Skessuhorn


Skessuhorn - 16.01.2013, Side 8

Skessuhorn - 16.01.2013, Side 8
8 MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 2013 Elt ing ar leik ur við inn brots þjóf AKRA NES: Tvö fíkni efna­ mál komu upp á Akra nesi í vik­ unni sem leið. Í öðru þeirra fund­ ust fíkni efni á manni sem hafði brot ist inn í íbúð í bæn um. Hús­ ráð andi þekkti mann inn og stóð hann að verki en sá brot legi flúði og var horf inn þeg ar lög regla kom á stað inn. Var haf in leit að mann in um en skömmu síð ar hringdi hús ráð and inn aft ur og lét vita að mað ur inn væri kom inn aft ur. Þeg ar lög reglu menn komu á stað inn var búið að loka mann­ inn inni í sendi bif reið, þar sem hann var hand tek inn. Við leit á hon um fund ust lykl ar að hús inu sem hann hafði kom ist inn í auk kanna bis efna. Í hinu mál inu vakn­ aði grun ur lög reglu manna um að fíkni efni væru geymd í íbúð. Var far ið til leit ar og fundu lög­ reglu menn neyslu skammta af tó­ baks blönd uðu kanna bis efn um og þeg ar bet ur var að gáð 40 grömm af mari júana falið í eld húsinn rétt­ ingu. Við ur kenndi hús ráð andi að eiga efn in og var sleppt að lok inni skýrslu töku. Þá var í vik unni öku­ mað ur án öku rétt inda stöðv að­ ur á Suð ur götu á Akra nesi. Lög­ reglu menn mættu bif reið þar sem þeir þekktu öku mann inn og vissu að hann var rétt inda laus. Hann reynd ist einnig vera und ir á hrif­ um fíkni efna, kanna bis efna og am fetamíns. -þá Upppant að á þorra blót AKRA NES: Að göngu mið ar á þorra blót Skaga manna, sem hald ið verð ur í í þrótta hús inu við Vest ur­ götu laug ar dag inn 26. jan ú ar nk., ruku út á þrem ur dög um, en enn þá er eitt hvað laust á ball ið sem verð ur á eft ir í for sölu. Þorra blót Skaga­ manna er nú hald ið í þriðja sinn og er það ár ang ur ´71 sem stend­ ur fyr ir blót inu að þessu sinni, en ár gang ur ´72 sér um ann ál a rit un. Hann es Birg is son for svars mað ur blóts ins seg ir að að sókn in hafi ver­ ið slík að vænt an lega hefði ver ið hægt að selja að minnsta kosti 200 miða til við bót ar, en alls voru seld­ ir 520 mið ar í sæti á blót ið. Hann­ es seg ir að Þorra blót Skaga manna sé greini lega kom ið til að vera, en 100 eru á biðlista eft ir mið um og ann að eins hef ur til kynnt komu sína á ball ið. „Það er leið in legt að geta ekki tek ið á móti öll um á blót­ ið, en þeir sem ekki fengu miða núna verða vænt an lega til bún ir í start hol un um á næsta ári," sagði Hann es. -þá Dala menn í söngvakeppni DAL IR: Val in hafa ver ið tólf lög til að taka þátt í und ankeppni söngvakeppni Sjón varps ins, und­ ankeppni E urovision 2013. Dala­ menn eiga full trúa í keppn inni ann að árið í röð, en það er Har­ ald ur Reyn is son; Halli Reyn­ is, sem er Dala mönn um að góðu kunn ur en hann hef ur ver ið með ann an fót inn í Döl um frá unga aldri og er einn af tengda son um Dal anna. Halli flyt ur eig ið lag og texta sem heit ir Vin átta en hon­ um til að stoð ar í bak rödd um er Dala dóttir in Dalli lja Sæ munds­ dótt ir frá Tungu í Hörðu dal og El ín rós Bene dikts dótt ir Reykja­ vík ur mær. Að þessu sinni verða hald in tvö und an úr slita kvöld, föstu dags kvöld ið 25. og laug­ ar dags kvöld ið 26. jan ú ar. Halli mun stíga á stokk þann 26. eða á sama tíma og Lax dæl ing ar halda sitt ár lega þorra blót í Dala búð, seg ir á vefn um budardalur.is. -þá Nám skeið fyr ir verð andi for eldra Helg ina 26.