Skessuhorn


Skessuhorn - 10.04.2013, Qupperneq 16

Skessuhorn - 10.04.2013, Qupperneq 16
16 MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2013 Í of ur lít illi kjall ara í búð í Kópa­ vog in um býr of ur hetja. Of ur­ kraft ana nýt ir hún til þess að skapa æv in týri, hvort sem það eru upp vakn ing ar, of ur hetj ur eða sam kyn hneigð ir partý strák­ ar, þá fær í mynd un ar aflið svo sann ar lega að njóta sín. Þrátt fyr ir að hafa starfs heit ið of ur­ hetja í síma skránni var Borg­ firð ing ur inn og kvik mynda­ gerð ar mað ur inn Guðni Lín dal Bene dikts son hinn allra hóg­ vær asti þeg ar hann tók á móti blaða manni í síð ustu viku. Frá því hann út skrif að ist frá Kvik­ mynda skóla Ís lands síð asta vor hef ur leið in leg ið upp á við og núna síð ast fékk hann stutt­ mynd sína sam þykkta á al þjóð­ legu kvik mynda há tíð ina í Cann­ es í Frakk landi. „Ég hef alltaf skrif að mjög mik ið, al veg frá því ég var í grunn skóla. Í tí unda bekk í Varma lands skóla skaut ég síð an mína fyrstu bíó­ mynd, sem var einmitt „ zombie­ mynd," og fékk ég alla ung linga­ deild ina í skól an um til að taka þátt í upp tök un um. Þarna upp götv aði ég töfra kvik mynda töku vél ar inn ar og sá að allt lít ur mun bet ur út sé horft í gegn um hana. Á hug inn kvikn aði síð an fyr ir al vöru þeg ar ég var í MA þar sem ég nýtti hvert tæki færi sem gafst til þess að skila af mér víd eó­ verk efn um í stað rit gerða." Eins og áður sagði fékk Guðni ný lega stutt mynd ina sína „No homo" valda inn í svo kall að stutt­ mynda horn á al þjóð legu kvik­ mynda há tíð inni í Cann es. „Hver sem er get ur sent inn stutt mynd í þetta horn gegn því að greiða lít­ ið gjald sem mað ur fær síð an end­ ur greitt ef mynd in er ekki val in. Mynd irn ar eru sýnd ar nokkrum sinn um yfir há tíð ina svo í raun inni er þetta mjög gott tæki færi til þess að koma upp ein hverju tengsla neti úti, kynn ast fram leið end um, dreif­ end um og öðru kvik mynda gerð ar­ fólki. Fyr ir utan það hvað það er skemmti legt að sýna mynd ina sína á Cann es," seg ir Guðni og glott ir. Þrjú verk efni í bí gerð No homo er grín mynd um tvo vini en ann ar þeirra kem ur ó vænt út úr skápn um. Hinn bregst við með öfga fullri póli tískri rétt hugs­ un og á kveð ur að halda ó vænt hommapartý fyr ir vin sinn. Þar geng ur að sjálf sögðu allt á aft ur fót­ un um og end ar á afar ann ar leg um nót um. Mynd in er út skrift ar verk­ efni Guðna frá Kvik mynda skóla Ís­ lands og var val in besta mynd in á hand rita­ og leik stjórn ar braut skól­ ans síð asta vor en hann fékk einnig verð laun við út skrift fyr ir best an náms ár ang ur á sinni braut. Þess má geta að bróð ir Guðna, leik ar­ inn Ævar Þór Bene dikts son, leik ur eitt hlut verk ið í mynd inni. „ Þetta er í fyrsta og eina skipt ið sem hann hef ur leik ið í mynd eft ir mig. Hann er auð vit að samn ings bund inn hjá Þjóð leik hús inu og því mik ið að gera hjá hon um en það væri gam­ an að vinna meira sam an." Þá má geta þess að Guðni hef ur fjór um sinn um ver ið með mynd á Stutt mynda dög um í Reykja