Skessuhorn


Skessuhorn - 10.04.2013, Side 9

Skessuhorn - 10.04.2013, Side 9
9MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2013 Laust er til umsóknar starf gæludýraeftirlitsmanns Borgarbyggðar Sveitarfélagið Borgarbyggð auglýsir eftir gæludýraeftirlitsmanni í 50% starf til reynslu. Starfið heyrir undir umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa. Um nýtt starf er að ræða. Starfsstöð gæludýraeftirlitsmanns er á skrifstofu umhverfis- og skipulagssviðs sveitarfélagsins að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Gert er ráð fyrir fastri viðveru á skrifstofu á fyrirfram ákveðnum tímum einhverja daga í viku hverri, en afgangurinn af vinnutímanum fer í að sinna þeim hluta starfsins sem er utan skrifstofunnar og það getur verið hvenær sem er dagsins og jafnvel um helgar. Þetta starf kallar á sveigjanlegan vinnutíma og mjög nákvæma vinnuskýrslu. Starfssvið er m.a.: Sjá um skráningar á gæludýrum og samskipti við gæludýraeigendur. Sjá um eftirlit með gæludýrum í öllu sveitarfélaginu í samræmi við lög, reglugerðir og samþykktir. Sinna útköllum vegna lausra gæludýra, handsömun þeirra og umhirðu handsamaðra dýra, ásamt annarri eftirfylgni. Sjá um skipulagningu ormahreinsunar að hausti og vera á staðnum með dýralækni þegar þær eru framkvæmdar. Eftirfylgni með því að allir hundar og kettir séu skráðir samkvæmt staðfestri samþykkt. Hæfniskröfur: Ekki er krafist sérstakrar menntunar en viðkomandi þarf almennt: að vera sjálfstæður í vinnubröðum og drífandi að hafa jákvætt viðhorf og góða samskiptahæfileika að vera tölvufær og hæfur í bréfaskriftir að vera vanur dýrum og þykja vænt um þau að vera óhræddur við að handsama villiketti og óhlýðna hunda að vera heiðarlegur, ákveðinn, en rólegur að geta leyst úr ágreiningi að gæta jafnræðis og fara ekki í manngreinarálit Laun eru samkvæmt kjarasamningi milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 22. apríl 2013. Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar í ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnes. Nánari upplýsingar um starfið gefur Björg Gunnarsdóttir umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi í síma 433-7100 eða í gegnum netfangið bjorg@borgarbyggd.is. S K E S S U H O R N 2 01 3 Framsókn opnar kosningaskrifstofu með pompi og prakt í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut, sunnudaginn 14. apríl, kl. 16.00 Rjúkandi heitt kaffi og vöfflur verða á borðum. Frambjóðendur verða á svæðinu og ræða við gesti um málefni og útfærslur. Frambjóðendur Framsóknar í Norðvesturkjördæmi. Opnun kosningaskrifstofu fram að kosningum verður alla virka daga frá 16.00 – 18.00 og 20.00 – 22.00 G U N N A R BR A G I 1 . S Æ TI N V EL SA L Á RA 3 . S Æ TI N V Á SM U N D U R EI N A R 2. S Æ TI N V JÓ H A N N A M . 4 . S Æ TI N V OPNUN KOSNINGASKRIFSTOFU Á AKRANESIÁrs fund ur Veiði mála stofn un ar fór fram ný ver ið. Í skýrslu Sig urð ar Guð jóns son ar for stjóra ger ir hann með al ann ars að um tals efni mik­ il vægi stang veiði í ám og vötn um hér á landi og efna hags leg á hrif henn ar. „Stang veiði í ám og vötn­ um lands ins er grund völl ur mik il­ vægr ar at vinnu grein ar. Hún hef ur mik il efna hags leg á hrif í sam fé lag­ inu og er velt an þar tæp ir 20 millj­ arð ar á ári. Þar af eru hátt á ann­ an millj arð bein ar tekj ur veiði fé­ laga. Nýt ing veiði hlunn inda er