Skessuhorn - 10.04.2013, Síða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2013
Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500
Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á
þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega.
Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum.
Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu.
Áskriftarverð er 2.277 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar
greiða kr. 1.980. Verð í lausasölu er 600 kr.
SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA
Útgefandi: Skessuhorn ehf. skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstjórn:
Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is
Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is
Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is
Auglýsingar og dreifing:
Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is
Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is
Umbrot:
Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is
Bókhald og innheimta:
Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is
Prentun: Landsprent ehf.
Líf ið
Í raun er líf ið það eina sem skipt ir máli, án þess er ekk ert. Hvern ig
við verj um því er svo út færslu at riði, en þar höf um við flest val um
að gera úr því það besta sem í okk ar valdi stend ur, nú eða ekki. Ver
ald leg gæði eru hins veg ar hjóm eitt í sam an burði við það að geta
lif að heil brigðu og ást ríku lífi hvort sem er í faðmi fjöl skyldu eða
ann arra ætt ingja, vina, vinnu fé laga, ná granna eða sam fé lags ins alls.
Til að gera okk ar besta, að bæta, tjá um við vænt um þykju og kurt
eisi með ýms um hætti; við heilsumst á förn um vegi, send um árn að
ar ósk ir, hrós um og hvetj um og ber um al menna virð ingu fyr ir ná
ung an um; stór um sem smá um, ung um sem eldri. Með því að breyta
rétt upp sker um við í sam ræmi við gjörð ir okk ar, það er fjár fest ing
in sem kost ar ekk ert en ber samt ríku leg an á vöxt. Það er vænt um
þykja að leið beina fólki, segja til og jafn vel hasta á þá sem bera af
rangri leið. Með sam skipt um, hvatn ingu og já kvæðn um huga bæt
um við mann líf ið. En stund um er líf ið svo ó trú lega hverf ult og oft
stönd um við van mátt ug gagn vart ör lög um fólks sem geta ver ið svo
ó end an lega ó sann gjörn. Ljós sem lifði í dag get ur ver ið slokkn að á
morg un. Hverf ul leik inn er al gjör.
Und an farn ar vik ur höf um við Ís lend ing ar ver ið minnt ir alltof oft
á hversu skammt er milli lífs og dauða. Ó tíma bær and lát barna og
full orð inna hafa ver ið mörg í ýms um slys um þannig að sam fé lög
in okk ar litlu og brot hættu standa eft ir særð. Ung börn og fólk í
blóma lífs ins er skyndi lega tek ið frá okk ur og eft ir standa hin ir nán
ustu harmi slegn ir og sam fé lag ið allt sem lam að. Við slíka at burði er
eins og tím inn standi í stað. Frí tíma slys og um ferð ar slys hafa ver ið
mörg. Slys sem aldrei gera boð á und an sér. Eins og hendi sé veif að
er líf burtu tek ið. Við finn um öll til sam kennd ar með þeim sem eft ir
standa og upp lifa það sem eng inn ætti að þurfa að upp lifa.
Að und an förnu hafa börn á Norð ur og Aust ur landi dáið, tveir
ung ir menn lét ust í fall hlíf ar stökki á er lendri grundu, mað ur á besta
aldri ætt að ur úr Stykk is hólmi lést í um ferð ar slysi á Suð ur landi og
um síð ustu helgi dó ung stúlka af Akra nesi í um ferð ar slysi. Mér
eins og flest um öðr um er al gjör lega orða vant. Það eina sem mað
ur get ur gert er að votta að stand end um þessa fólks dýpstu sam úð
og óska þeim alls þess styrks sem hægt er að veita. Við at burði sem
þessa breyt ist lit róf sam fé lags ins og verð ur aldrei samt á ný. Hvern
sem mað ur hitt ir og hvert sem mað ur fer er fólk sorg mætt og hníp
ið. Hníp ið yfir því að all ir vita að þess ir at burð ir verða ekki til baka
tekn ir. Við kveikj um frið ar ljós til hugg un ar og von ar.
Bit ur reynsl an hvet ur hins veg ar til að gæslu og eft ir lits. All ir þurfa
að sýna að gát í því sem þeir taka sér fyr ir hend ur hvort sem það er í
frí tíma eða við vinnu. Þá eig um við að hvetja og þakka fyr ir það sem
vel er gert og nýta hverja stund til að bæta okk ur sjálf og aðra. Ver
um ein fald lega þakk lát og góð og njót um þannig dags ins og dag
anna. Eng inn veit nefni lega hvenær stund in renn ur upp. Og síð ast
en ekki síst; lát um ekki hluti sem engu máli skipta ræna okk ur góðu
stund un um með fjöl skyldu og vin um. Þetta eru stund irn ar sem gefa
okk ur til gang. Gefa okk ur líf ið sem er jú það eina sem skipt ir máli.
Magn ús Magn ús son.
