Skessuhorn


Skessuhorn - 16.01.2013, Side 9

Skessuhorn - 16.01.2013, Side 9
9MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 2013 Vínbúðin Grundarfirði Verslunarstjóri óskast Helstu verkefni og ábyrgð - Sala og þjónusta við viðskiptavini - Dagleg stjórnun, birgðahald og umhirða búðar - Fylgja eftir gæða- og þjónustustefnu fyrirtækisins Hæfniskröfur - Reynsla af verslunarstörfum nauðsynleg - Frumkvæði og metnaður í starfi - Góð framkoma og rík þjónustulund - Hæfni í mannlegum samskiptum - Tölvukunnátta nauðsynleg, m.a. Navision ÁTVR er framsækið og ábyrgt fyrirtæki sem leggur áherslu á að veita öllum viðskiptavinum sínum góða þjónustu. Fyrirtækið vill búa starfsfólki sínu skapandi og lifandi starfsumhverfi sem virkjar þann kraft sem í því býr og laða til sín hæft fólk sem býr yfir frumkvæði og þjónustulund. vinbudin.is Starf verslunarstjóra í Vínbúðinni á Grundarfirði er laust til umsóknar Um er að ræða 63% starfshlutfall. Gildi Vínbúðarinnar eru LIPURÐ - ÞEKKING - ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu munu taka mið af þessum gildum. Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar 2013. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Vínbúðarinnar, vinbudin.is. Nánari upplýsingar veitir Emma Á. Árnadóttir, emma@vinbudin.is, 560 7700. Nýtt kortatímabil Á kjör dæm is þingi Sam fylk ing ar inn­ ar í Norð vest ur kjör dæmi, sem fram fór í Borg ar nesi sl. laug ar dag, var sam þykkt ur fram boðs listi flokks­ ins fyr ir kom andi al þing is kosn ing­ ar. Að sögn Ó lafs Guð munds son­ ar for manns kjör dæm is ráðs var list­ inn ein róma sam þykkt ur og fagn að með lófa klappi. Á list an um eru jafn marg ar kon ur og karl ar og verð ur hann þannig: 1. Guð bjart ur Hann es son, ráð herra á Akra nesi 2. Ó lína Þor varð ar dótt ir, al þing is mað ur í Ísa fjarð ar bæ 3. Hörð ur Rík harðs son, kenn ari á Blöndu ósi 4. Hlé dís Sveins dótt ir, sjálf stætt starf andi á Akra nesi 5. Garð ar Svans son, fanga vörð ur í Grund ar firði 6. Inga Björk Bjarna dótt ir, há skóla nemi í Borg ar byggð 7. Bene dikt Bjarna son, starfs­ mað ur Fiski stofu í Ísa fjarð ar bæ 8. Svan hild ur Guð munds dótt ir, svið stjóri í Skaga firði 9. Ó laf ur Þór Jóns son, há skóla nemi í Borg ar byggð 10. Krist ín Sig ur rós Ein ars dótt- ir, bóka vörð ur í Stranda byggð 11. Sig urð ur Þór Á gústs son, skóla stjóri í Húna þingi vestra 12. Guð rún Egg erts dótt ir, við skipta fræð ing ur í Vest ur byggð 13. Magn ús Smári Snorra son, versl un ar stjóri í Borg ar byggð 14. Arna Lára Jóns dótt ir, verk efna stjóri í Ísa fjarð ar bæ 15. Gréta Sjöfn Guð munds dótt- ir, verk efna stjóri í Skaga firði 16. Jó hann Ár sæls son, fyrrv. al þing­ is mað ur á Akra nesi mm/ Ljósm. hlh. Sam fylk ing in still ir upp fram boðs lista Hér eru ell efu af sext án sem skipa fram boðs lista Sam fylk ing ar inn ar í NV kjör dæmi. Fram bjóð end ur til for manns Sam fylk ing ar inn ar kynntu stefnu mál sín á fund in um í Borg ar nesi á laug ar dag inn, Guð bjart ur Hann es son og Árni Páll Árna son.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.