Skessuhorn


Skessuhorn - 10.04.2013, Side 13

Skessuhorn - 10.04.2013, Side 13
13MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2013 Virðing Réttlæti F í t o n / S Í A VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudaginn 17. apríl nk. og hefst kl. 19:30. Aðalfundur VR Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Innborgun í VR varasjóð Halla sölustjóri Húsavík fasteigna- sölu mun taka vel á móti þér í opnu húsi á sunnudaginn. Mikið endurnýjað 155 fermetra einbýlishús auk 25 fermetra bílskúrs, á þessum eftirsótta stað í Borgarnesi. Eignin er samtals 180 fermetrar. Húsið stendur á einstaklega góðum stað með frábæru útsýni í vestur og norður yfir sjóinn og Snæfellsjökul. Húsið stendur rétt við grunnskólann og það er einnig í göngufæri við glæsilega íþróttaaðstöðu og sundlaug, gervigrasvöll og tónlistar- skólann svo eitthvað sé nefnt og börnin þurfa ekki að fara yfir götu. Lóðin er stór og gróin, fallegur trjágróður. Garðurinn er skjólsæll og honum hefur verið haldið vel við. Bílskúr stendur sér og hefur hann verið notaður sem köld útigeymsla undanfarin ár. Verið er að leggja rafmagn í skúrinn. Allar nánari upplýsingar veitir Halla Hallgrímsdóttir sölustjóri Húsavík fasteignasölu í síma 856 1601 eða halla@husavik.net Elías Haraldsson, löggiltur fasteigna- sali Húsavíkur fasteignasölu. Halla Hallgrímsdóttir Sölustjóri/Viðskiptafræðingur Sími 856 1601 halla@husavik.net Hléskógar 7 Sér ega fall g 276,8 fm tve gja hæða einbýlishús með aukaíbúð á jarðhæð á þessum fjölskylduvæna stað í Selj hverfi. Húsið er meira og minna allt endurnýjað. Fallegur og stór garður með góðum sólpalli. Á neðri hæð hússins er forstofa, hol, þvottahús, geymsla og rúmgóð svefnherbergi auk tveggja herbergja íbúðar sem auðvelt er að sameina aðalíbúðinni. Gert var ráð fyrir þeim möguleika þegar endurbætur á húsi u voru gerðar. 40 fm bílskúr er á neðri hæð. Á efri hæð hússins er stofa, borðstofa, vandað og fallegt eldhús með eyju og granít á borðum. Gengið er út í garð úr eldhúsi og úr stofu. Þrjú svefnherbergi e u á efri hæðinni auk nýlega endurnýjuðu baðherbergi. Allar nánari upplýsingar veitir Halla Hallgrímsdóttir, sölustjóri í síma 856 1601 eða á netfangið halla@husavik.net Löggildur fasteignasali er Elías Haraldsson. husavik.net // sími 856 1601 H húsavík fasteignasala opið hús sUNNUDAGiNN 25. NÓV. kl. 15.00-15.30 AUkA íbúð á Ne ri hæð Halla Hallgrímsdóttir, Sölustjóri, sími 856 1601 Helgugata 11, Borgarnesi Opið hús sunnudaginn 14. apríl milli kl. 15-16 S K E S S U H O R N 2 01 3 Kjörskrá Kjörskrá Dalabyggðar vegna Alþingiskosninga laugardaginn 27. apríl liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 10-14. Einnig er hægt að fara inn á kosningavef Innanríkisráðuneytisins og kanna upplýsingar um skráningu á kjörstað. Kjörskrár miðast við skráð lögheimili í sveitarfélagi eins og það er samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár fimm vikum fyrir kjördag, eða 23. mars 2013. Sveitarstjóri Hljóm sveit in Ro bert the Roomma te gaf út sína fyrstu plötu á dög un um, sam nefnda hljóm sveit inni, og verð ur með út gáfu tón­ leika í Iðnó fimmtu­ dag inn 11. apr íl kl. 21. Skaga kon an Rósa Guð rún Sveins dótt ir er söng kona sveit ar inn­ ar en hljóm sveit in bar með al ann ars sig ur úr být um í Lennon á breiðu­ laga sam keppni Rás