­27. jan ú ar verð­ ur hald ið nám skeið fyr ir verð­ andi for eldra á veg um Rann­ sókn ar stofn un ar í barna­ og fjöl­ skyldu vernd og Gott man á Ís­ landi. Nám skeið ið verð ur hald ið í Reykja vík frá klukk an 11:00 til 17:30 báða dag ana og er því ætl að að hjálpa vænt an leg um for eldr um að takast á við þær breyt ing ar sem verða í parsam band inu með til­ komu barns. Lögð er á hersla á að efla vina tengsl og nánd, að stjórna á grein ingi, að þekkja grund vall ar­ at riði í þroska barna og ým is legt fleira. Skrán ing og nán ari upp lýs­ ing ar hjá RBF. Net fang rbf@hi.is. Frítt er á nám skeið ið. -frétta tilk. Mik il fjölg un gistin átta LAND IÐ: Seld ar gistinæt­ ur á hót el um í nóv em ber síð ast­ liðn um voru 115.200 á land inu öllu. Í nóv em ber 2011 voru þær 77.600. Þetta sam svar ar aukn ingu um 48% á milli ára. Út lend ing ar áttu hlut í 75% gist ing ar en þeim fjölg aði um 54% milli ára. Gistin­ ótt um fjölg aði í öll um lands hlut­ um nema á Aust ur landi, þar sem þær voru 1.900 og fækk aði um 4% milli ára. Á sam an lögðu svæði Vest ur lands og Vest fjarða fjölg­ aði gistin ótt um um 43% og voru 2.100 í nóv em ber. Á höf uð borg ar­ svæð inu fjölg aði þeim um 52% og voru 91.300. Á Suð ur landi fjölg­ aði þeim um 17% og á Suð ur­ nesj um um 16%. Á Norð ur landi varð fjölg un gistin átta í nóv em ber hvorki meira né minna en 120%, fór úr 3.300 í 7.300. -sko Afla töl ur fyr ir Vest ur land 5. - 11. jan. Töl ur (í kíló um) frá Fiski stofu: Akra nes 8 bát ar. Heild ar lönd un: 50.792 kg. Mest ur afli: Akra berg SI: 16.033 kg í fjór um lönd un um. Arn ar stapi 3 bát ar. Heild ar lönd un: 36.643 kg. Mest ur afli: Kvika SH: 19.586 kg í fjór um lönd un um. Grund ar fjörð ur 16 bát ar. Heild ar lönd un: 462.690 kg. Mest ur afli: Hring ur SH: 67.415 kg. í einni lönd un. Ó lafs vík 17 bát ar. Heild ar lönd un: 509.526 kg. Mest ur afli: Ó laf ur Bjarn ar son SH: 75.150 kg í sjö lönd un um. Rif 17 bát ar. Heild ar lönd un: 534.844 kg. Mest ur afli: Magn ús SH: 81.697 kg í sex lönd un um. Stykk is hólm ur 20 bát ar. Heild ar lönd un: 174.289 kg. Mest ur afli: Þórs nes SH: 77.566 kg í einni lönd un. Topp fimm land an ir á tíma bil inu: 1. Þórs nes SH - Stykk: 77.566 kg. 09. jan. 2. Hring ur SH - GRU: 67.415 kg. 08. jan. 3. Stein unn SF - GRU: 61.945 kg. 06. jan. 4. Rifs nes SH - RIF: 52.538 kg. 08. jan. 5. Örv ar SH - RIF: 49.469 kg. 07. jan. sko Stefnt er að því að hafn ar verð irn ir í Rifi geti flutt sig yfir í nýja að stöðu um miðj an mars. Síð ast lið ið haust var gamli hafn ar skúr inn rif inn og fram kvæmd ir hófust í kjöl far ið við bygg ingu nýs stein steypst húss sem er væg ast sagt tölu vert stærra en hið gamla. Þeg ar blaða mann Skessu­ horns bar að garði í vik unni sem leið var vinna í hús inu á fullu. Upp­ runa lega stóð til að það yrði full bú­ ið í febr ú ar en fram kvæmd ir dróg­ ust lít il lega vegna ó hag stæðs veð ur­ fars. sko Ís fisk tog ar inn Stur laug ur H. Böðv­ ars son AK­12 var vænt an leg ur til Reykja vík ur í nótt af Vest fjarða­ mið um með um 30 tonn af stór­ um þorski sem ekið verð ur með til Akra ness, þar sem fisk ur inn verð­ ur unn inn í frysti húsi HB Granda. Áður hafði skip ið land að 60 tonn­ um á Ísa firði úr sömu veiði ferð og var þeim