Skessuhorn


Skessuhorn - 10.04.2013, Qupperneq 14

Skessuhorn - 10.04.2013, Qupperneq 14
14 MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2013 Í árs skýrslu Hér aðs skjala safns Akra ness sem kom út í síð ustu viku kom með al ann ars fram að skjala­ mál um stofn ana Akra nes kaup stað­ ar er veru lega á bóta vant. Þetta hafi könn un sem gerð var árið 2011 með al ann ars leitt í ljós. For stöðu­ menn stofn ana hafi ekki ver ið með­ vit að ir um skyld ur sín ar og á mörg­ um stöð um var búið að henda skjöl­ um án sam ráðs við hér aðs skjala vörð og án heim ild ar frá Þjóð skjala safni. Vegna þessa hafi hér aðs skjala­ vörð ur byrj að á reglu bundn um eft ir lits heim sókn um í stofn an ir á ár inu til þess að fara yfir skjala­ mál stofn ana með við kom andi for­ stöðu mönn um. Þeim var veitt ráð­ gjöf og í fram haldi rædd skil skjala til skjala safns ins. Þess ar heim sókn­ ir hafi sýnt mikla þörf á fræðslu inn í stofn an ir og mik il vægi þess að brýna fyr ir for stöðu mönn um að eyða eng um gögn um án sam ráðs við hér aðs skjala vörð. „Þær stofn an­ ir sem heim sótt ar voru á ár inu eru Lista setr ið Kirkju hvoll, Slökkvi­ lið Akra ness, Grunda skóli og leik­ skól arn ir Akra sel, Vall ar sel, Teiga­ sel og Garða sel. Eng in af þess um stofn un um er með skjala vist un ar á­ ætl un né mála lyk il og er það mál til skoð un ar," seg ir með al ann ars í árs­ skýrslu skjala safns ins. Þá má geta þess að árið 2012 var far ið í átak í söfn un skjala í þrótta fé­ laga. Á tak ið var í sam starfi við ÍSÍ og var í til efni af 100 ára af mæli sam bands ins. Send voru bréf til for­ svars manna í þrótta fé laga á Akra­ nesi og þeir hvatt ir til að skila inn ó virk um skjöl um. Á tak ið gekk hægt en þó skil uðu sér skjöl frá tveim ur fé lög um, Í þrótta fé lag inu Þjóti og Ung menna fé lagi Akra ness. ákj Verk efn ið Heims ins kon ur á Ís landi mið ar að því að gera sýni legt fram­ lag kvenna af er lend um upp runa til ís lenskr ar menn ing ar og sam fé lags. Með fram lagi til ís lensks sam fé lags er átt við hvers kon ar já kvæð á hrif á um hverfi sitt, hvort sem er nán­ asta um hverfi (svo sem á vinnu stað, í til tekn um hópi eða nærum hverfi), eða í stærra sam hengi. Gef in verð ur út við tals bók um þátt töku fjölda er­ lendra kvenna í ís lensku sam fé lagi og sam hliða út gáfu henn ar verð ur sett upp ljós mynda sýn ing og vef ur. Að verk efn inu standa fjór ar kon ur af ís lensk um og er lend um upp runa í sam vinnu við Sögu hring kvenna, sem er sam starfs verk efni Borg ar­ bóka safns Reykja vík ur og Sam taka kvenna af er lend um upp runa. Kon­ urn ar fjór ar eru Ania Wozn iczka, Krist ín R. Vil hjálms dótt ir, Krist ín Við ars dótt ir og Let etia B. Jóns son. Í frétta til kynn ingu frá þeim seg ir að fram lag þeirra fjöl mörgu kvenna sem hafa af ýms um á stæð um kos­ ið að gera Ís land að heim ili sínu sé ó met an legt. „Bú seta kvenna af er­ lend um upp runa á Ís landi auðg­ ar ís lenska menn ingu og sam fé lag, opn ar augu fólks fyr ir ó lík um hugs­ un ar hætti og menn ingu og skap­ ar nýja mögu leika í ann ars nokk­ uð eins leitu sam fé lagi. Með því að gera fram lag þess ara kvenna sýni­ legt og fagna því vilja að stand end­ ur verk efn is ins styrkja fjöl menn­ ingu á Ís landi sem og sjálfs mynd kvenna af er lend um upp runa, enda hef ur fram lag þeirra ekki alltaf ver­ ið met ið sem skyldi. Að sama skapi get ur verk efn ið beint sjón um að því sem teng ir fólk þvert á ó líka menn­ ingu." Þeir sem vilja leggja þessu verk­ efni lið geta til nefnt kon ur af er­ lend um upp runa sem bú sett ar eru á Ís landi með því að senda inn á bend­ ing ar fram til 26. apr íl næst kom andi í gegn um heima síðu Borg ar bóka­ safns, www.borgarbokasafn.is, eða með því að senda tölvu póst á net­ fang ið heimsinskonur@gmail.com. Einnig geta kon ur sem á huga hafa á að koma í við tal boð ið sig fram á sama stað. ákj Árs há tíð Grunn skól ans í Borg­ ar nesi var hald in í Hjálma kletti fimmtu dag inn 21. mars síð ast lið­ inn og voru sýn ing ar tvær, kl. 16:30 og 18:30. Mjög góð að sókn var á báð ar sýn ing arn ar og ekki ann að að sjá og heyra en gest ir skemmtu sér vel. Hver ár gang ur var með eitt at­ riði þannig að at rið in voru alls tíu tals ins. Þema árs há tíð ar inn ar í ár var læsi í víð asta skiln ingi en með al at riða