vík, þar af þrjár síð asta haust, en ein ung­ is 16 mynd ir eru vald ar á há tíð ina hverju sinni. Hann seg ir mik il vægt að hafa mörg járn í eld in um í þess­ um ó út reikn an lega bransa. „Nú er ég til dæm is með þrjú hand rit í fullri lengd sem öll eru á mis mun andi stig um í ferl inu. Eitt þeirra hef ur feng ið tvo styrki frá Kvik mynda­ sjóði og fæ ég svar eft ir nokkr ar vik ur hvort það fái þann þriðja. Var það unn ið í sam starfi við Mart ein Thors son sem gerði kvik mynd irn ar XL og Rokland. Þetta yrði fyrsta al­ menni lega ís lenska zombie­mynd­ in og ég krossa bara fing ur og vona að það fari alla leið í tök ur. Ann að hand rit ið er fyr ir svo kall aða „sci­fi" mynd, einnig unn ið í sam starfi við Mart ein, og fór inn í sjóð inn í síð­ ustu viku. Því mið ur get ég ekk ert sagt frá þriðja hand rit inu en það er tölu vert stærra verk efni." Gróska í ís lenskri kvik mynda gerð Að spurð ur um hvern ig hægt sé að lifa á kvik mynda gerð á þess um tím um á Ís landi, sér stak lega fyr­ ir ný út skrif að an kvik mynda gerð ar­ mann, seg ir Guðni í raun nóg vera að gera. „Fjár veit ing ar til Kvik­ mynda sjóðs voru tvö fald að ar fyr ir stuttu og því ætti fram leiðsl an hér á landi að geta hald ið dampi. Sí­ fellt fleiri ís lensk ar kvik mynd ir eru fram leidd ar á ári hverju og marg ir farn ir að prófa nýja hluti. Í mynd­ inni „Ó feig ur geng ur aft ur" er til að mynda unn ið með tækni brell ur sem ekki hafa sést áður í ís lensk um kvik mynd um, sem var mjög gam an að sjá. Þá vant ar alltaf fólk til þess að vinna við er lendu stór mynd­ irn ar sem sækja hing að í aukn um mæli," seg ir Guðni sem sjálf ur tók þátt í upp tök um á kvik mynd inni Hrossi eft ir Bene dikt Er lings son og banda rísku stór mynd inni Thor 2. „Þeir sem koma út af tækni braut í Kvik mynda skól an um eiga hins veg ar mun auð veld ara með að fá vinnu en þeir sem koma til dæm­ is af hand rits braut. Það þarf alltaf nokkra ljósa menn við hverja mynd en yf ir leitt bara einn hand rits höf­ und. Yf ir leitt þarf mað ur því að skapa sér vinnu sjálf ur sem hand­ rits höf und ur. Ég var mjög hepp­ inn því ég var að vinna að hand riti í skól an um sem kenn ar an um mín um leist mjög vel á og bauðst í kjöl far ið til að sækja um í sjóðn um fyr ir mig. Meiri lík ur eru á að fá styrk ef þú ert með fram leið anda á bak við þig og fékk þenn an fyrsta styrk minn árið 2011 þeg ar eng inn pen ing ur var til í sjóðn um, svo það kom mér í sjálfu sér mjög á ó vart." Nóg af hug mynd um Af öðr um verk efn um sem Guðni hef ur kom ið að má til dæm is nefna þætt ina Ó upp lýst sem sýnd ir voru á Skjá Ein um síð asta haust en hann var einn hand rits höf unda þeirra. Hann seg ist sitja stöðugt við skrift­ ir og er með marg ar hug mynd ir sem hann á eft ir að koma á blað. „Ég er einmitt með tvær þátt arað­ ir í smíð um, eina gam an þátta­ röð og eina drama, sem enn hafa ekki kom ist í fram leiðslu. Ég hélt reynd ar að önn ur þeirra væri að fara í þá átt en það datt upp fyr ir vegna pen inga skorts. Þannig ég á það til á lag er ef ein hver