Skessuhorn


Skessuhorn - 10.04.2013, Síða 2

Skessuhorn - 10.04.2013, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2013 Næt ur lok un í göng un um HVALFJ.G: Hval fjarð ar­ göng eruð lok uð á næt urn ar frá mið nætti til klukk an 06 að morgni út þessa viku. „Veg far­ end ur eru vin sam leg ast beðn­ ir um að taka til lit til þessa í ferða á ætl un um sín um. Beðist er vel virð ing ar á ó þæg ind um sem lok un in kann að valda," seg ir í til kynn ingu frá Vega­ gerð inni. -mm Bridds frétt ir VEST UR LAND: Seinni hluti ein menn ings keppni Bridds fé lags Borg ar fjarð ar fór fram mánu dags kvöld ið 8. apr­ íl. 24 spil ar ar öttu kappi og fóru leik ar þannig að Jón Ein­ ars son skor aði manna mest, 65%. En það dugði skammt þar sem hann skor aði minnst í fyrri hlut an um. Sig ur veg­ ari keppn inn ar varð Eyjólf­ ur Örn ólfs son, næst ur hon­ um Stef án Kalm ans son og í 3. sæti varð Sveinn Hall gríms­ son. Þetta var síð asta spila­ kvöld fé lags ins þetta vor ið og við tek ur Opna Borg ar fjarðar­ mót ið sem hefst í Loga landi mánu dag inn 15. apr íl klukk­ an 20:00. Mót inu verð ur svo fram hald ið í fé lags heim il­ inu Lind ar tungu mánu dag inn 22. apr íl klukk an 20:00 og lík­ ur svo á Skag an um, lík lega að kveldi síð asta vetr ar dags. Spil­ að ur verð ur Baromet er, all ir við alla. -ij Tíu óku of hratt LBD: Tíu öku menn voru kærð ir fyr ir hraðakst ur í lið­ inni viku, þar af fimm inn an­ bæj ar í um dæmi lög regl unn ar í Borg ar firði og Döl um. Í inn­ an bæj arakstr in um var hrað­ ast ekið á 87 kíló metra hraða og úti á vegi í 128 km. Einn öku mað ur var kærð ur fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna og ann ar fékk kæru fyr ir að aka ölv að ur. Til kynnt var um eitt minni hátt ar um ferð ar ó happ á svæð inu, en þar slapp fólk án meiðsla. Þrjú hegn ing ar laga­ brot voru kærð til lög reglu, kæru efni voru þjófn að ur, fjár­ drátt ur og skjala fals. -þá Vert er að minna á fjöl breytta dag­ skrá í Lands náms setr inu í Borg ar nesi á næst unni. Um næstu helgi verða þar t.d. þrjár ó lík ar sýn ing ar, Saga þjóð­ ar, Skáld ið Sturla og Judy Gar land. Sjá nán ar um fjöll un í Skessu horni í dag. Í augna blik inu virð ist að eins bið á vor­ inu. Á fimmtu dag og föstu dag er spáð norð aust an 5­13 m/s, élja gangi fyr­ ir norð an og einnig syðst á land inu, ann ars verð ur úr komu lít ið. Frost 0 til 12 stig, kald ast í inn sveit um norð aust­ an lands. Á laug ar dag verði vax andi aust an átt með snjó komu en slyddu og síð ar rign ingu syðst. Frost 0 til 8 stig, en hlán ar sunn an lands. Á sunnu­ dag og mánu dag er spáð á kveð inni aust an­ og norð aust an átt, úr komu­ sömu og hlýn andi veðri. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu­ horns: „Hvert ætlarðu að ferð ast í sum­ ar?" Lang flest ir ætla að ferð ast inn an­ lands, eða 47,7%. Bæði inn an lands og í út lönd um sögðu 19,1% ætla, til út­ landa sögðu 7,4%, en 12,2% kveð ast ekki kom ast í ferða lög í sum ar. 13,6% hafa ekki enn á kveð ið sig. Í þess ari viku er spurt: Á að banna sil ungs veið ar að næt ur lagi? Vest lend ing ar eru að eign ast nýj an at­ vinnu mann í knatt spyrnu. Hinn 15 ára Skaga mað ur Ragn ar Már Lár us son er að fara utan í sum ar en hann hef ur gert samn ing við Brighton á Englandi. Hon um er ósk að góðs geng is. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar „Afburða hönnun“ ÞJÓÐBRAUT 1 · AKRANESI · SÍMI 530 2870 Sjá nánar á: www.ormsson.is OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 10-18 OG LAUGARDAGA FRÁ 11-15 Nú er tækifærið til að endurnýja: * 3 .5 % L Á N T Ö K U G J A L D Slökkvi liði Snæ fells bæj ar barst góð gjöf í vik unni. Lions klúbb ur Ó lafs­ vík ur færði þeim Cutt ers Edge Fire Rescue Saw og leys ir hún gömlu sög ina af hólmi sem kom in var á tíma. Sög in geng ur fyr ir bens íni en blað ið í henni er hægt að nota á allt, til dæm is bíla, timb ur, steypu og