afla ekið það an til vinnslu á Akra nesi. Skip ið fór ti veiða 9. jan ú ar sl. Ei rík ur Jóns son skip stjóri seg ir afl ann nær ein göngu þorsk en ein hver slæð ing ur af ýsu og karfa sé með. At hygli vek ur að skip ið skuli lát­ ið sigla fram hjá Akra nesi ell efu sjó­ mílna leið og landa í Reykja vík afla sem vinna á í frysti hús inu á Akra­ nesi en þar fer öll þorskvinnsla HB Granda fram. Til stóð að tog­ ar inn færi í veiði ferð milli jóla og nýárs og land aði þeim afla á Akra­ nesi en ekk ert varð úr þeirri veiði­ ferð vegna veð urs. Þröst ur Reyn­ is son vinnslu stjóri HB Granda var stadd ur er lend is og gat ekki gef­ ið svör um þetta. Hann sagði að venju lega væri land að í Reykja vik vegna þess að öll mót taka og lönd­ un ar gengi væri þar og með afli færi á Reykja vík ur svæð ið. Tog ar ar hafa ekki land að bol fisksafla á Akra nesi síð an árið 2008. hb Sam starfs samn ing ur um próf an ir og þró un raf rænn ar sjúkra skrár var und ir rit að ur í lið inni viku á milli emb ætt is land lækn is og Heil brigð­ is stofn un ar Vest ur lands. Mark mið samn ings ins er að stuðla að vönd­ uð um og fag leg um vinnu brögð um við inn leið ingu og þró un raf rænn­ ar sjúkra skrár. Eins og kunn ugt er hef ur emb ætti land lækn is yf ir um­ sjón með öll um þátt um sem lúta að raf rænni sjúkra skrá og raf ræn­ um sam skipt um með heil brigð is­ upp lýs ing ar á lands vísu. Þetta fel ur m.a. í sér að skil greina í sam vinnu við not end ur fag leg ar og tækni leg­ ar kröf ur til sjúkra skrár kerfa, for­ gangs raða mik il væg um verk efn um vegna þró un ar raf rænn ar sjúkra­ skrár, allt frá skrán ingu gagna að úr vinnslu. Í frétt frá HVE seg ir að hlut verk stofn un ar inn ar í þessu sam starfs­ verk efni verði m.a. að koma að þró­ un nýrra lausna í raf rænni sjúkra­ skrá sem fag leg ur um sagn ar að­ ili, prófa nýj ar út gáf ur að lausn um í raun um hverfi og til kynna vill ur og vanda mál til þró un ar að ila hjá Land lækn is emb ætt inu. mm Frá ára mót um hafa starfs menn Tré­ smiðj unn ar Grá borg ar í Grund ar­ firði unn ið við við gerð á þaki Salt­ húss ins í Ó lafs vík, þar sem Vör sjáv ar rann sókna set ur við Breiða­ fjörð er til húsa. Örv ar Mart eins­ son stjórn ar for mað ur Var ar seg­ ir að þak ið sé ónýtt.„Það er ver­ ið að skipta um ó nýtt þak í raun­ inni. Hús næði Var ar er í húsi inn­ an í öðru húsi og þak ið á ytra hús­ inu er ó nýtt. Það var gert úr steypt­ um vik ur plöt um sem farn ar eru að hrynja. Í hvass viðri hef ur vatn far ið inn í hús ið," seg ir Örv ar sem býst við að verk inu ljúki und ir lok þess­ ar ar viku. sko Iðn að ar menn frá Tré smiðju Guð­ mund ar Frið riks son ar voru að störf um þeg ar blaða mann bar að garði í síð­ ustu viku. Stytt ist í nýja hafn ar skúr inn í Rifi Hér sést nýja hús ið, en það verð ur klætt áli. Í bak grunni sést gámur inn sem hafn­ ar verð ir hafa not ast við frá því í sept em ber. Geir Gunn laugs son og Guð jón S. Brjáns son for stjóri HVE und ir rita sam komu lag ið. Ljósm. hve.is Samn ing ur við HVE um þró un sjúkra skrár Starfs menn Grá borg ar hófu verk ið skömmu eft ir ára mót in. Ljósm. þa. Gert við þak Salt húss ins Stur laug ur H. Böðv ars son í Akra nes­ höfn. Sigldi fram hjá Akra nesi með fisk sem unn inn verð ur þar

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.