Skessuhorn


Skessuhorn - 01.05.2013, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 01.05.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 18. tbl. 16. árg. 1. maí 2013 - kr. 600 í lausasölu Bláa kortið borgar sig Með Bláa kortinu færð þú afslátt hjá fjölda fyrirtækja um allt land. Kortið færir þér aðgang að Hringtorgi, öflugri upplýsingaveitu sem heldur utan um öll fríðindi Bláa kortsins. Korthöfum bjóðast betri kjör m.a. í bíó, á veitingastöðum, af flugferðum, heilsurækt, bensíni og ýmsum viðburðum. Sæktu um Bláa kortið á hringtorg.is. N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R Það fæst í Kaupfélaginu Sími: 430-5500 www.kb.is 20% AFSLÁTTUR af öllum Wrangler og LEE dömu- og herrafatnaði dagar 2. - 11. maí Al þing is kosn ing arn ar sem fram fóru síð ast lið inn laug ar dag ein kennd­ ust af mikl um og sögu leg um svipt­ ing um í mörgu til liti. Á lands vísu var sig ur inn mest ur hjá Fram sókn­ ar flokki og Bjartri fram tíð sem kom sex mönn um á þing, en einnig bætti Sjálf stæð is flokk ur við sig fylgi frá síð ustu kosn ing um og Píra ta flokk­ ur inn fékk þrjá menn á þing. Tap stjórn ar flokk anna var mik ið. Sam­ fylk ing missti meira en helm ing fylg is síns frá síð ustu kosn ing um og Vinstri hreyf ing in grænt fram boð tap aði um helm ingi fylg is síns. Sam­ an lagt hafa fyrr um stjórn ar flokk ar nú 16 þing menn í stað 34 eft ir kosn­ ing arn ar 2009. Í Norð vest ur kjör dæmi varð nið­ ur stað an sú að Fram sókn ar flokk­ ur fékk 35,2% at kvæða og fjóra menn á þing, Sjálf stæð is flokk ur fékk 24,7% og tvo menn kjörna, Sam­ fylk ing hlaut 12,2% og einn mann og Vinstri hreyf ing in grænt fram­ boð fékk 8,5% at kvæða og hreppti jöfn un ar þing sæt ið. Þing menn kjör­ dæm is ins verða því: Gunn ar Bragi Sveins son, Ás mund ur Ein ar Daða­ son, Elsa Lára Arn ar dótt ir og Jó­ hanna Mar ía Sig munds dótt ir, allt fram sókn ar fólk, en sú síð ast talda er jafn framt yngsti kjörni þing mað­ ur Ís lands sög unn ar. Frá Sjálf stæð is­ flokki verða Ein ar K. Guð finns son og Har ald ur Bene dikts son þing­ menn, Guð bjart ur Hann es son frá Sam fylk ingu og Lilja Raf n ey Magn­ ús dótt ir frá VG. Nýir þing menn kjör dæm is ins eru þau Elsa, Jó hanna og Har ald ur. Í NV kjör dæmi hlaut Björt fram tíð 4,6% at kvæða, Regn­ bog inn 4,5%, Pírat ar 3,1% og aðr­ ir flokk ar minna. Auð og ó gild at­ kvæði voru 2,7% greiddra at kvæða. Sam tals var fylgi flokka sem ekki náðu manni kjörn um í NV kjör­ dæmi 19,5%. Kjör sókn í NV kjör­ dæmi var 83,6%, rúm um 2% minna en í síð ustu kosn ing um, en var engu að síð ur sú mesta á land inu í þess um kosn ing um. Að með al tali varð hún 81,4% á land inu öllu. Sjá nán ar um fjöll un um kosn ing­ arn ar, við brögð odd vita list anna og nýrra þing manna á mið opnu. hlh Jörfagleði Dalamanna fór fram um liðna helgi. Meðal viðburða þar var dansleikur með Páli Óskari í Dalabúð. Páll Óskar leit við í kaffi hjá eldri borgurum á Silfurtúni og hér er hann ásamt Pálínu Gunnarsdóttur frá Skörðum, sem kölluð er Palla. Hér eru þau Palla og Palli að gantast. Sjá fleiri myndir frá Jörfagleði í blaðinu í dag. Ljósm. bae. Strandveiðar hefjast á fimmtudaginn. Bls. 10. Raftar bjóða gestum á sýningu. Bls. 11 Gunn ar Sig urðs son odd viti sjálf stæð is manna í bæj ar stjórn Akra ness fær hér kjör­ seð il inn sinn af hent an sl. laug ar dags morg un. Ljósm. mm. Miklar sviptingar á fylgi í kosningunum á laugardaginn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.