Skessuhorn


Skessuhorn - 01.05.2013, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 01.05.2013, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2013 Skeifu dag ur Grana, hesta manna fé­ lags nem enda Land bún að ar há skóla Ís lands, var á sum ar dag inn fyrsta eins og oft ast áður. Þá sýndu nem­ end ur af rakst ur vetr ar ins í tamn­ ing um og reið mennsku. Keppt var og sýnt í reið höll inni á Mið­ Foss um og verð laun af hent við at­ höfn í hús næði skól ans á Hvann­ eyri. Jafn framt voru nem end ur úr nám skeiðs röð inni Reið mann in um braut skráð ir. Þrett án nem end ur úr bú fræði og bú vís inda námi við LbhÍ tóku hrossa rækt ar á fanga í vet ur. Hulda Jóns dótt ir fékk Eið faxa bik ar inn fyr ir ár ang ur í bók námi í hrossa­ rækt 2, Sig urð ur Heið ar Birg is son fékk af hent á setu verð laun Fé lags tamn inga manna og Fram fara verð­ laun Reyn is komu í hlut Guð dís­ ar Jóns dótt ur. Sá nem andi í hrossa­ rækt 3 sem stend ur sig best í verk­ leg um próf um fær Morg un blaðs­ skeif una, verð launa grip sem Morg­ un blað ið hef ur veitt sam fellt í 56 ár. Marg ir þekkt ir reið menn hafa feng­ ið Skeif una í gegn um árin. Harpa Birg is dótt ir fékk við ur kenn ing una í þetta sinn. Tutt ugu og tveir nem end ur út­ skrif uð ust úr Reið mann in um en það er á fanga skipt tveggja ára nám í reið mennsku, hrossa rækt og al­ mennu hesta haldi sem End ur­ mennt un LbhÍ býð ur upp á. Nem­ end urn ir voru á Hellu og í Víði dal í Reykja vík. Reið mað ur inn er bók­ legt og verk legt nám sem stund að er í hóp um víða um land og á Hvann­ eyri. Fimm hóp ar voru á fyrra ári í Reið mann in um í vet ur, alls yfir 60 manns, og út skrif ast nem end urn­ ir að ári. Í keppni um Morg un blaðs skeif­ una voru þessi efst: 1. Harpa Birg is dótt ir 2. Jón ína Lilja Pálma dótt ir 3. Sig ur lína Erla Magn ús dótt ir Keppt var um Gunn ars bik ar inn en sá bik ar er gef in af Bænda sam­ tök um Ís lands í minn ingu Gunn­ ars Bjarna son ar hrossa rækt ar ráðu­ nauts. Keppn in um þenn an bik ar bygg ir á gang teg unda keppni nem­ enda. Efstu kepp end ur um Gunn­ ars bik ar inn voru: 1. Jón ína Lilja Pálma dótt ir 2. Sig ur lína Erla Magn ús dótt ir 3. Sig ur borg Hanna Sig urð ar­ dótt ir. Einnig kepptu nem end ur í Reið­ mann in um um Reyn is bik ar inn sem gef inn var af Reyni Að al steins syni tamn inga meist ara. Efstu nem end­ ur urðu: 1. Jón Ósk ar Jó hann es son 2. Nanna Jóns dótt ir 3. Erna Óð ins dótt ir hb/ Ljós mynd ir: Helgi Bjarna son. Fé lag ar úr Fé lagi eldri borg ara í Grund ar fjarð ar bæ hafa að und­ an förnu far ið í heim sókn ir í skóla sveit ar fé lags ins og þannig lagt sitt að mörk um við að brúa kyn­ slóða bil ið í sveit ar fé lag inu. Alls hafa heim sókn irn ar ver ið fjór­ ar í Grunn skóla Grund ar fjarð­ ar og þá var far in ein heim sókn í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga. Fé­ lag ar hafa rætt við nem end ur um líf ið og til ver una og með al ann­ ars sagt þeim frá upp eld is ár um sín um, far skól um, vinnu á árum áður og leikj um. Þá hafa þeir með glöðu geði svar að ótal spurn ing­ um nem enda sem eru að sögn eldri borg ara mjög for vitn ir um að heyra sög ur frá fyrri tím um. „Þess ar heim sókn ir hafa ver ið mjög skemmti leg ar, en erfitt hef­ ur ver ið að sjá hvor ald urs hóp ur­ inn hef ur skemmt sér bet ur," seg ir Óli Jón Óla son með lim ur í Fé lagi eldri borg ara í Grund ar fjarð ar bæ. ákj Göngu garp ur inn Þor steinn Jak­ obs son hef ur ný lega hrund ið af stað verk efni til stuðn ings Sam tök um krabba meins sjúkra barna. Það felst í því að ganga á öll bæj ar fjöll í land­ inu og er á ætl að að því ljúki haust ið 2014. Verk efn ið sem heit ir „Sam­ an klíf um bratt ann" hófst skömmu eft ir páska með göngu á Helga fell, bæj ar fjall Hafn firð inga, og sl. laug­ ar dag var röð in kom in að Akra fjalli, bæj ar fjalli Akra ness. Göngu hóp­ ur inn sem fylg ir Þor steini, „fjall­ garp ar og gyðj ur," mætti að rót­ um Akra fjalls á ell efta tím an um á laug ar dag inn og var geng ið á fjall ið í fylgd heima fólks á Akra nesi. Það var 45 manna hóp ur sem gekk með Þor steini á Háa hnúk, þar af tæp­ lega helm ing ur frá Akra nesi. Fyr ir fram var á ætl að að ganga á Geir mund ar t ind sem er um 100 metr um hærri en Hái hnúk ur en vegna þoku slæð ings á kvað Þor­ steinn að geng ið yrði á Há hnúk. Regína Ás valds dótt ir bæj ar stjóri var í hópi þeirra sem mættu í göng­ una, en það var hún sem á kvað göngu dag inn. Fannst henni á gætt að velja kosn inga dag inn til þess, gott fyr ir kjós end ur að viðra sig og hressa áður en far ið yrði í kjör­ klef ann. Svo lít ill snjór var á toppi Háa hnúks en að öðru leyti var gott göngu færi. Ferð in tók tvo og hálf­ an tíma hjá hópn um. Þor steinn Jak­ obs son kvaðst í sam tali við Skessu­ horn vera á nægð ur með þátt töku Ak ur nes inga í göng unni, eink an­ lega að bæj ar stjór inn hefði mætt. Hann sagð ist hafa ótt ast að þoku­ slæð ing ur og svo lít ill suddi myndi setja strik í reikn ing inn en á stæðu­ laust hafi ver ið að ótt ast það. þá Geng ið á Akra fjall á kosn inga dag inn Hóp ur inn á toppi Akra fjalls. Ljósm. Jó hann Smári. Þor steinn geng ur í broddi fylk ing ar nið ur Akra fjall ið. Nem end ur úr efstu bekkj um Grunn skóla Grund ar fjarð ar læra fé lags vist und ir hand leiðslu fé laga úr Fé lagi eldri borg ara í Grund ar fjarð ar bæ. Ljósm. sk. Kyn slóða bil ið brú að í Grund ar firði Fjölbreytt dagskrá á Skeifu degi LbhÍ Reið menn úr Víði dal. Hulda Jóns dótt ir sem fékk Eið faxa bik ar inn, Harpa Birg is dótt ir hlaut Morg un­ blaðs skeif una og Sig urð ur Heið ar Birg is son fékk á setu verð laun FT. Reið menn frá Hellu á samt kenn ara sín um Ís leifi Jónassyni t.v.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.