Skessuhorn


Skessuhorn - 10.04.2013, Side 5

Skessuhorn - 10.04.2013, Side 5
5MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2013 Ágætu félagar! Frestur til að sækja um sumarbústaði og „Ferðafrelsi“ rennur út föstudaginn 12. apríl. Við stefnum að því að klára úthlutun 24. apríl, þá verða sendir út greiðsluseðlar sem greiða þarf fyrir 5. maí. Eftir það fer fram önnur úthlutun. Eftir 15. maí gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær ef eitthvað verður þá enn laust. Orlofssjóður Stéttarfélags Vesturlands S K E S S U H O R N 2 01 3 Fram kvæmd ir við stækk un Hót els Ham ars í Borg ar nesi hófust í byrj­ un mán að ar ins. Fyr ir hug að er að aust ur álma hót els ins verði stækk­ uð í þess um á fanga til suð aust urs en þar munu verða fjórt án svefn­ her bergi, þar af fjög ur stærri. „Með þessu verða gisti rými á hót el inu sam tals 44 og get um við fyr ir vik­ ið tek ið á móti fleiri gest um," seg ir Sig urð ur Ó lafs son hót el stjóri í sam­ tali við Skessu horn en hann og eig­ in kona hans Ragn heið ur Niel sen stýra hót el inu og eru jafn framt eig­ end ur þess. Einnig verð ur byggð­ ur nýr 100 fer metra funda sal ur við hót el ið aust an meg in við nú ver andi borð sal. „Nýi funda sal ur inn bæt ir til muna funda að stöð una hjá okk­ ur. Við ætl um um leið að breyta nú ver andi funda að stöðu hót els­ ins í setu stofu. Hún mun t.d. nýt­ ast vel sam hliða nýja funda saln um en krafa funda gesta nú á dög um er sú að geta not að slíka að stöðu sam­ hliða funda haldi m.a. til að vinna á net inu," bæt ir hann við. Það er Loftorka í Borg ar nesi sem sinn ir fram kvæmd un um að Hót el Hamri. „Það var mik ið kapps mál hjá okk­ ur að fá heima menn til að sjá um stækk un ina og tók ust samn ing ar við Loftorku menn. Und ir verk tak­ ar þeirra verða einnig heima menn. Við vilj um hafa nær sam fé lag ið með í þessu, það er mark mið okk­ ar hjóna," seg ir Sig urð ur sem von­ ast til að fram kvæmd um verði lok ið um mán aða mót in júní og júlí. Nóg að gera Sig urð ur og Ragn heið ur tóku við Hót eli Hamri síðla sum ars 2011 og seg ir Sig urð ur rekst ur inn á góðu róli. „Að sókn gesta hef ur ver ið góð í gist ingu og þá er fólk í aukn um mæli að sækja veit inga stað hót els­ ins þar sem kokk ur er Pét ur Þórð­ ar son sem áður var á Hót eli Búð­ um á Snæ fells nesi. Á dag inn erum við með bistró mat seð il með létt­ ari rétt um en á kvöld in a la car­ te mat seð il. Einnig er sí felld eft ir­ spurn í að halda fundi á hót el inu og koma sömu hóp arn ir aft ur og aft­ ur til funda halda. Þess vegna stækk­ um við funda að stöð una nú. Vet ur­ inn sem nú er á enda hef ur ver­ ið á gæt ur í gist ingu og er ein sýnt að kjaft fullt verði í sum ar eins og áður. Ljóst er að há anna tíma bil­ ið í ferða mennsk unni hef ur lengst, fólk byrj ar að koma fyrr á vor in og meira fram á haustin. Betri nýt ing er á gisti rým um okk ar í kjöl far ið en enn þá er kapps mál okk ar að auka nýt ingu á vet urna," seg ir Sig urð ur sem seg ir Hót el Ham ar njóta góðs af sam starfi við Icelanda ir Hot­ els. „Nú eru átta starfs menn í föstu starfi við hót el ið en yfir sum ar tím­ ann fer fjöldi starfs fólks í þetta 14­ 18 eft ir at vik um." Von ast eft ir að sjá göngu stíg Gest ir Hót els Ham ars vilja njóta um hverf is ins, seg ir Sig urð ur, og gera marg ir þeirra það með því að leika golf á Ham ar svelli. „Við höf­ um til dæm is skipu lagt sér stakt golf­ námskeið yfir hvíta sunnu helg ina í maí sem upp selt er á og stefn um við á að halda ann að slíkt í júní. Það eru golf kenn ar arn ir Magn ús Birg­ is son og Ragn hild ur Sig urð ar dótt ir sem leið beina á nám skeið inu. Golf­ völl ur inn trekk ir því að. Nær svæði hót els ins býð ur síð an upp á fleiri mögu leika til úti veru. Við bind­ um von ir við að Borg ar byggð haldi á fram fyr i r á ætl un um um að byggja göngu stíg við strönd Borg ar fjarð­ ar frá Bjargs landi í Borg ar nesi að Ham ar svelli og und ir hring veg inn. Þannig teng ist Borg ar nes við golf­ völl inn, hest húsa svæð ið og úti vist­ Stækk un Hót els Ham ars í Borg ar nesi haf in ar svæð ið í Ein kunn um. Stíg ur inn mun bæta að gengi að þess um stöð­ um og um leið auka ör yggi þar sem hann verð ur fjarri hring veg in um. Um leið geta gest ir okk ar átt þess kosts að skoða um hverfi hót els­ ins með betri hætti en nú er. Með fram kvæmd inni bjóð ast ný tæki­ færi, því er mik il vægt að af henni verði í nán ustu fram tíð," seg ir Sig­ urð ur að lok um. hlh Sig urð ur Ó lafs son hót el stjóri Hót els Ham ars og Óli Jón Gunn ars son for stjóri Loftorku Borg ar nesi ehf. und ir rita samn inga um stækk un hót els ins. nordural.is Umhverfismál í hvalfirði Norðurál og Elkem Íslandi halda opinn kynningarfund um umhverfismál og framleiðslu fyrirtækjanna á Grundartanga. Fundurinn verður haldinn á Hótel Glymi, miðvikudaginn 17. apríl 2013 og hefst klukkan 13:00. Á fundinum munu fyrirtækin kynna niðurstöður umhverfisvökt- unar á Grundartanga fyrir árið 2012. Einnig munu liggja frammi eintök af ársskýrslu umhverfisvöktunarinnar á Hvalfjarðar- svæðinu fyrir iðjuverin á Grundartanga, sem unnin var af verk- fræðistofunni Eflu. Við hvetjum allt áhugafólk um umhverfið í Hvalfirði til að koma á fundinn.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.