Skessuhorn - 10.04.2013, Page 19
19MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2013
Skeifunni 3 - Sími: 588 5080 - dynjandi.is
HÁÞRÝSTI
DÆLUR
FYRIR HEIMILI
OG IÐNAÐ
Dynjandi hefur mikið úrval af
vatns-, borholu-, og háþrýsti-
dælum af ýmsum stærðum og
gerðum. Hafðu samband og við
aðstoðum þig.
Dynjandi örugglega fyrir þig!
Sýslumaðurinn í Borgarnesi
Skrifstofustarf - afleysing
Laust er til umsóknar afleysingastarf skrifstofumanns
við embætti sýslumannsins í Borgarnesi. Hugsanlegir
möguleikar á framtíðarstarfi í framhaldinu.
Starfið
Starfið felur í sér aðkomu að hinum ýmsu verkefnum sem
viðkoma starfssemi embættisins. Starfshlutfall er 100%
Hæfnisskilyrði
Góð almenn menntun, frumkvæði og sjálfstæði, góð
tölvukunnátta, sveigjanleiki og jákvætt viðmót og hæfni í
mannlegum samskiptum.
Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og
viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl n.k. Umsóknum ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf skal skila til Stefáns Skarphéðinssonar
sýslumanns, Bjarnarbraut 2, 310 Borgarnesi eða netfangið
borgarnes@syslumenn.is.
Athygli er vakin á því að umsóknin mun gilda í 6 mánuði frá því að
umsóknarfrestur rennur út, með vísan til 3.tl.2.mgr.2.gr. reglna um
auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum nr. 464/1996,
sem settar eru skv. heimild í 2.mgr.7.gr.laga nr. 70/1996
um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi
S
ke
ss
uh
or
n
20
13
Skaga mær in Inga Mar ía Hjart
ar dótt ir náði þeim ó trú lega ár
angri á dög un um að kom ast inn
í tón list ar há skól ann Berklee
Col lege of Music í Boston,
Banda ríkj un um. Hún var val in
úr hópi sjö þús und um sækj enda
eft ir að hafa heill að dóm nefnd
ina upp úr skón um í á heyrn
arpruf unni sem hún þreytti í
London. Hún sit ur yf ir leitt ekki
auð um hönd um því á samt því
að vera í níu á föng um, eða 27
ein ing um, við fé lags fræði braut
Fjöl brauta skóla Vest ur lands fer
hún í tíma í Tón list ar skól an
um á Akra nesi fimm sinn um í
viku, þjálf ar fim leika sex sinn
um í viku og tek ur helg ar vakt ir
í ál ver inu á Grund ar tanga þess
á milli. Blaða mað ur Skessu
horns sett ist nið ur með hinni
19 ára gömlu Ingu Mar íu í síð
ustu viku.
„Ég stefndi á út skrift næstu jól en
þeg ar ég sá hvað ég átti fáar ein ing
ar eft ir á kvað ég bara að klára í vor,"
seg ir Inga Mar ía í upp hafi spjalls
sem fór í kjöl far ið að velta fyr ir sér
hvað hún ætti að taka sér fyr ir hend
ur eft ir stúd ents próf. „Stefn an var í
fyrstu sett á Sví þjóð enda bjó ég þar
í tvö ár fyr ir nokkrum árum, en fann
síð an ekk ert við mitt hæfi. Það var
síð an fyrr um grunn skóla kenn ar inn
minn, Flosi Ein ars son, sem benti
mér á Berklee en hann tók sjálf ur
eitt ár við skól ann árið 2001. Þeg
ar ég skoð aði svo heima síðu skól ans
á net inu fannst mér þetta hins veg
ar afar yf ir þyrm andi og varð fyrst
pínu smeyk við að sækja um. Tím
inn var líka mjög skamm ur því um
sókn ar frest ur inn var al veg að renna
út þeg ar ég byrj aði að skoða þetta.
Ég á kvað samt að slá til og safn aði
sam an öllu því sem ég hef samið og
sung ið og gerði for eldra mína grá
hærða með upp tök um inni í her
bergi heila helgi áður en ég sendi út
tvö frum sam in lög á samt raf rænni
um sókn," rifj ar Inga Mar ía upp.
Að þessu ferli loknu tók við þriggja
vikna bið þar til henni var boð ið að
koma í á heyrn arpruf ur í London í
lok febr ú ar.
