Skessuhorn


Skessuhorn - 16.01.2013, Page 25

Skessuhorn - 16.01.2013, Page 25
25MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 2013 Veg ið að þeim sem síst skyldi LAND IÐ: Mið stjórn ASÍ mót­ mæl ir á kvörð un Al þing is um skerð ingu á kjör um aldr aðra, ör­ yrkja og at vinnu leit enda. Í til­ kynn ingu frá heild ar sam tök um launa fólks seg ir að þeg ar geng ið var frá kjara samn ing um 2011 hafi rík is vald ið ætl að að hækka bæt ur til sam ræm is við hækk un lægstu launa, eða um 11.000 kr. á ár un­ um 2012 og 2013. „Ekki var stað­ ið við það. Þess í stað hækk uðu bæt ur ein ung is um 5.600 til 6.500 kr. hvort árið. Frá ár inu 2010 vant ar alls 16­17 þús und kr. á mán uði upp á að bæt ur al manna­ trygg inga og at vinnu leys is bæt­ ur hækki í sam ræmi við hækk un lægstu launa í kjara samn ing um. Þetta jafn gild ir tekju tapi þess ara ein stak linga upp á tæp lega 200 þús und kr. árið 2013. Þessi nið­ ur staða er með öllu ó á sætt an leg," seg ir í á lykt un mið stjórn ar ASÍ. -mm Nýr yf ir dýra lækn ir LAND IÐ: Sig ur borg Daða dótt­ ir hef ur ver ið skip uð í emb ætti yf­ ir dýra lækn is í stað Hall dórs Run­ ólfs son ar. Sig ur borg er dýra lækn­ ir frá Tieräztlich Hocschule í Hannover og hef ur auk þess lok­ ið námi í rekstr ar­ og við skipta­ fræði frá End ur mennt un ar stofn­ un HÍ. Sig ur borg hef ur starf­ að hjá Mat væla stofn un frá ár inu 2008 sem gæða stjóri og for stöðu­ mað ur á hættu mats­ og gæða­ stjórn un ar sviðs. ­mm Lög regla var ar við smá skila boð um LAND IÐ: Lög reglu hafa borist upp lýs ing ar um að fólk hafi feng ið smá skila boð, SMS, í far síma sína þar sem því er til kynnt að það hafi unn ið stóra er lenda lottó vinn­ inga. Síð an eru gefn ar upp upp­ lýs ing ar um tengil ið vegna vinn­ ings ins. Lög regl an var ar fólk við að svara slík um skeyt um eða taka mark á þeim með nokkrum hætti. Um sams kon ar svindl er að ræða og tíðkast hef ur í sam bæri leg um tölvu póst um sem flætt hafa yfir og eru vel þekkt ir. Emb ætti Rík­ is lög reglu stjóra hef ur marg sinn is sent út við var an ir til fólks af svip­ uð um til efn um. -mm Freyja er Dala mað ur árs ins DAL IR: Freyja Ó lafs dótt ir kenn­ ari og at hafna kona var val in Dala­ mað ur árs ins 2012, en Freyja hef­ ur m.a. stað ið fyr ir rekstri Leifs­ búð ar. Kosn ing in fór fram á vefn­ um budardalur.is seinni hlut ann í des em ber. Marg ir voru til nefnd ir í kosn ing unni og skipt ust at kvæð in nokk uð jafnt, en þó voru nokkr­ ir ein stak ling ar á samt Freyju sem hlutu fleiri at kvæði en aðr­ ir. Þar á með al voru að stand end­ ur Búðardalur.is en eðli máls ins sam kvæmt voru þeir ekki gjald­ geng ir í kjör inu. Freyja Ó lafs­ dótt ir flutt ist til Búð ar dals árið 2007, en hún er fædd og upp al in á Sauð ár króki. Fjöl skylda Freyju teng ist líka Döl un um. „Við ósk­ um Freyju inni lega til ham ingju með tit il inn, sem von andi verð­ ur henni sem og öðr um hvatn­ ing til að láta enn frek ar gott af sér leiða, að leggja sitt lóð á vog­ ar skál arn ar til efl ingu menn ing­ ar og mann lífs í Döl um," seg ir í frétt á Búð ar dals vefn um. -þá www.skessuhorn.is - ávallt viðbúið til sjávar og sveitaSkessuhorn Brynjólf ur VE­3, sem er í eigu Vinnslu stöðv ar inn ar í Vest­ manna eyj um, hef ur und an farna daga ver ið á veið um á Breiða­ firði. Það telst nú varla til tíð inda nema fyr ir þær sak ir að Brynjólf­ ur er tog ari sem stund ar nú neta­ veið ar. Brynjólf ur sem hét fyrst Giss ur ÁR­6 var smíð að ur hjá Skipa smíða stöð Þor geirs og Ell­ erts á Akra nesi á ár un um 1982 til 1987. Hann hef ur und an far in ár ver ið gerð ur út á humar veið ar í troll og net. þa Tog ari á neta veið um Hinseg in dag ar í Grund ar firði Yngstu krakk arn ir skemmtu sér kon ung lega með þessa til breyt ingu í hvers dag inn. Ljósm. gjj. Kenn ar ar skól ans í við eig andi klæðn aði dags ins. Ljósm. gjj. Hinseg in dag ar voru í Grunn skóla Grund ar fjarð ar síð asta föstu dag. Þá var brydd að upp á því að bjóða krökk un um og kenn ur un um að mæta í al klæðn aði gagn stæðs kyns. Sem sagt stelp ur mættu í strákaföt­ um og strák ar í stelpu föt um. Mis­ jafn lega vel var tek ið í þessa hug­ mynd og dvín aði á nægj an tals vert með þetta eft ir því sem ofar dró í bekkja kerf ið. En yngstu krakk arn ir skemmtu sér vel þenn an dag þó að strák arn ir væru í pilsi og stelp urn­ ar með bindi. tfk Stúlk ur tvær í efri deild skól ans. Ljósm. hb.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.