Skessuhorn


Skessuhorn - 01.05.2013, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 01.05.2013, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2013 Með al fjölda við burða á Vest ur landi næstu dag ana má nefna að í Safna skál­ an um á Akra nesi verð ur opn uð list sýn ing með sögu legu ívafi nk. laug ar dag kl. 15. Hún nefn ist „Hef urðu mál að Akra fjall?" Þar er sýnd túlk un lista manna á Akra­ fjall inu. Sýn ing in stend ur yfir til 26. maí og verð ur opin alla daga 13­17. Sýn ing­ in er loka verk efni í Hag nýtri menn ing­ ar miðl un við Há skóla Ís lands. Sjá einnig fjölda við burða framund an í at burða skrá Vest ur lands „Á döf inni" bls. 29 og á vef Skessu horns. Spáð er frem ur svölu veðri næstu daga mið að við árs tíma. Það verð ur hæg suð­ vest an átt og dá lít il él eða slydd uél á sunn­ an­ og vest an verðu land inu á fimmtu­ dag. Hann þykkn ar síð an upp með suð­ aust an átt á föstu dag og á laug ar dag og á sunnu dag verð ur aust an átt og rign ing og slydda á köfl um í flest um lands hlut­ um. Á mánu dag er út lit fyr ir norð an­ og norð vest an átt með élj um fyr ir norð an og skúr um sunn an til, en suð vest an átt aust­ an lands og þurrt veð ur. Yf ir leitt er reikn að með hita að eins yfir frost mark inu að deg­ in um á Suð vest ur­ og Vest ur landi næstu dag ana. Á vef Skessu horns í síð ustu viku var spurt hvort ætti að tak marka enn frek ar mögu­ leika nýrra fram boða til Al þing is? Flest­ ir vilja gera það. „Já" sögðu 50,7%, „nei" 43,3%, en 6% höfðu ekki skoð un á því. Þessu til á rétt ing ar má benda á að 12% at kvæða á land inu öllu féllu dauð á lag­ ar dag inn, en hlut fall ið hér í NV kjör dæmi var hvorki meira né minna en 19%. Í þess ari viku er spurt: Hvaða flokk ar ættu að mynda rík is stjórn? Keppn is tíma bil knatt spyrnu fólks er nú að hefj ast, eins og lesa má um í Skessu horni í dag. Knatt spyrnu kon ur og ­menn eru Vest lend ing ar vik unn ar að þessu sinni. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Fólk skoði ná grenni körfu­ spjald anna BORG AR NES: Ung lings­ pilt ur slas að ist í Borg ar nesi í síð ustu viku þeg ar hann var í bolta leik við körfu bolta­ spjald sem fest er við bíl skúrs­ gafl. Ó happ ið vildi þannig til að hann hras aði aft ur fyr ir sig og féll nið ur í kjall ara inn gang. Meidd ist hann á öxl og fékk auk þess vægt höf uð högg. Í kjöl far þessa ó happs skap að­ ist um ræða um að á stæða væri til að hvetja for eldra og for­ ráða menn barna til að skoða vel um hverfi svæða þar sem körfu bolta spjöld er sett upp til leiks. Móð ir drengs ins sem um ræð ir seg ist vilja koma þessu á fram færi þar sem nú fari í hönd tím inn þar sem leik ir barna fær ist í vax andi mæli út fyr ir húss ins dyr. -mm Í kveikja og inn brot AKRA NES: Síð ast lið­ ið föstu dags kvöld var kveikt í geymslu skúr í fló an um fyr­ ir ofan versl un ina Bón us á Akra nesi. Ekki er vit að hver eða hverj ir kveiktu þarna í en þetta er í ann að skipti á stutt­ um tíma sem bregð ast þarf við vegna í kveikju en kveikt var í timb ur gámi við Smiðju velli fyr ir lið lega viku. Lög regla bið ur þá sem kunna að vita um hver þarna var að verki, að hafa sam band í síma 444 0111. Þá fékk lög regl an til kynn ingu um grun sam leg ar manna ferð­ ir við mann laust hús á Akra­ nesi sl. fimmtu dag. Lög regla brást skjótt við og kom að manni sem brot ist hafði inn í bíl skúr við hús ið og var að gramsa þar í mun um sem þar voru geymd ir. Mað ur inn var hand tek inn og færð ur til yf ir­ heyrslu. -þá Ein þátt unga ­ hátíð í Loga