Skessuhorn - 10.04.2013, Side 11
11MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2013
Tannréttingar í heimabyggð
Við komum til móts við íbúa Vesturlands
með þjónustu á Akranesi
Gísli Vilhjálmsson, MSD
Tannlæknastofur að Kirkjubraut 28, Akranesi
og Laugavegi 163, Reykjavík
S-5629944, www.teinar.is
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
Í und ir bún ingi er að koma á fót
sjóstang veiði frá Akra nesi. Um
ræða um slík ar veið ar hef ur stað ið
yfir í nokk ur ár með al bæj ar búa en
nú er kom inn skrið ur á mál ið eft
ir heim sókn þýska at hafna manns ins
Jens Kal in ke til Akra ness um pásk
ana. Áður hafði Jens kom ið til bæj
ar ins í jan ú ar til að kynna hug mynd
sína og fund aði m.a. með á huga
söm um að il um á staðn um til að
kynna hug mynd ina. Í fram hald inu
próf aði hann að kynna bæ inn sem
mögu leg an á kvörð un ar stað veiði
manna á AquaFish, sýn ingu um
veið ar og ferða þjón ustu sem hald in
var í Friedrichs hafen í Þýska landi í
mars og voru við tök ur gesta fram
ar vænt ing um hans. Í sam tali við
Skessu horn sagði Jens að Akra nes
væri mjög á kjós an leg ur stað ur til að
stunda frá sjóstang veið ar en hing að
til hef ur hann rek ið veið ar frá Þing
eyri við Dýra fjörð í til rauna skyni.
Frá Akra nesi er stutt á feng sæl mið
að mati Jens og var til rauna veiði túr
sem hann fór í um páska helg ina í
fylgd Frí manns Jóns son ar og fé laga
sinna frá Þýska landi vel heppn að
ur. Stærð fiska hafi ver ið meiri en
við Vest firði, veiði ör ari og teg
und ir fleiri. Að staða í Akra nes höfn
er að hans mati til fyr ir mynd ar og
gott pláss til að gera út smá báta sem
not að ir eru til veiða af þessu tagi.
Góð ar að stæð ur
á Akra nesi
Jens á og rek ur ferða þjón ustu fyr
ir tæki í Þýska landi og hef ur m.a.
tengsl við klúbba og hópa sem
skipu leggja veiði ferð ir á staði sem
bjóða upp á sjóstang veiði. Sjálf ur
kveðst Jens for fall inn veiði á huga
mað ur og seg ist hafa stund að fisk
veið ar frá barns aldri. Þessi á hugi
rak hann til Ís lands og seg ist hann
heill að ur af land inu. Þing eyri varð
fyr ir val inu í fyrstu vegna ná lægð ar
við mið in en reynsl an hafi hins veg
ar sýnt fram á að vegna lágs þjón
ustu stigs á staðn um og fjar lægð
ar frá stærra þétt býli hafi stað ur
inn ekki ver ið eins á kjós an leg ur og
á horfð ist. Marg ir veiði menn vilja
oft gera sér daga mun á veiði stöð
um og heim sækja at hygl is verða
staði, kíkja í versl an ir eða gera eitt
hvað á huga vert sem í boði er. Sum
ir vilja að auki hafa fjöl skyld ur sín
ar með sér sem hafi ekki endi lega
á huga á að veiða. Þá þurfa að vera
til stað ar fjöl breytt ir af þrey ing ar
kost ir. Akra nes hef ur meiri kosti
þeg ar þessi hlið mála er skoð uð og
ræð ur þar ekki síst för ná lægð við
nátt úruperl ur og ferða manna staði
Vest ur lands og sjálft höf uð borg
ar svæð ið. Þá hef ur bær inn sjálf ur
upp á ým is legt að bjóða. Jens tel
ur að sókn ar færi séu til frek ari upp
bygg ing ar á öðr um svið um í ferða
þjón ustu á Akra nesi og ná grenni
ef af sjóstang veið un um verð ur og
nefn ir hann sem dæmi að hægt væri
að stofna hesta leigu. Vegna þessa
ræddi Jens við Ant on Ottesen á
Ytra Hólmi um stofn un hesta leigu
sem hafi tek ið hug mynd inni með
opn um huga.