voru leik þátt ur upp úr Litlu gulu hæn unni og at riði úr kvik­ mynd inni Með allt á hreinu. ákj/ Ljósm. Ósk ar Birg is son Árs há tíð Grunn skól ans í Borg ar nesi Skjöl um Akra nes kaup stað ar hent án sam ráðs Gefa út bók um fram lag kvenna af er lend um upp runa á Ís landi Nafn: Sæ mund ur Krist jáns son. Starfs heiti: Yf ir verk stjóri hjá Vega gerð inni í Búð ar dal. Fjöl skyldu hag ir/bú seta: Gift ur Svan hvíti Gísla dótt ur og búum við í Lind ar holti í Saur bæ. Á huga mál: Fyrst og fremst snjó­ sleða ferð ir. Svo hef ég líka gam­ an að vera með í hesta ferð um, er á gæt ur með trúss hest ana. Vinnu dag ur inn: Fimmtu dag ur­ inn 4. apr íl. Mætt til vinnu klukk an og fyrsta verk eft ir mæt ingu? Mætti klukk an átta og það fyrsta sem ég gerði var að fara í tölv una og af greiða það sem þar var. Yf ir­ leitt er búið að á kveða vinnuplan­ ið dag inn áður. Klukk an 10: Þá var ég á leið­ inni yfir Svína dal inn í Hvols dal í Saur bæ að gera við hol ur í veg­ in um. Yf ir leitt er ég ekki úti á vegi, en núna þurfti ég að leysa af hólmi starfs mann okk ar, Ey þór Gísla son, sem er líka sjúkra bíl­ stjóri og þurfti að sinna því starfi. Há deg ið: Gleypt um í okk ur mat ar bita úti á vegi. Klukk an 14: Þá vor um við enn á fullu við að fylla í hol urn ar í slit­ lag inu eft ir vet ur inn. Hvenær hætt og það síð asta sem þú gerð ir í vinn unni: Ég var mætt ur á skrif stof una fyr­ ir fimm eins og venju lega. Fór þá yfir tölvu pósta og setti upp verk pl an fyr ir næsta dag. Þá átti ég reynd ar eft ir að sækja nafna minn, Sæ mund Jó hanns son, út á Fells strönd þar sem hann var að hefla veg inn. Fast ir lið ir alla daga? Það eru tölvu póst arn ir, skrán ing í verk­ bók hald, verk stjórn og sím svör­ un. Hvað stend ur upp úr eft­ ir vinnu dag inn? Gleði, á nægja með það sem vel hef ur tek ist. Síð ustu dag ar hafa ver ið ein stak­ lega góð ir og heppi leg ir til fram­ kvæmda. Það er vor í lofti og létt yfir mann skapn um. Var dag ur inn hefð bund inn? Ekki al veg, venju lega er ég meira á skrif stof unni en ekki út á vegi. Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi? 1. des em ber 2005. Er þetta fram tíð ar starf ið þitt? Já, ég vona það, stefni á það. Hlakk ar þú til að mæta í vinn­ una? Já. Eitt hvað að lok um? Það sem er að hrjá okk ur er pen inga leysi. Síð ustu árin hef ur ver ið mik ill nið ur skurð ur til Vega gerð ar inn ar. Það sést á vega kerf inu og verk­ efni næstu ára hjá stjórn mála­ mönn um verða m.a. að stór auka fjár magn til við halds vega. Dag ur í lífi... Vega gerð ar manns Rík is stjórn in sam þykkti á fundi í gær til lögu vel ferð ar ráð herra um ráð stöf un 250 millj óna króna úr At vinnu leys is trygg inga sjóði til að standa straum af á taks verk efni um sum ar störf fyr ir allt að 650 náms­ menn. Þetta er í fjórða sinn sem ráð ist er í átak af þessu tagi til að fjölga sum ar störf um á veg um rík­ is stofn ana og sveit ar fé laga. Náms­ menn eiga ekki rétt á greiðsl um úr At vinnu leys is trygg inga sjóði í náms leyf um sam kvæmt breyt ingu sem gerð var á lög um í des em­ ber 2009. Sú breyt ing olli á sín um tíma nokkrum á hyggj um sveit ar fé­ laga af því að á byrgð á fram færslu­ kostn aði náms manna myndi flytj­ ast frá At vinnu leys is trygg inga sjóði til sveit ar fé lag anna. Með á taks­ verk efn um um sum ar störf hef ur ver ið kom ið til móts við þessi sjón­ ar mið, seg ir í til kynn ingu frá vel­ ferð ar ráðu neyt inu. Vinnu mála stofn un mun sem fyrr sjá um að aug lýsa þau störf sem í boði verða hjá rík is stofn un­ um en sveit ar fé lög in aug lýsa sjálf störf á sín um veg um. Fyr ir ligg­ ur að rík is stofn an ir og sveit ar fé­ lög eru á huga söm um að hrinda þessu á taki í fram kvæmd í sum ar. Vinnu mála stofn un mun hefja und­ ir bún ing eins fljótt og auð ið er svo unnt ver ið að aug lýsa störf tím­ an lega. Líkt og áður er mið að við að ráðn ing ar tími í hvert starf séu Sæ mund ur og Jón Bene dikts son fylla í hol urn ar frá vetr in um á veg in um gegn­ um Saur bæ í Döl um. Sæ mund ur Krist jáns son. Átak um 650 sum ar störf fyr ir náms menn tveir mán uð ir. Fram lag At vinnu­ leys is trygg inga sjóðs nem ur að há­ marki grunn fjár hæð at vinnu leys is­ bóta fyr ir hvert starf auk 8% fram­ lags í líf eyr is sjóð. mm

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.