Skessuhorn


Skessuhorn - 01.05.2013, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 01.05.2013, Blaðsíða 7
7MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2013 S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Á DEKKJAHÓTELI N1 BÝÐST ÞÉR AÐ GEYMA DEKKIN GEGN VÆGUGJALDI ÞÚ FÆRÐ MIKIÐ ÚRVAL AF DEKKJUM OG FLJÓTA OG ÖRUGGA ÞJÓNUSTU HJÁ N1 Meira í leiðinni N1 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA AKRANES | DALBRAUT 14 OPIÐ MÁN. - FÖS. KL. 8-18 OG LAU. KL. 9-13 SÍMI 440 1394 WWW.DEKK.IS RENNISLÉTTUR ÞJÓÐVEGURINN BÍÐUR ÞÍN Snorrastofa í Reykholti Fyrirlestrar í héraði Jarðfræði Borgarfjarðar Axel Björnsson jarðeðlisfræðingur flytur Snorrastofa, menningar- og miðaldasetur í Reykholti Sími 433 8000 www.snorrastofa.is snorrastofa@snorrastofa.is þriðjudaginn 7. maí 2013 kl. 20:30 í Bókhlöðu Snorrastofu Umræður og kaffiveitingar Aðgangur kr. 500 Beitiland óskast Óska eftir góðu 50 – 100 hektara beitilandi með aðgengi að vatni í nágrenni við Akranes. Traustir leigjendur. Upplýsingar gefur Ólafur Ágúst í síma 774-8201. Rekst ur Borg ar byggð ar gekk mun bet ur á ár inu 2012 en gert hafði ver ið ráð fyr ir í fjár hags á ætl un, seg­ ir í til kynn ingu frá Borg ar byggð. Það skýrist m.a. af því að skatt tekj­ ur voru meiri en á ætl að var og fjár­ magns kostn að ur reynd ist nokkru minni en á ætl un gerði ráð fyr­ ir vegna end ur út reikn ings á vöxt­ um á láni í kjöl far dóms Hæsta­ rétt ar í máli Borg ar byggð ar gegn Arion banka. Þetta kem ur fram í árs reikn ingi Borg ar byggð ar fyr­ ir árið 2012 sem lagð ur var fram til fyrri um ræðu á fundi sveit ar stjórn­ ar 18. apr íl sl. Síð ari um ræða sveit­ ar stjórn ar verð ur 16. maí. Heild ar­ tekj ur sveit ar sjóðs og B­ hluta fyr­ ir tækja voru 2.758 millj ón ir króna á ár inu 2012 en rekstr ar út gjöld án fjár magnsliða voru 2.528 millj­ ón ir kr. Fram legð sveit ar fé lags ins var því um 13%. Fjár magns gjöld voru 137 millj ón ir kr. Sam an tek in rekstr ar nið ur staða á ár inu 2012 var já kvæð um 94 millj ón ir kr., sem er tæp lega 59 millj ón um króna betri út koma en end ur skoð uð fjár hags á­ ætl un gerði ráð fyr ir. Veltu fé frá rekstri var 254 millj­ ón ir kr. eða 9,2% af rekstr ar tekj um, 30 millj ón um kr. minna en á ætl að var. Heild ar skuld ir og skuld bind­ ing ar voru 4.681 millj ón ir kr. Af­ borg an ir lang tíma lána námu 216 millj ón um kr. og stóð veltu fé frá rekstri und ir þeim. Eig ið fé sveit ar­ fé lags ins í árs lok var 1.522 millj ón­ ir kr. eða 25%. Sveit ar fé lag ið fjár­ festi á ár inu fyr ir 344 millj ón ir kr. í var an leg um rekstr ar fjár mun um, þar af í hjúkr un ar álmu við Dval ar­ heim ili aldr aðra í Borg ar nesi fyr­ ir 273 millj ón ir kr. Eign ir sveit ar­ fé lags ins voru í árs lok að and virði 6.203 millj ón ir kr. Heild ar skuld ir Borg ar byggð ar í hlut falli af tekj um eru sam kvæmt árs reikn ingi 170%. Í fjár mála regl­ um sveit ar fé laga er gert ráð fyr ir að draga megi frá þær skuld bind­ ing ar sem tryggð ar eru með leigu­ greiðsl um frá rík is sjóði sem og líf­ eyr is skuld bind ing ar sem koma til greiðslu eft ir 16 ár. Að teknu til­ liti til þessa er skulda við mið Borg­ ar byggð ar 136% í hlut falli af tekj­ um. Við mið sveit ar stjórn ar laga er að skulda við mið ið sé und ir 150%. „Í ljósi þess að í árs lok 2012 reynd ist hand bært fé sveit ar fé lags­ ins vera rúm ar 251 millj ón króna, eða mun hærra en á ætl að hafði ver­ ið, hef ur nú þeg ar ver ið grip ið til þess ráðs að greiða af lán um með ó hag stæð um vaxta kjör um. Alls hef­ ur ver ið var ið 105 millj ón um til lækk un ar skulda á ár inu 2013 um­ fram það sem á ætl að er," seg ir í til­ kynn ingu frá Borg ar byggð. mm Borg ar byggð greið ir nið ur skuld ir vegna já kvæðr ar af komu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.