Skessuhorn


Skessuhorn - 10.04.2013, Qupperneq 1

Skessuhorn - 10.04.2013, Qupperneq 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 15. tbl. 16. árg. 10. apríl 2013 - kr. 600 í lausasölu Bláa kortið borgar sig Með Bláa kortinu færð þú afslátt hjá fjölda fyrirtækja um allt land. Kortið færir þér aðgang að Hringtorgi, öflugri upplýsingaveitu sem heldur utan um öll fríðindi Bláa kortsins. Korthöfum bjóðast betri kjör m.a. í bíó, á veitingastöðum, af flugferðum, heilsurækt, bensíni og ýmsum viðburðum. Sæktu um Bláa kortið á hringtorg.is. Sjá bls. 11 Nokk ur fisk verk un ar fyr ir tæki á höf­ uð borg ar svæð inu, sem með al ann ars eru með starf semi í Bret landi, hafa sýnt slát ur hús inu í Búð ar dal á huga í þeim til gangi að koma þar upp fisk­ þurrk un, þar sem þurrk að yrði um­ tals vert magn hausa og ann ars af­ skurð ar. Það er fé lag ið Hvamm ur ehf sem á slát ur hús ið í Búð ar dal. Dala byggð er að al eig andi fé lags ins, á um 60% hluta fjár, Byggða stofn­ un 25% og Kaup fé lag Skag firð inga 15%. Fé lag ið hef ur lengi leit að eft­ ir kaup anda að slát ur hús inu. KS var með hluta hús næð is ins á leigu fram á síð asta ár, þar sem sviðn ir voru dilka haus ar og hef ur nýtt frysti­ geymsl urn ar und ir kjöt. Einnig hafa út gerð ar að il ar í Búð ar dal fryst þar hrá efni síð ustu miss er in. Sveinn Páls son sveit ar stjóri Dala­ byggð ar seg ir að mál ið sé ekki kom­ ið lengra en svo að um sókn fyr­ ir starfs leyfi hafi ver ið send til heil­ brigð is nefnd ar og Heil brigð is eft­ ir lits Vest ur lands. Ef fall ist verði á starfsleyf ið þurfi að aug lýsa það og þar með byrji ferli þar sem m.a. í bú um Búð ar dals gef ist kost ur á að koma með at huga semd ir. „ Þetta er nokk uð langt ferli og ég á ekki von á kauptil boði frá fé lag inu um fisk­ þurrk un ina fyrr en starfs leyf ið ligg­ ur fyr ir og þar með mögu lega heim­ ild til starf sem inn ar," seg ir Sveinn. Hann seg ir það hvað mál ið er skammt kom ið á stæð una fyr ir því að ekk ert hafi ver ið bók að um það í gögn um sveit ar stjórn ar inn ar. Skessu horn hef ur fregn að að í bú­ ar í Búð ar dal ótt ist að í upp sigl ingu sé lykt ar meng andi starf semi. Fólk, sem blaða mað ur Skessu horns ræddi við í vik unni á förn um vegi, sagði að með an haus arn ir voru sviðn ir í slát­ ur hús inu hafi það ekki far ið fram­ hjá þorps bú um, enda haf gola ríkj­ andi í Búð ar dal. Nú sé yf ir vof andi að lykt frá þurrk uð um fiskaf urð um ber ist yfir þorp ið. „Það verð ur ó líft hjá okk ur. Ég kann ast við lykt ina á Akra nesi og af Snæ fells nesi þar sem þorsk haus ar eru þurrk að ir," sagði einn við mæl anda blaðs ins. Sveinn Páls son sveit ar stjóri sagð ist skilja við horf fólks í sam fé lag inu, en sjálf­ ur hafi hann dval ið um tíma á Laug­ um í Reykja dal, þar sem fisk þurrk­ un er starf andi, og þar væri sátt um stað setn ingu þess fyr ir tæk is. þá Kjör dæma fund ir Rík is út varps ins á Rás2 og ruv.is eru hluti af kosn inga­ dag skrá RÚV fyr ir al þing is kosn­ ing arn ar 27. apr íl nk. Haldn ir verða sex opn ir borg ara fund ir, einn fyr ir hvert kjör dæmi. Fund irn ir verða í beinni út send ingu á Rás 2 og send­ ir út í mynd á ruv.is. Borg ara fund­ ur fyr ir Norð vest ur kjör dæmi verð­ ur í menn ing ar hús inu Hjálma kletti í Borg ar nesi í kvöld, mið viku dag­ inn 10. apr íl kl. 19:30. Full trú ar allra fram boða munu þar sitja fyr ir svör um. Kjós end um gefst færi á að bera upp spurn ing ar í sal, í gegn um tölvu póst inn kosningar2013@ruv. is, eða Face book síðu RÚV. Um­ sjón ar menn eru frétta menn irn­ ir Á gúst Ó lafs son og Ragn hild ur Thor laci us. mm Höfr ung arn ir á með fylgj andi mynd um voru að leik um eina sjó mílu vest an og norð an við Akra nes sl. mið viku dag. Frið þjóf­ ur Helga son ljós mynd ari var þá á samt fleir um um borð í hvala skoð un ar bátn um Rósinni frá Reykja vík og tók þess ar mynd ir. Ekki sást til hrefnu eða ann arra hvala í Faxa flóa þenn an dag en gest ir sáu hins veg ar marga höfrunga. Frið þjóf ur var einnig ný ver ið á ferð inni í Grund ar firði en þar hafa há hyrn ing ar ver ið á ber andi und an farna mán uði, en einnig eru þar hnís ur og höfr ung ar. Dýra líf ið í fjörð un um við vest an vert land ið er því fjöl skrúð ugt um þess ar mund ir. Banaslys varð á Akra fjalls vegi, skammt norð an við Hval fjarð ar­ göng, um klukk an hálf þrjú að­ far arnótt sl. föstu dags. Til drög slyss ins voru þau að jeppa bif reið sem ekið var aust ur á leið­ is að göng un­ um, ók fram­ an á fólks bif­ reið sem kom úr gagn stæðri átt með þeim af leið ing um að öku mað­ ur fólks bif­ reið ar inn ar lést. Öku mað ur jeppa­ bif reið ar inn ar var flutt ur slas að­ ur á sjúkra hús en hann er grun að­ ur um ölv un við akst ur. Lög regl an á Akra nesi fer með rann sókn máls­ ins. Fram hef ur kom ið að akst urs­ skil yrði voru góð þeg ar slys ið átti sér stað en öku mað ur jeppans hafi ekið á öf ug um veg ar helm ingi þeg­ ar á rekst ur inn varð. Veg ur inn var beinn á þess um stað, eng in hálka og veð ur gott. Hin látna hét Lovísa Hrund Svav ars dótt ir. Hún var 17 ára, fædd 5. októ ber 1995 og bú sett á Akra­ nesi. Lovísa Hrund var nem andi í Fjöl brauta skóla Vest ur lands. For­ eldr ar henn ar eru Svav ar Skarp­ héð inn Guð munds son og Hrönn Ás geirs dótt ir. mm Banaslys á Akra fjalls vegi Kjör dæma­ fund ur í kvöld Slát ur hús ið í Búð ar dal. Vilja setja upp fisk þurrk un í Búð ar dal Kakibuxur Margir litir og snið Verð frá 12.990,- Nýtt N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.