Skessuhorn - 16.01.2013, Side 31
31MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 2013
Klettakælir fyrir ferskan fisk
Nýr og mikilvægur hlekkur í órofinni kælikeðju
| www.ytjandi. is | sími 525 7700 |
Eimskip Flytjandi hefur opnað nýja og öfluga kæliaðstöðu fyrir
ferskan fisk að Klettagörðum 15. Klettakælir er 450 m2 og býður upp
á fullkomna og sérhannaða aðstöðu til að meðhöndla ferskan fisk.
Al ex and er Örn Kára son, Sindri
Snær Magn ús son og Ragn ar Már
Lár us son, leik menn í yngri flokk
um ÍA, hafa ver ið vald ir í úr taks
hópa U16 og U17 ára lands lið ana.
Um næst kom andi helgi eru æf ing ar
hjá þess um lands lið um karla og fara
þær fram í Kórn um í Kópa vogi.
þá
Snæ fell ing ar lentu í kröpp um
dansi þeg ar þeir heim sóttu ÍR
inga í Selja skóla sl. mánu dags kvöld
í Dom in os deild inni. Snæ fell var
fjór um stig um yfir í hálf leik 48:44,
en jafnt var að lokn um venju leg um
leik tíma 87:87. Fram lengja þurfti
því leik inn og þá voru gest irn
ir sterk ari og unnu ör ugg an sig ur
102:93. Með sigrin um er Snæ fell á
toppi deild ar inn ar á samt Grind vík
ing um, Þór Þor láks höfn og Stjörn
unni. Snæ fell ing ar voru mun betra
lið ið í byrj un leiks en síð an var jafn
fræði með lið un um. Loka sek únd ur
venju legs leik tíma voru raf magn
að ar. Sveinn Arn ar Dav íðs son mis
not aði tvö víta skot þeg ar 27 sek
únd ur voru eft ir og Eric Palm ÍR
ing ur klikk aði á tveggja stiga skoti
á loka sek únd un um. Snæ fell sigr aði
síð an fram leng ing una 15:6.
Hjá Snæ felli var Ó laf ur Torfa
son mjög at kvæða mik ill í skor inu.
Hann var stiga hæst ur með 25 stig
og 2 frá köst. Pálmi Freyr Sig ur
geirs son kom næst ur með 18/4 frá
köst, Jay Threatt 15/4 frá köst/10
stoðsend ing ar, Jón Ó laf ur Jóns
son 15/17 frá köst, Asim McQueen
14/12 frá köst, Sveinn Arn ar Dav
íðs son 7, Sig urð ur Á. Þor valds son
5 og Haf þór Ingi Gunn ars son 3/4
frá köst. Hjá ÍR var Eric Palm lang
at kvæða mest ur með 34 stig og 5
frá köst.
Næsti leik ur Snæ fells í Dom in
os deild inni er af stærri gerð inni,
en hann verð ur í Hólm in um ann að
kvöld, fimmtu dags kvöld. Þá koma
Grind vík ing ar í heim sókn og víst
er að hart verð ur barist hjá topp lið
un um. þá
Í gær var dreg ið í und an úr slit
Powera debik ars ins í körfu bolta.
Snæ fellslið in fengu bæði heima leiki
gegn sterk um mótherj um. Snæ
fells kon ur dróg ust á móti Kefla vík,
sem er eins og kunn ugt er á toppn
um í Dom in os deild inni. Karla lið
Snæ fells dróst einnig gegn öðru
topp liði í Dom in os deild, Stjörn
unni. Hjá körlun um mæt ast í hin
um und an úr slita leikn um ná grann
arn ir í Kefla vík og Grinda vík og hjá
kon un um Ham ar og Val ur. Hvorki
Ham ar né Val ur hafa leik ið til úr
slita hjá kon un um í þess ari keppni.
Á ætl að er að leik ir í und an úr slit um
fari fram 25.28. jan ú ar. þá
Snæ fells kon ur áttu ekki í erf ið
leik um með að kom ast í und
an úr slit Powera de bik ar keppn
inn ar í körfu bolta, þeg ar þær
mættu Þórs stúlk um fyr ir norð
an sl. laug ar dag. Snæ fells kon
ur gjörsigr uðu þær ak ur eysku
104:27. Alda Leif Jóns dótt
ir var at kvæða mest hjá Snæ felli
með 20 stig og 6 frá köst, Rósa
Ind riða dótt ir kom næst með 18
stig, Ki eraah Mar low 17, Hild
ur Björg Kjart ans dótt ir 16 og
Berg lind Gunn ars dótt ir 13.
