Skessuhorn - 10.04.2013, Síða 32
ÞÚ FÆRÐ MEIRA Í STOFNI
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
Landnámssetur Íslands Borgarnesi - Sími 437 1600 – www.landnam.is
Í HLJÓÐKERFI
Landnámssetrið í Borgarnesi - sýningar í apríl
Judy Garland Kabarett
Leik- og söngkonan Lára Sveinsdóttir rekur sögu þessarar stórkostlegu
listakonu í tali og tónum frá því hún var lítil stelpa þar til hún er orðin
lasburða kona útlifuð og útkeyrð eftir að hafa lifað meira og minna í
“showbissness” allt sitt líf. Leikstjóri Charlotte Böving.
Næstu sýningar sunnudaginn 14. apríl kl. 16 og
laugardaginn 20. apríl kl. 20
Saga þjóðar
Tveggja manna stórsveitin Hundur í óskilum fer á hundavaði í gegnum
Íslandssöguna frá upphafi til okkar daga undir styrkri stjórn Benedikts
Erlingssonar. Hér er sjónum beint að landnáminu, Sturlungaöldinni, hinum
myrku miðöldum, hersetunni og hruninu. Sýningin hefur slegið rækilega í
gegn á Litla sviðinu í Borgarleikhúsinu og hefur fengið afbragðsdóma.
„Ein gengdarlaus þindaræfing, slík voru hlátrarsköllin. Það er óvenju-
legt að upplifa svona greindarlegt grín...Þessa sýningu ætti að gera að
skyldusýningu...” (EB, Fbl)
Frumsýning 12. apríl kl.20
Skáldið Sturla
Ekki missa af fjögurra stjörnu
sagnaskemmtun hins talandi
höfundar Einars Kárasonar
„Það er víst óhætt að mæla með
þessari kvöldvöku fyrir fólk frá
tíu ára aldri. Alla vega sat níu
ára drengur á laugardaginn var
stóreygur og fylgdist einbeittur
með öllum þeim hryllingi sem
forfeðurnir frömdu.“ EB Fbl
Síðasta sýning 13. apríl
kl. 17, örfá sæti laus
Frekari upplýsingar um
sýningarnar www.landnam.is
Miðapantanir í síma 437 1600
eða landnam@landnam.is
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
„Við telj um sára litl ar lík ur á því
að aft ur ver ið byrj að að fram leiða
sem ent á Ís landi. Mark að ur inn síð
ustu árin hef ur ekki ver ið nema 20
25% af því sem hann var í með al ári
og ekki er út lit fyr ir að hann stækki
mik ið næstu árin. Næsta skref virð
ist því vera að semja um land notk
un og fram tíð mann virkja á svæði
Sem ents verk smið unn ar," seg ir
Gunn laug ur Krist jáns son stjórn ar
for mað ur Sem ents verk smið unn ar á
Akra nesi og for stjóri Björg un ar ehf
sem á um 38% eign ar hlut í verk
smiðj unni, en á samt Nor sem er
sam eig in leg ur eign ar hlut ur beggja
fyr ir tækj anna 74%. Aðr ir hlut haf ar
eru Arion banki sem á 19% í verk
smiðj unni og Lýs ing 7%. Að und
an förnu hafa átt sér stað ó form leg
ar við ræð ur milli stjórn enda verk
smiðj unn ar og Akra nes kaup stað ar
um land nýt ingu en á ætl að að form
leg ar við ræð ur hefj ist í lok þessa
mán að ar.
Sem kunn ugt er var sem ents
fram leiðslu hætt fyr ir rúmu ári, en
fram leiðslu gjalls í sem ent var hætt
í vetr ar byrj un 2011 þeg ar slökkt
var á ofni verk smiðj unn ar og síð
an hef ur ekki kom ið reyk ur upp
um stromp inn, sem um tíð ina hef
ur ver ið eitt helsta ein kenn is merki
Akra ness. Svo virð ist sem stjórn
Sem ents verk smiðj unn ar eigi að
eins eft ir að gefa út form legt dán
ar vott orð fyr ir Sem ents verk smiðj
una sem fram leiðslu fyr ir tæk is, en
líta má á þær við ræð ur sem nú eru
að hefj ast sem í gildi þess.
Síð asta árið hef ur Sem ents verk
smiðj an ver ið inn flutn ings fyr ir
tæki á norsku sem enti frá Nor sem.
Gunn laug ur stjórn ar for mað ur seg
ir að það sem fyr ir tæk ið þurfi til
þeirr ar starf semi séu sem ents geym
arn ir á samt að stöðu til af greiðslu,
en það er um 15% af lóð ar stærð
inni, en lóð Sem ents verk smið unn
ar eru um sex hekt ar ar. Guð mund
ur Páll Jóns son, for mað ur bæj ar
ráðs Akra nes kaup stað ar, seg ir ljóst
að í vænt an leg um við ræð um við
stjórn end ur verk smiðj unn ar verði
rætt hvern ig stað ið verði að nýt
ingu lóð ar og hús eigna og kostn
að ar skipt ingu við vænt an legt nið
ur rif verk smiðju húss og eigna sem
ekki nýt ast. Guð mund ur Páll seg
ir að Akra nes kaup stað ur hafi ekk
ert í hendi með kostn að ar þátt töku
nú ver andi eig enda rekstr ar Sem
ents verk smiðj unn ar, en fyrstu töl
ur gerðu ráð fyr ir að kostn að ur við
nið ur rif og frá gang á svæð inu væri
hátt í 200 millj ón ir króna.
Akra nes kaup stað ur
á lóð ina
Í sam tali við Skessu horn rifj aði
Guð mund ur Páll það upp að á sín
um tíma hafi Akra nes kaup stað ur
gef ið rík inu sex hekt ara land, sem er
lóð Sem ents verk smiðj unn ar. Þeg ar í
að drag anda þess að verk smiðj an var
einka vætt, í tíð Finns Ing ólfs son ar
iðn að ar ráð herra fyr ir um 15 árum,
var samið um að land ið færð ist aft
ur í eigu Akra nes kaup stað ar. Guð
mund ur Páll seg ir að sá samn ing
ur sé Akra nes kaup stað nú mjög dýr
mæt ur. Næsta skref fyr ir Akra nes
kaup stað sé að ganga frá samn ing
um til að nýta lög sög una í skipu lags
mál um á þessu svæði. Inn an bæj ar
stjórn ar hafi ver ið rætt um að gera
heild ar skipu lag af svæð inu til fram
tíð ar, vænt an lega með þátt töku bæj
ar búa og sam keppni um skipu lag.
„ Þetta svæði eins og önn ur svæði
við hafn ir eru dýr ustu lands svæð in
og við þurf um að huga vel að nýt
ingu þess. Hins veg ar eru samn ing
ar um þessi mál ekki ein fald ur hlut
ur og gæti tek ið þó nokkurn tíma
að púsla þessu sam an," seg ir Guð
mund ur Páll Jóns son. þá
Við ræð ur á döf inni um nýt ingu lóð ar og
húsa Sem ents verk smiðj unn ar
Sem ents verk smiðj an á Akra nesi þar sem að lík ind um verð ur ekki fram leitt sem ent oft ar. Lóð verk smiðj unn ar er um sex hekt
ar ar að stærð og því veru lega verð mætt bygg ing ar land þeg ar búið verð ur að rífa stærri hluta mann virkj anna. Ljósm. mm.