ar 2 á sín um tíma. Plat an er kom in í all ar helstu plötu versl an ir og þá hef ur lag ið „I will catch you when you fall" ver ið í spil un á Rás 2 um tíma. „Hljóm­ sveit in hef ur starf að frá ár inu 2010 og fyrst um sinn spil uð um við að al­ lega lög eft ir Bob Dyl an, Le on ard Cohen og aðra gamla hippa. Fljót­ lega fór um við að semja okk ar eig­ in efni og hef ur plat an ver ið í bí­ gerð í um tvö ár. Hún var síð an tek­ in upp í Stúd íó Sýr landi í októ ber síð ast liðn um," seg ir Rósa en auk henn ar skipa hljóm sveit ina Dan í­ el Helga son á gít ar, Þór dís Gerð ur Jóns­ dótt ir á selló og Jón Ósk ar Jóns son á slag­ verk. Um hljóð rit­ un og hljóð blönd un plöt unn ar sá Bjarni Þór Jens son en hljóð­ jöfn un var í hönd um Haf þórs Karls son ar. Sér stak ur gest ur á plöt­ unni er El var Örn Frið riks­ son. „Öll lög­ in á plöt unni eru frum sam­ in og má helst lýsa tón list inni sem þjóð laga­ skot inni popp og rokktón list, með á hrif um frá sveit um á borð við Led Zepp el in og Fleet fox es," seg ir Rósa í sam tali við Skessu horn. Rósu þekkja flest ir úr hljóm sveit­ inni Rit vél um fram tíð ar inn ar, sveit Jónas ar Sig urðs son ar, en þar syng­ ur hún og spil ar á sax ó fón. Þá vinn­ ur hún einnig að sóló plötu sem hún von ar að komi út síð ar á þessu ári. „Ro bert the Rooma te fer síð an á tón leika ferða lag í sum ar og von­ andi verð ur Akra nes með al staða sem við heim sækj um," sagði Rósa Guð rún Sveins dótt ir að lok um. ákj Byggð ar ráð Borg ar byggð ar á kvað á fundi sín um sl. fimmtu dag að veita 600.000 kr. til kaupa á nýj­ um skjávar pa í Borg ar nes bíó sem er til húsa í Fé lags mið stöð inni Óð­ ali við Gunn laugs götu í Borg ar­ nesi. Ekki hafa ver ið marg ar sýn­ ing ar und an far in ár í bíó inu sök­ um skorts á tækni bún aði en tölu­ verð breyt ing hef ur ver ið á tækni til kvik mynda sýn inga á und an förn­ um árum. Gömlu film urn ar hafa nú vik ið fyr ir staf rænu mynd formi sem flutt er í gegn um net ið og einnig með svoköll uð um Blu eR ay disk um sem Borg ar nes bíó mun nota. Það eru nem end ur í 8.­10. bekk Grunn­ skóla Borg ar ness sem hafa séð um bíó sýn ing ar í fjöl mörg ár í Óð ali. Að sögn Sig ur þórs Krist jáns son­ ar um sjón ar manns Óð als þá verð­ ur fram lag Borg ar byggð ar not að til að greiða fyr ir um rædd an skjáv­ ar pa sem Omn is flyt ur inn. Á samt Borg ar byggð hef ur Menn ing ar ráð Vest ur lands lagt Borg ar nes bíói lið með 250.000 kr. fram lagi og Omn­ is með um 200.000 kr. fram lagi. Einnig hafa ung ling arn ir í Óð ali safn að 300.000 krón um til þess ara tækja kaupa. Með til komu skjáv ar pans seg­ ir Sig ur þór að hægt verði að hefja reglu legt sýn inga hald á nýj an leik. Á næstu vik um verð ur nýi bún að­ ur inn sett ur upp og tengd ur við hljóð kerfi. Að auki verð ur samn­ inga gerð við Mynd form og Sam­ bíó in um út veg un kvik mynda kláruð. Hann bjóst jafn vel við því að sýn ing ar hefj ist með góðri sum­ ar mynd í júní, en ef ekki, færi sýn­ ing ar í gang í haust. hlh Borg ar nes bíó er í Fé lags mið stöð inni Óð ali. Borg ar byggð styrk ir Borg ar nes bíó í Óð ali Rósa Guð rún Sveins dótt ir. Ro bert the Roomma te með út gáfu tón leika í Iðnó á fimmtu dag Hljóm sveit in Ro bert the Rooma te. Plötu umslag ið.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.