þá
Faxa flóa mót ið í knatt spyrnu er
byrj að og sl. laug ar dag léku Skaga
stúlk ur gegn Pepsí deild ar liði ÍBV í
Akra nes höll inni. Það voru gest irn
ir úr Eyj um sem náðu for yst unni í
leikn um en heimalið inu tókst síð an
að jafna. Var þar á ferð inni Mar en
Le ós dótt ir. Eyja stúlk um tókst hins
veg ar að bæta við marki fyr ir leiks
lok og sigr uðu þær því í leikn um,
2:1. Næsti leik ur Skaga stúlkna í
Faxa flóa mót inu verð ur gegn sterku
liði Blika og mun sá leik ur fara
fram í Kórn um um næstu helgi.
Sem kunn ugt er átti ÍA mjög góðu
gengi að fagna á Faxa flóa mót inu í
fyrra, en nú eru Skaga kon ur að því
er virð ist í mun sterk ari riðli en þá.
Mótherj ar þeirra í A riðli eru auk
fyrr nefndra liða FH, Aft ur eld ing
og Sel foss. þá
Leik menn fyrstu deild ar liðs ÍA
í körfu bolta þurftu að bíta í það
súra epli að tapa fyr ir Reyni frá
Sand gerði þeg ar lið in átt ust við
í í þrótta hús inu á Jað ars bökk
um sl. föstu dags kvöld. Skaga
menn léku án síns út lend ings
sem og Dags Þór is son ar og áttu
und ir högg að sækja all an leik
inn. Reyn is menn leiddu jafn an
með svip uð um mun, en loka töl
ur urðu 69:65 fyr ir Reyni. Gest
irn ir náðu reynd ar tíu stiga for
ystu í byrj un síð asta leik hluta.
Heima menn náðu að minnka
þann mun, en mistókst á síð ustu
tveim ur mín út un um að jafna
leik inn. Við tap ið höfðu lið in
sæta skipti á töfl unni, Reyn ir er í
8. sæti með 4 stig og ÍA í 9. sæti
með 2 stig.
Hörð ur Niku lás son var stiga
hæst ur hjá ÍA með 16 stig, Áskell
Jóns son skor aði 11, Birk ir Guð
jóns son 9. Ómar Örn Helga son
8, Sig urð ur R Sig urðs son 7, Er
lend ur Ottesen 6 og þeir Trausti
Freyr Jóns son og Guð jón Jón as
son 4 hvor.
ÍA fær næst kom andi föstu
dag Breiða blik í heim sókn og
er gríð ar lega mik il vægt fyr ir
Skaga menn að sigra í þeim leik.
þá
Skalla gríms menn léku
tvo leiki í lið inni viku
í Dom in os deild karla
í körfu bolta. Í fyrri
viður eign inni gerðu
þeir góða ferð norð ur á Sauð
ár krók en leik ur inn fór fram sl.
fimmtu dags kvöld, þar sem leik
ið var gegn Tinda stóli. Gest irn ir
höfðu góð tök á leikn um all an tím
ann og upp skáru sann gjarn an og
ör ugg an 85:72 sig ur. Um frestað
an leik var að ræða. Páll Axel Vil
bergs son var lang at kvæða mest
ur með 28 stig í leikn um. Car
los Med lock kom næst ur með 21,
Ham inn Qu ain tance skor aði 17
stig og tók 15 frá köst, Dav íð Ás
geirs son skor aði 7, Trausti Ei ríks
son 4, Sig mar Eg ils son 3, Hörð ur
H. Hreið ars son 3 og Birg ir Sverr
is son 2.
Seinni leik ur inn fór fram á
mánu dags kvöld ið þeg ar Skalla
gríms menn fengu lið KFÍ í heim
sókn í í þrótta mið stöð ina í Borg
ar nesi. Ís firð ing ar mættu spræk ir
til leiks og höfðu yf ir hönd ina nær
all an leik inn. Heima menn áttu í
mestu erf ið leik um við að hemja
þriggja stiga skytt ur gest anna í
leikn um sem skor uðu hverja körf
una á fæt ur annarri. Alls var þriggja
stiga skotnýt ing Ís firð inga 57 pró
sent í leikn um sem er fá heyrð nýt
ing. Stað an að lokn um fyrsta leik
hluta var 23:26 fyr ir gest ina og
stað an í hálf leik 55:58. Ís firð ing ar
náðu auka mun inn í tíu stig í upp
hafi þriðja leik hluta og þrátt fyr
ir stutt á hlaup Skalla gríms manna
um mið bik leik hlut ans náðu gest
irn ir aft ur að bæta í for skot ið og
höfðu yfir að leik hlut an um lokn
um 68:82. Þeir héldu for yst unni
á fram í fjórða leik hluta en minnstu
mun aði að Borg nes ing ar næðu að
jafna leik inn und ir lok in. Loka
stað an varð að end ingu 96:101
fyr ir KFÍ.
Banda ríkja menn irn ir Car los
Med lock og Ham inn Qu ain tance
voru allt í öllu í leik Skalla gríms
eins og svo oft áður, Med lock með
36 stig og Qu ain tance með 20 stig
og 18 frá köst. Páll Axel Vil bergs
son var einnig drjúg ur með 18 stig.