því ein af stærstu bú grein um lands ins og afar mik il væg fyr ir bú setu víða í sveit um lands ins." Þá seg ir að um þriðj ung ur þjóð­ ar inn ar stundi stang veiði sem sýn­ ir að um mjög vin sæla tóm stunda­ iðju er að ræða. „Sá ár ang ur sem náðst hef ur í veiðinýt ingu, arð­ semi veiða og stöðu fiski stofna hér á landi hef ur vak ið at hygli á al­ þjóða vett vangi. Arð semi af hverj­ um veidd um fiski er ó víða meiri. Skipt ir þar sköp um að nýt ing í stang veiði er byggð á fé lag s leg­ um grunni sem er ná tengd vax andi ferða þjón ustu í dreifð um byggð­ um lands ins. Í fisk rækt og fisk eldi eru einnig fólg in mik il tæki færi og þeg ar hafa þar skap ast mörg at vinnu tæki færi," seg ir Sig urð ur Guð jóns son. Hægt er að lesa árs­ skýrslu Veiði mála stofn un ar í heild sinni á vef stofn un ar inn ar. mm Sam tök sveit ar fé laga á Vest ur landi standa á þessu ári fyr ir í búa könn­ un með al íbúa Vest ur lands og er þetta í fjórða skipti sem könn un in fer fram en sú fyrsta var gerð árið 2004. Um sjón ar mað ur könn un ar­ inn ar er Víf ill Karls son hag fræð­ ing ur og hon um til að stoð ar verð­ ur Sig ur steinn Sig urðs son arki­ tekt og er und ir bún ing ur haf inn. Að sögn Víf ils verð ur spurt fjöl­ breyttra spurn inga í könn un inni, m.a. um hversu á nægð ir í bú arn­ ir eru með 35 mis mun andi bú setu­ þætti á borð við at vinnu ör yggi, af­ þr ey ingu, menn ingu, nátt úru og vega kerfi. Sú ný breytni verð ur í ár að könn un in verð ur fram kvæmd raf rænt en hing að til hafa svar end ur feng ið senda prent aða spurn inga­ lista. Vegna þessa mun SSV ráð ast í söfn un net fanga Vest lend inga og eiga í bú ar lands hlut ans því von á að fá bréf inn um lúg una á næst unni frá sam tök un um þar sem ósk að er eft ir skrán ingu net fangs. Það verð­ ur hægt að gera á vef svæð inu www. ssv.is/ibuakonnun. Víf ill seg ir að með því að fram­ kvæma könn un ina raf rænt verð­ ur úr vinnsla upp lýs inga auð veld­ ari auk þess sem mögu legt verð ur að fá fleiri íbúa til að svara henni. Svar hlut fall síð ustu kann ana hef ur ver ið á bil inu 35­40% og var úr tak í síð ustu könn un sem fram kvæmd var árið 2010, 1.435 manns, en alls búa 15.368 í lands hlut an um. Auk þessa spar ar raf ræn fram kvæmd papp ír og tíma og um leið pen inga. Svar end ur eiga þó enn kost á því að svara á prent uð um spurn inga list um og þarf að óska þess sér stak lega á skrif stofu SSV. Víf ill seg ir mik il vægt fyr ir Vest­ lend inga að taka þátt í könn un­ inni. Nið ur stöð ur henn ar eru mik­ il væg ar stjórn end um sveit ar fé laga á Vest ur landi og þeim sem vinna að byggða þró un í lands hlut an um. Þar fæst grein ar góð mynd af við horf um íbúa til bæj ar fé laga sinna, lands hlut­ ans í heild og fjöl margra þátta sem í bú ar horfi til við val á bú setu. Sér­ stök á hersla verð ur að þessu sinni lögð á að ná til íbúa á Vest ur landi sem eru af er lendu bergi brotn ir og fá þar fram við horf þeirra til sam fé­ lags ins. Víf ill reikn ar með að fram­ kvæmd könn un ar inn ar hefj ist síð­ sum ars eða í sept em ber. hlh Víf ill Karls son og Sig ur steinn Sig urðs son sjá um fram kvæmd í búa könn un ar inn ar sem þeir halda á milli sín. Í búa könn un SSV fram­ kvæmd raf rænt á þessu ári Nýt ing veiði hlunn inda ein af stærstu bú grein um lands ins

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.