vill," seg ir hann bros andi. „Við vor um einnig að ljúka tök um á annarri stutt mynd í síð ustu viku sem ég er á fullu að klippa núna. Síð an er ég að vinna í fjórða hand rit inu í fullri lengd sem ég myndi mjög gjarn an vilja leik­ stýra sjálf ur." Eins og áður hef ur kom ið fram lærði Guðni hand rits gerð og leik­ stjórn við Kvik mynda skóla Ís­ lands en hann klipp ir einnig flest ar mynd irn ar sín ar. „Ég reyndi meira að segja að hljóð vinna einu sinni, en það var ó geðs lega leið in legt," seg ir hann og hlær. Stutt mynd in líkt og inn töku próf „Stutt mynd in gef ur manni að mörgu leyti mun meira frelsi en mynd í fullri lengd. Kostn að ur inn er minni en yf ir leitt standa tök­ ur að eins yfir í þrjá til fjóra daga. Þetta er því á huga vert form til þess að gera til raun ir með en ég passa mig til dæm is á því að prufa alltaf eitt hvað nýtt í hverri stutt mynd sem ég geri. Að al til gang ur inn með stutt mynd um er hins veg ar sá að þetta er tæki til að sýna fram leið­ end um og öðr um kvik mynda gerð­ ar mönn um hvað þú get ur gert. Stutt mynd in get ur þannig ver­ ið líkt og inn töku próf fyr ir stærri mynd ir. Það verð ur eng inn rík ur á því að gera bara stutt mynd ir," seg­ ir Guðni. Hann seg ir að gang inn að stutt mynd um einnig afar frá brugð­ inn mynd um í fullri lengd. „Á Ís­ landi eru haldn ar nokkr ar há tíð ir á hverju ári og þá eru um millj ón stutt mynda há tíð ir um all an heim. Það sem er hins veg ar leið in legt við þess ar há tíð ir, líkt og Cann­ es, er að þær setja skil yrði um að mynd in megi ekki vera til á net inu. Þá get ur mað ur aft ur á móti ekki deilt mynd un um með fleira fólki." Við þetta má bæta að stutt mynd­ in „No homo" komst í vik unni inn á há tíð ina Reykja vík Shorts and Docs sem fram fer í maí en þar mun hún keppa í flokkn um „Best Iceland ic short". Fenrir Films Eft ir út skrift stofn aði Guðni, í sam­ starfi við sjö aðra stráka úr skól­ an um, hálf gert fyr ir tæki sem þeir kalla Fenrir Films. Hóp ur inn hafði unn ið sam an að mörg um verk efn­ um inn an skól ans og vildi halda á fram því sam starfi. „Nú erum við bún ir að gera fullt af stutt mynd um, skets um og einnig tvær vefser í ur sem hægt er að sjá ó keyp is á net­ inu, „Æv in týri á Einka mál" ann­ ars veg ar og „ Svarta skafrenn ing­ inn" hins veg ar. Vefser í ur eru mjög vin sæl ar úti og á kváð um við því að gera til raun ir með þetta form hér á landi, sem gekk á gæt lega. Allt sem ég hef gert er und ir merkj um Fenrir Films og við erum hvergi nærri hætt ir," seg ir kvik mynda­ gerð ar mað ur inn Guðni Lín dal Bene dikts son að lok um. ákj Eng inn verð ur rík ur á því að gera stutt mynd ir Seg ir Guðni Lín dal Bene dikts son kvik mynda gerð ar mað ur úr Borg ar firði Guðni Lín dal Bene dikts son. Fjöl skyld an á Stað í Borg ar firði. Guðni í hlut verki Fés bók ar ans, ill menn is ins í vefser í unni Svarta skafrenn ingn um. Loka tak an í Svarta skafrenn ingn um. Guðni lengst ur til hægri. Plakatið fyr ir stutt mynd ina No Homo.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.