Leiðari
Síð ast lið inn föstu dag hófust að
nýju fram kvæmd ir við brú ar
gólf Borg ar fjarð ar brú ar og verð
ur unn ið á tveim ur til þrem ur bil
um í senn. Að eins önn ur akrein in
verð ur því opin og verð ur um ferð
inni stýrt með ljós um líkt og í fyrra
sum ar. Bú ast má við töf um sér stak
lega þeg ar um ferð er mik il. Einnig
verð ur unn ið við breikk un á þver un
Borg ar fjarð ar beggja vegna brú ar
inn ar. Það á ekki að valda töf um en
hraði er þó tek inn nið ur og veg far
end ur þurfa að gæta var úð ar, seg
ir í til kynn ingu frá Vega gerð inni.
Á ætl að er að þess ar fram kvæmd ir
standi til 15. júní nk.
mm
Slökkvi lið Akra ness og Hval fjarð ar
sveit ar var kall að út klukk an 13:28
sl. sunnu dag eft ir að til kynnt hafði
ver ið um eld í bíl skúr við Króka tún
12 á Akra nesi. Slökkvi starf gekk
greið lega en rjúfa þurfti inn keyrslu
dyr til að kom ast að elds upp tök um.
Um lít inn eld var að ræða og gekk
slökkvi starf fljótt og vel. Lög regla
rann sak ar upp tök elds ins.
mm
Bor in hafa ver ið kennsl á mann
inn sem fannst lát inn í neyð ar
skýl inu í Dritvík á Snæ fells nesi á
skír dag. Þetta stað fest ir lög regl
an á Akra nesi í sam tali við Skessu
horn. Reynd ist lík ið vera af þrí tug
um karl manni frá Frakk landi og er
búið að finna nafn hans og heim il
is fang. Al þjóða deild rík is lög reglu
stjóra vann að því fyr ir síð ustu
helgi, í sam vinnu við Inter pol, að
fá það end an lega stað fest hjá nán
ustu að stand end um manns ins í
Frakk landi.
Líkt og Skessu horn greindi frá
í síð asta blaði var það björg un ar
sveit ar mað ur í reglu legu eft ir liti
með neyð ar skýl um sem til kynnti
um lík fund inn og leiddi vett vangs
rann sókn lög reglu í ljós að lát
manns ins hafi ekki bor ið að með
sak næm um hætti. Eft ir að lög
regl an fékk birta mynd af mann
in um í fjöl miðl um í vik unni sem
leið streymdu inn sím hring ing ar
frá fólki og vill lög regl an á Akra
nesi koma á fram færi þökk um til
allra þeirra sem komu með á bend
ing ar í mál inu.
ákj
Brú ar vinnu flokk ur Vega gerð ar
inn ar frá Hvamms tanga hef ur ver
ið að störf um við Reykja dalsá í
Mið döl um síð ustu vik urn ar á samt
því að sinna við haldi brú ar inn ar
yfir Miðá þar skammt frá. Síð ast
lið inn fimmtu dag var nyrðri brú
ar stöp ull inn steyp ur, en nú verð
ur gert hlé á fram kvæmd um fram
á haust þar sem brú ar vinnu flokk
ur inn er far inn í ann að verk efni,
end ur bæt ur á Borg ar fjarð ar brúnni
sem hófust sl. föstu dag. Blaða
mað ur Skessu horns átti leið hjá
brú ar stæð inu við Fells enda þeg
ar brú ar steyp an stóð sem hæst á
fimmtu dag inn. Um 50 rúmmetr ar
af steypu fóru í stöp ul inn, eða sjö
bílfarm ar af steypu frá Loftorku
í Borg ar nesi. Nýja brú in yfir
Reykja dalsá verð ur 32 metr ar að
lengd og tví breið. Verð ur hún tek
in í notk un á næsta ári.
Sig urð ur Hall ur Sig urðs son
brú ar smið ur sagði í sam tali við
Skessu horn að und ir brú ar stöplana
hefðu ver ið rekn ir steypt ir staur ar,
sjö tomm ur á kant, 21 metra nið
ur á fast. Nítján staur ar eru und ir
nyrðri stöpl in um og tutt ugu verða
und ir hin um, en lok ið er við að
koma öll um staur un um fyr ir. Hall
ur sagði að þessi tími hafi einmitt
ver ið nýtt ur við brú ar smíð ina við
Reykja dalsá til að fá staura rekstr
ar vél ina á stað inn, þar sem hún
væri um set in í önn ur verk efni
langt fram á næsta haust. þá
Steyp an renn ur í nyrðri brú ar stöp ul inn við Reykja dalsá í Döl um.
Brú ar steypa við Reykja dalsá í Döl um
Hinn látni reynd ist vera þrí tug ur ferða
mað ur frá Frakk landi.
Búið að bera kennsl á
látna ferða mann inn
Hér eru slökkvi liðs menn
að rjúfa inn keyrslu dyr til
að kom ast að eld in um sem
reynd ist vera smá vægi leg ur.
Hús ráð end ur voru að heim an.
Eld ur í bíl skúr
Taf ir verða á um ferð
um Borg ar fjarð ar brú