Skessuhorn


Skessuhorn - 01.05.2013, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 01.05.2013, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2013 ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is Umhverfisdagar á Akranesi Dagana 6. til 12. maí nk. verða umhverfisdagar á Akranesi. Þessa daga eru bæjarbúar, einstaklingar og fyrirtæki, hvattir til að huga að nánasta umhverfi sínu, hreinsa, fegra og færa bæinn í sinn fegursta búning. Bæjarbúum gefst kostur á að setja garðaúrgang og annað rusl í poka sem skilja má eftir við lóðamörk, þar sem bæjarstarfsmenn eiga auðvelt með að komast að til að hirða það upp. Athugið að einungis verða hirtar upp trjágreinar, garðaúrgangur í pokum og annað rusl í ruslapokum. Æskilegt er að bæjarbúar láti þjónustuver Akraneskaupstaðar vita um rusl sem sett er út að götu til að auðvelda upphirðuna. Sími í þjónustuveri er 433 1000 og netfangið er akranes@akranes.is. 12. maí verður lokadagur umhverfisdaganna, en þann dag er vonast til að sem flestir bæjarbúar komi saman og taki til hendinni. Sérstök áhersla verður lögð á fegrun strandlengjunnar frá Kalmansvík að Miðvogi. Mætt verði í Kalmansvík kl. 10:00 stundvíslega. Gert er ráð fyrir að hreinsuninni ljúki um kl.12:00 og þá muni allir koma saman í Kalmansvík, þar sem boðið verður upp á hressingu, grillaðar pylsur og gos. Ath. breytta dagsetningu á lokadegi. Menntaskóli Borgarfjarðar óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í 70% starf inn á starfsbraut skólaárið 2013 til 2014. Starfið felst í að aðstoða nemanda með fötlun við nám og athafnir daglegs lífs. Viðkomandi þarf að vera karlkyns og geta hafið störf 20. ágúst nk. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og sveigjanleiki. Nánari upplýsingar gefur Kolfinna Jóhannesdóttir skólameistari, kolfinna@menntaborg.is eða í síma 433 7701. Umsóknarfrestur er til 31. maí og skal senda umsóknir ásamt ferilskrá til Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarbraut 54, 310 Borgarnes eða á netfangið kolfinna@menntaborg.is Stuðningsfulltrúi S K E S S U H O R N 2 01 3 Laug ar dag inn 11. maí nk. fer fram hin sí vin sæla bif­ hjóla sýn ing Rafta í Hjálma kletti í Borg ar nesi. Þetta er í ell efta skipti sem sýn ing in fer fram en það eru Raft ar, bif hjóla fjelag Borg ar fjarð ar, sem stend ur að skipu lagn­ ingu og fram kvæmd henn ar. For mað ur Rafta er Krist­ berg Jóns son, oft nefnd ur Kibbi í Baul unni, og seg ir hann í sam tali við Skessu horn að von sé á fróð legri og skemmti legri sýn ingu líkt og fyrri ár. „Það hef ur alltaf ver ið góð stemn ing á sýn ing unni hjá okk ur og hef ur fjöldi fólks jafn an mætt. Að vanda er ým is legt hægt að skoða og fræð ast um á sýn ing unni. Í ár mæta sjö um­ boð til okk ar til að sýna hjóla fólki og öðr um gest um ný og glæsi leg hjól, margs kon ar hjóla vör ur og um leið er þjón usta um boð anna kynnt. Fyr ir tæki sækj ast mjög eft­ ir því að koma til okk ar enda er um að ræða einu fjöl­ menn ustu sam komu bif hjóla fólks á land inu þar sem öll hjóla um boð geta sýnt á ein um stað. Dag skrá in er fjöl­ breytt og mun um við m.a. standa fyr ir skemmti leg um sýn ing ar leikj um og verða á dag skránni hjóla leik ar og list sýn ing tor færu stráka. Þá verð ur hið sí vin sæla vöfflu­ kaffi Rafta á sín um stað þar sem