einnig til að rjúfa þök. Er þetta Slökkvi liði Snæ fells bæj ar kær kom­ in gjöf og vildi Svan ur Tóm as son slökkvi liðs stjóri koma á fram færi þakk læti til Lions manna fyr ir hana. Gjöf in var af hent í blíð viðri á æf­ ingu hjá slökkvi lið inu á mánu dags­ kvöld ið síð asta. þa Mikl ar ann ir eru hjá lög regl unni á Akra nesi þess ar vik urn ar. Auk um­ ferð ar slyss sem er til rann sókn­ ar sitja nú tveir menn í gæslu varð­ haldi vegna kyn ferð is brota. Eins og kunnugt er fer rannsóknadeild lögreglunnar á Akranesi með rannsókn kynferðisbrotamála af öllu Vesturlandi. Ann ar þeirra hef­ ur set ið inni frá 15. mars vegna kyn­ ferð is brota en hinn var úr skurð að­ ur í gæslu varð hald laug ar dag inn 6. apr íl vegna gruns um nauðg un og lík ams árás. Kona lagði fram kæru á Fyr ir tæpu ári síð an varð upp víst um skemmd ar verk á arn ar hreiðri í eyju á sunn an verð um Breiða firði, eins og Skessu horn sagði frá á sín um tíma. Þar hafði ungt arn arp ar búið sig und ir varp en ekk ert varð úr því vegna skemmda sem unn ar voru á hreiðr inu. Á vef Nátt úru stofu Vest­ ur lands er nú greint frá því að arn­ arpar ið hafi á kveð ið að reyna varp á ný. „Á nægju legt er að sjá að þetta virð ist ekki hafa hindr að parið í að reyna aft ur og hef ur það nú byggt nýj an hreið ur laup og virð ist ætla að gera aðra til raun til varps," seg ir á vef Nátt úru stof unn ar. Arn ar hjón in sem urðu fyr­ ir á rásinni á síð asta ári eru frem ur ung að árum. Karlfugl inn (til hægri á mynd inni) er sjö ára en kven fugl­ inn sex ára en á þess um aldri hefja ern ir yf ir leitt varp. Í 19. grein laga nr. 64/1994 um vernd, frið un og veið ar á villt um fugl um og villt­ um spen dýr um seg ir með al ann­ ars: „Ó heim ilt er frá 15. mars til 15. á gúst að koma nær arn ar hreiðr­ um en 500 m nema brýna nauð­ syn beri til". Síð ar kem ur einnig fram að: „Ó heim ilt er að hrófla við hreiðr um og hreið ur stæð um arna og svæði sem tak markast af 100 m hring máli um hverf is, hvort sem er á varp tíma eða utan hans." Starfs menn Nátt úru stofu Vest­ ur lands og Fugla vernd ar litu mál­ ið mjög al var leg um aug um og að þessu sinni munu ýms ir að il ar fylgj­ ast vand lega með hreiðr inu úr landi og af sjó til að reyna að koma í veg fyr ir að parið verði aft ur fyr ir trufl­ un. Þá er einnig í skoð un að setja upp vökt un ar mynda vél í ná grenni við hreiðr ið. ákj Slökkvi liði Snæ fells bæj ar færð gjöf Arn ar hjón in sem urðu fyr ir á rásinni. Mynd ina tók Dan í el Berg mann í vett vangs­ ferð full trúa Nátt úru stofu Vest ur lands og Fugla vernd ar á síð asta ári, en ferð in var far in til að meta skemmd irn ar. Arn arpar ið reyn ir varp á ný Ný kom inn á göt una hjá lög regl unni á Akra nesi er nýr bíll af gerð inni Vol vo ár gerð 2013. Bíll inn er bú inn góð um og full komn um tækja bún aði fyr ir lög reglu menn til að sinna sín um störf um á veg um og ann ars stað ar. Mikl ar ann ir hjá lög regl unni á Akra nesi hend ur manni sem hún ekki þekkti. Var kon an tölu vert meidd eft ir at­ vik ið þar sem hún var með al ann ars axl ar brot in. Með því að rekja ferð­ ir kon unn ar og með að stoð vitna, var unnt að bera kennsl á hver hafði ver ið að verki. Var mað ur inn hand­ tek inn síð ast lið inn föstu dag og úr­ skurð að ur í gæslu varð hald til 12. apr íl nk. Að auki eru enn til rann­ sókn ar nokk ur kyn ferð is brota mál sem lengra eru kom in í rann sókn auk ann arra mála á borð við fjár svik og lík ams árás ir. Í frétt um und an far ið hef ur ver­ ið fjall að um mikla fjölg un kæra vegna kyn ferð is brota um allt land. Á Akra nesi hafa nú ver ið til um­ fjöll un ar 15 kyn ferð is brota mál það sem af er þessu ári. Þá var í vik unni einn öku mað ur stöðv að ur grun að­ ur um akst ur und ir á hrif um á feng is auk þess sem hann er einnig tal inn hafa ver ið und ir á hrif um fíkni efna. þá

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.