Góð ar frétt ir
á næt ur vakt
„Pruf urn ar gengu ó trú lega vel. Ég
mætti vel und ir bú in og vissi ná
kvæm lega hvað var ætl ast af mér. Í
eitt skipt ið þar sem ég spil aði á pí
anó ið og söng heyrði ég einn dóm
ar ann út und ar mér segja við hina:
„Wow, that's im pressi ve," og þá
vissi ég að mér gengi vel. Þar var
ég einnig köll uð í við tal þar sem ég
var til dæm is spurð um hvað veitti
mér inn blást ur og af hverju ég kysi
tón list ina frem ur en ann að náms
efni. Ég svar aði eft ir bestu getu og
skil aði inn fer il skrá og ein kunn um.
Ég fór bæði sátt og stolt út úr þess
um pruf um og vissi að ég hefði gert
mitt allra besta. Nú tók hins veg
ar við rúm lega mán að ar bið, og
hún var mjög erf ið," við ur kenn
ir Inga Mar ía. Hún var síð an stödd
á næt ur vakt í Norð ur áli í páska
frí inu þeg ar hún stalst til þess að
kíkja í tölvu póst inn sinn. Klukk an
var fimm um morg un og svar ið frá
skól an um kom ið. „Sem bet ur fer
var það já kvætt því ann ars hefði ég
ör ugg lega ekki get að klárað vakt
ina. Þeg ar ég kom heim gat ég að
sjálf sögðu ekki far ið að sofa því ég
var svo spennt að segja öll um góðu
frétt irn ar. All ir í kring um mig urðu
einnig mjög spennt ir, sér stak lega
mamma. Þá á ég einnig tón list
ar kenn ur un um mín um mik ið að
þakka, sér stak lega Flosa, Elfu Mar
gréti Ingva dótt ur söng kenn ar an um
mín um og Birgi Þór is syni með leik
ara en þau hjálp uðu mér að und ir
búa mig fyr ir pruf urn ar."
Söng bak radd ir
með Mika
Nú tek ur við ansi stremb ið og
kostn að ar samt ferli hjá Ingu Mar
íu. Hún und ir býr sig nú und
ir TOEFLpróf ið í ensku og þá
lýk ur hún stúd ents prófi og mið
stigi í söngn um í vor. „En þetta
er alls ekki ó dýrt. Bara um sókn ar
ferl ið sjálft kost aði yfir tvö hund
ruð þús und krón ur með ferð inni
til London en ég á eft ir að fá svar
um það hvort ég fái skóla styrk úti.
Skóla gjöld in sjálf eru um átta millj
ón ir króna með heima vist inni og
eru ekki láns hæf nema upp að fimm
millj ón um. Ég hef hins veg ar aldrei
lát ið pen inga stoppa mig og tel mig
eiga góða mögu leika á að fá skóla
styrk," seg ir Inga Mar ía á kveð in.
Nám ið tek ur alls fjög ur ár en all
ir nem end ur taka sömu grunn á
fang ana fyrstu tvö árin. Síð an velja
nem end ur eitt af tólf sér svið um,
og valdi Inga Mar ía sér svið í sviðs
fram komu. „Ég hef alltaf kunn
að vel við mig á sviði en það er eitt
augna blik sem stend ur sér stak lega
upp úr. Mér bauðst tæki færi til að
Inga Mar ía Hjart ar dótt ir tón list ar kona á Akra nesi:
Var val in úr hópi sjö þús und um sækj enda í einn
fremsta tón list ar skóla heims
syngja bak radd ir hjá hin um heims
þekkta tón list ar manni Mika þeg ar
hann var stadd ur hér á landi. Þeg
ar ég leit út í sal inn og sá allt þetta
fólk syngja und ir með lag inu vissi
ég að þetta vildi ég gera alla ævi,"
seg ir hún.
„Ég veit að þetta á eft ir að vera
erfitt. Bæði verð ur nám ið mjög
krefj andi og ég geri pass lega ráð
fyr ir því að fá ein hverja heim
þrá. Þetta er einn besti tón list ar
skóli í heimi með eina bestu söng
deild í heimi. Það er því gríð ar legt
tæki færi fyr ir mig að kom ast þang
að inn og ég mun ekki gera þetta
með hálf um huga held ur leggja mig
110% fram," seg ir hin 19 ára Inga
Mar ía Hjart ar dótt ir að lok um.
ákj
„Þeg ar ég leit út í sal inn og sá allt þetta fólk taka und ir með í lag inu vissi ég að
þetta vildi ég gera alla ævi."
Inga Mar ía Hjart ar dótt ir.
Inga Mar ía í hlut verki sínu í Draumn um, leik riti sem nem enda fé lag Fjöl brauta
skóla Vest ur lands setti upp fyr ir stuttu.
Hún var val in úr hópi sjö þús und
um sækj enda inn í tón list ar skól ann
Berklee Col lege of Music í Boston,
Banda ríkj un um.