gest ir geta gætt sér á dýr ind is vöffl um á góðu verði," seg ir Kibbi. Fjöl breytt hjól Líkt og fyrri ár er sér stök um gesta klúbbi boð ið á sýn­ ing una og seg ir Kibbi að gesta klúbb ur inn í ár sé ís­ lenski CBX klúbb ur inn. „CBX klúbb ur inn er fé lags­ skap ur hjóla manna sem eiga það sam eig in legt að vera eig end ur gam alla Honda CBX hjóla. Klúbb fé lag­ ar koma vafa laust til með að setja skemmti leg an svip á sýn ing una," seg ir Kibbi. Ekki má gleyma því að fjöldi hjóla manna legg ur leið sína á sýn ing una í Borg ar nesi og hjá mörg um þeirra mark ar bif hjóla sýn ing Raft anna upp haf hjóla sum ars ins. „Ég veit um mjög marga sem taka hjól in úr geymslu og setja á skrá dag ana fyr ir sýn­ ing una. Mörg um finnst hjóla tíma bil ið byrja með heim­ sókn á sýn ing una hjá okk ar, þannig að sýn ing in er orð­ in fyr ir taks vor boði bif hjóla fólks á Ís landi," bæt ir Kibbi við, en gest ir sýn ing ar inn ar á liðn um árum hafa ver ið á bil inu 1.500­3.000 manns. „Gest ir eiga þess því kosts að skoða fjöl breytt safn bif hjóla af öll um stærð um og gerð um og kynn ast um leið fólk inu sem á þeim ekur. Eins og áður ræðst að sókn að stór um hluta af veðr inu en iðu lega hafa veð urguð irn ir ver ið okk ur hlið holl ir. Við treyst um á þá líkt og áður. Þá hef ur já kvæð á hrif á að sókn bif hjóla fólks á sýn ing una að Spöl ur hef ur gef­ ið því frítt í Hval fjarð ar göng in á þess um degi og er það ó met an leg ur styrk ur við sýn ing una." Góð ur andi í fé lag inu Kibbi seg ir starf Rafta í mikl um blóma og fer þar að hans mati sam held inn hóp ur hjóla fólks á öll um aldri. „Fé lag ar í Röft um eru nú 121 og eru fjór ir í inn göngu­ ferli. Flest ir fé lag ar eru úr Borg ar firði en einnig koma fé lag ar ann ars stað ar frá t.d. Stykk is hólmi, Búð ar dal, Siglu firði og Kefla vík. Það er góð ur andi í fé lag inu og má segja að mörgu leyti að hér sé um eina stóra fjöl­ skyldu að ræða. Sama gild ir um tengsl okk ar við aðra klúbba og bif hjóla fólk. Bif hjóla sýn ing in er stærsti við­ burð ur árs ins hjá okk ur en einnig er ár leg fjöl skyldu­ úti lega okk ar í á gúst sér stak ur við burð ur. Bæki stöðv ar okk ar eru í Brák ar ey og reyn um við að hitt ast tvisvar í mán uði yfir vet ur inn." Ó keyp is á sýn ing una Rafta sýn ing in stend ur yfir frá kl. 13­17 og er að gang ur ó keyp is. Kibbi vildi nota tæki fær ið og þakka fyr ir tækj­ um og velunn ur um sýn ing ar inn ar fyr ir stuðn ing inn við hana. „Við eig um góða bak hjarla sem styrkja okk ur í skipu lagn ingu sýn ing ar inn ar og vilja veg henn ar sem mest an og fyr ir það erum við Raft ar á kaf lega þakk lát­ ir. Við bjóð um svo alla hjart an lega vel komna á sýn ing­ una í Hjálma kletti, sjón er sögu rík ari," seg ir Kibbi að end ingu. hlh Krist berg Jóns son for mað ur Raft anna við hjól sitt, Harley­Dav id son, sem er ríku lega hlað ið ýms um auka bún aði. Ell efta bif hjóla sýn ing Rafta í vænd um Skrifstofuhúsnæði til leigu Fallegt og bjart 170 ferm skrifstofuhúsnæði til leigu á 2. hæð að Stillholti 23, Akranesi. Húsnæðið er með fjórum sér skrifstofum og kaffi- og salernisaðstöðu. Gæti leigst í einingum, þ.e. skrifstofa með aðgangi að kaffistofu og salerni á 40 þúsund. Upplýsingar í síma 820-5181.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.