Heima menn taki þátt
Jens legg ur á herslu á að heima
menn byggi sjálf ir upp að stöðu
vegna sjóstang veið anna svo arð
ur af rekstri henn ar skili sér í rík
ara mæli til sam fé lags ins. Fyr ir
tæki hans muni síð an eiga sam starf
við fé lag heima manna sem verði
mynd að utan um fjár fest ing ar verk
efn ið á Akra nesi. Það sem þarf að
gera er í fyrsta lagi að smíða sex sér
út búna báta til veið anna með nauð
syn leg um bún aði og sex 60 fer
metra sum ar hús eða „hytt ur" fyr ir
allt að sex gesti skammt frá Akra
nes höfn. Jens seg ir veiði menn sem
hann er í tengsl um við vilja gista í
slík um hús um og þannig t.d. haft
að stöðu til að gera að sín um afla.
Þá sér Jens fyr ir sér að skip stjór ar
á hverj um báti verði van ir heima
menn og eiga þar að skap ast sex
störf. Hann seg ir að gest ir eigi að
geta kom ið á átta mán aða tíma bili,
frá mars til októ ber og geti allt að
36 manns ver ið í einu á veið um og
í gist ingu. Þónokk ur fjöldi ætti því
að geta heim sótt Akra nes vegna
sjóstang veið anna ef vel lukk ast og
þannig hleypt auknu lífi í bæ inn.
Munu óska eft ir lóð
Jens átti fund með Regínu Ásvalds
dótt ur bæj ar stóra Akra nes kaup stað
ar í síð ustu viku sem hann kvaðst
á nægð ur með. Jens hef ur á huga á að
verk efn ið fái út hlut aðri lóð skammt
frá Akra nes höfn, t.d. á Breið eða
á svæð inu fyr ir ofan at hafna svæði
HB Granda við Ak urs braut og mun
verða ósk að eft ir af stöðu Akra nes
kaup stað ar til þeirra á forma. Í sam
tali við Skessu horn sagði Regína að
mál ið fari í venju bundna um fjöll un
hjá bæj ar yf ir völd um þeg ar form leg
um sókn berst. Sjálf seg ist henni lít
ast vel á að byggð verði upp að staða
fyr ir sjóstang veiði á Akra nesi og
ætti slík starf semi vel heima í bæn
um þar sem út gerð og sjó sókn á sér
langa hefð. Þar að auki yrði til koma
sjóstang veiði góð vítamíns sprauta
fyr ir ferða þjónustuna í bæn um.
Von góð ur um
fram hald ið
Jens hef ur not ið að stoð ar Magn ús ar
Freys Ó lafs son ar og Gunn ars Leifs
Stef áns son ar vegna verk efn is ins, en
Gunn ar hyggst sjá um smíði bát
anna sem not að ir verða til veið anna
og Magn ús um kynn ingu á verk efn
inu með al heima manna. Grunn for
senda fyr ir fram hald verk efn is ins er
að fá lóð út hlut að, að sögn Jens, og
von ast hann til að það mál skýrist á
næst unni. Verði af því verð ur haf
ist handa við að koma fjár fest ing
un um á fót. Hann sé reiðu bú inn til
að hefja sölu ferða til Akra ness síð ar
á þessu ári vegna ferða 2014 en til
að svo megi verða þarf allt að verða
orð ið klárt fyr ir á gúst lok á þessu ári.
Þjóð verj ar bóki nefni lega sum ar frí
næsta árs á tíma bil inu sept em ber
til des em ber. Nú þeg ar hef ur Jens
haf ið laus lega kynn ingu á á form um
sín um í Þýska landi og hef ur sett
upp heima síðu vegna þessa. Slóð in
á síð una er www.akranes.de.
hlh
Jens með stærsta þorsk sem hann hef
ur veitt um dag ana sem að sjálf sögðu
veidd ist fyr ir utan Akra nes.
Á form um sjóstang veiði frá Akra nesi kom in á skrið
Jens Kal in ke (ann ar frá hægri) á samt Gunn ari Stef áns syni (t.v.) og tveim ur þýsk
um fé lög um sín um.
Jens kynnti á form sín fyr ir Regínu Ásvalds dótt ur bæj ar stjóra í síð ustu viku.
Frá til rauna veiði túr Jens og fé laga.
Túr inn lukk að ist vel og var Jens
á nægð ur með afla brögð.