Einnig komust á blað þeir Dav íð
Ás geirs son með 10 stig, Hörð ur
Hreið ars son með 6, Traust ir Ei
ríks son 4 og Birg ir Þór Sverr is son
2. Sig mar Eg ils son var ekki í leik
manna hópi Borg nes inga í leikn
um vegna meiðsla. Skalla grím ur
sit ur nú í sjö unda sæti Dom in os
deild ar inn ar með 10 stig.
Næsti leik ur liðs ins er á fimmtu
dag inn gegn Njarð vík á úti velli.
hlh
ÍA og Vík ing ur
Ó lafs vík mætt ust í
Fotbolta.net mót
inu í Akra nes höll inni
sl. laug ar dag. Fjöldi
á horf enda skemmti sér vel á fjör
ug um leik, þar sem Vík ing ar voru
mun betri í fyrri hálf leikn um.
Ó lafs vík ur lið ið komst yfir á 35.
mín útu þeg ar Ey þór Helgi Birg
is son skor aði, en þessi nýi leik
mað ur Vík ings var að gangs harð
ur upp við mark ið í leikn um. Vík
ing ar mis not uðu m.a. víta spyrnu í
fyrri hálf leikn um og það var ekki
fyrr en á síð asta hálf tím an um
sem Skaga menn létu til sín taka
að ráði í leikn um. Á þeim tíma
skor uðu þeir þrjú mörk og sigr
uðu 3:1. Mörk ÍA skor aði Greg
McDermott, sem er á reynslu hjá
fé lag inu, Árni Ýmir Pét urs son og
Ein ar Logi Ein ars son bættu síð an
við mörk um. Næstu leik ir Vest ur
lands lið anna í Fotbolta.net mót
inu fara báð ir fram í Kópa vogi.
Vík ing ar mæta ÍBV í Kórn um nk.
föstu dag og ÍA Breiða bliki í Fíf
unni á laug ar dag inn.
þá
Sel fyss ing ar, sem leika í 1. deild
í fót bolt an um næsta sum ar,
hafa feng ið fram herj ann Fjal
ar Örn Sig urðs son til liðs við
sig frá ÍA. Fjal ar Örn, sem er
18 ára og fram herji að upp lagi
skrif aði und ir þriggja ára samn
ing við Sel fyss inga sl. mánu dag.
Fjal ar lék fimm leiki með ÍA í
Pepsídeild inni í fyrra en hann
á einnig sex lands leiki að baki
með U17 ára lands liði Ís lands.
Þar lék hann und ir stjórn Gunn
ars Guð munds son ar sem tók
við þjálf un Sel fyss inga síð ast lið
ið haust. Gunn ar hug ar greini
lega að upp bygg ingu á Sel fossi
en auk Fjal ars skrif uðu níu ung
ir leik menn und ir þriggja ára
samn ing við Umf. Sel foss. Flest
ir þeirra eru líkt og Fjal ar enn þá
gjald geng ir í 2. flokk.
þá
Breski knatt
s p y r n u m a ð
ur inn Greg
M c D e r m o t t
kom í síð ustu
viku á Akra
nes og spil aði
til reynslu með
Skaga lið inu í fót bolta í eina viku.
Greg er 22 ára og er að upp lagi
miðju mað ur alinn upp hjá enska úr
vals deild ar lið inu Newcastle. Hann
hef ur leik ið með Newcastle nán ast
all an sinn fer il og tíma bil ið 2011
´12 lék hann tólf leiki með vara liði
Newcastle og skor aði í þeim tvö
mörk. Að auki komst hann nokkrum
sinn um í að al l ið Newcastle. Á
heim síðu ÍA seg ir frá því að fað
ir Greg sé gamla Liver pool hetj
an Terry McDermott, sem þjálf aði
Skaga menn ina Jó hann es Karl Guð
jóns son hjá Hudd ers fi eld og Bjarna
Guð jóns son hjá Newcastle. Greg
æfði með ÍA lið inu um viku tíma og
spil aði æf inga leik með því. sko
Snæ fellslið in fá
heima leiki í bik arn um
Þrír ung ir
í æf inga hópa
Skaga kon ur lágu
fyr ir Eyja stúlk um
Breti til reynslu
ÍA sigr aði Vík ing í Vest ur lands slagn um
Köflótt vika hjá Skalla grími
Jón Ó laf ur Jóns son fyr ir liði Snæ fells fór fyr ir sín um mönn um eins og svo oft í vet
ur.
Snæ fells sig ur gegn ÍR
í fram leng ingu
Naumt tap
ÍA fyr ir
Reyni
Snæ fells kon ur í
und an úr slit
Fjal ar Örn frá ÍA
á Sel foss