landi BORG AR FJ: Í tengsl um við að al fund Banda lag ís lenskra leik fé laga, sem fram fer í Loga­ landi í Reyk holts dal um næstu helgi, verð ur hald in ein þátt­ unga há tíð í Loga landi. Hún verð ur föstu dag inn 3. maí kl. 20.30. Þar munu fjög ur leik­ fé lög sýna fimm ein þátt unga, ým ist frum samda eða eft­ ir er lenda höf unda. Leik fé­ lög in sem sýna eru Hug leik­ ur, Leik fé lag Kópa vogs, Leik­ fé lag Mos fells sveit ar og Leik­ fé lag Ölf uss. Að sýn ing um lokn um mun Kjart an Ragn­ ars son, leik stjóri og leik skáld, fjalla um sýn ing arn ar. Að­ gang ur er ó keyp is og all ir vel­ komn ir á með an hús rúm leyf­ ir, seg ir í frétta til kynn ingu frá Umf. Reyk dæla sem er gest­ gjafi á að al fund in um og ein­ þátt unga há tíð inni. -mm Hesta menn á Akra­ nesi fóru í sinn ár lega reið túr á sum ar dag inn fyrsta. Með al ann ars var kom ið við á hlað­ inu við Dval ar heim il ið Höfða og eft ir það rið­ in fjar an á Langa sandi þar sem með fylgj andi mynd var tek in. Veð ur var gott en hita stig­ ið lágt. Slíkt hent ar hross un um vel enda nutu þau ekki síð ur en hesta fólk ið að spretta úr spori á sand in um. mm/ Ljósm. gó. Á fundi sveit ar stjórn ar Hval fjarð­ ar sveit ar sl. þriðju dag var sam þykkt með öll um at kvæð um, að hefja und ir bún ing að ljós leið ar a fram­ kvæmd um í Hval fjarð ar sveit. Ljós­ leið ara væð ing hef ur ver ið í und ir­ Krist ján Lofts son, stjórn ar for mað­ ur HB Granda og fram kvæmda­ stjóri Hvals, var gest ur á súpufundi hjá sjálf stæð is mönn um á kosn inga­ skrif stof unni á Akra nesi í síð ustu viku. Krist ján sagði á fund in um frá mál efn um HB Granda og Hvals auk þess sem hann ræddi stöð una í sjáv ar út vegs mál um. Í máli Krist­ jáns kom m.a. fram að breyt ing­ ar sem framund an eru á skipa kosti HB Granda, það er end ur bæt ur á ís fisks skips flot an um og fækk un frysti skipa, muni þýða að störf um í land vinnslu fjölgi um 10­15 í frysti­ hús inu á Akra nesi. Árs störf í frysti­ hús inu verði þá orð in um 70 og alls um 80 hjá HB Granda á Akra nesi, en tíu starfa í fiski mjöls verk smiðj­ unni. Krist ján sagði að á síð asta ári hafi ver ið unn in 3.500 tonn í frysti hús­ inu á Akra nesi. Á ætl að væri að á þessu ári yrðu unn in 4.000 tonn og á næsta ári yrði magn ið orð ið 6.000 tonn sem unn in yrðu á Akra nesi, enda breyt ing arn ar á skip un um þá gengn ar í gegn. Krist ján sagði að fyr ir tæk ið væri einnig að fjár festa fyr ir vinnsl una á Akra nesi. Vél sem þró uð hafi ver ið hjá Völku í Reykja­ vík til að skera bein úr karfa flök um og þorsk flök um, og nú væri til sýn­ is á sjáv ar út vegs sýn ing unni í Brus­ sel, hafi ver ið keypt og yrði sett upp á Akra nesi með haustinu. Enn er ó víst með hval ver tíð Fund ar menn lögðu ýms ar fyr­ ir spurn ir fyr ir Krist ján. Með­ al ann ars var spurt hvort blás ið yrði til hval ver tíð ar í vor. Krist­ ján sagð ist ekk ert geta sagt til um það á þess ari stundu hvort minni eða meiri lík ur væri á því, en það myndi skýr ast á næst unni. Hann sagði að eft ir langt hlé á hval­ veið um hér við land hafi mark­ að ur inn mik il vægi í Jap an reynst þung ur og ekki hafi jarð skjálft­ ar og flóð í kjöl far ið bætt þar úr. Að spurð ur sagði Krist ján að Hval ur sæti ekki eft ir með mikl­ ar birgð ir af hval kjöti, það hafi ver ið að selj ast smám sam an. Af svör um hans að dæma virð­ ist ekki loku fyr ir það skot ið að hval ur verði veidd ur á kom andi ver tíð, en það myndi skapa um 150 störf, hjá á höfn um bát anna og í vinnsl un um í Hval firði og á Akra nesi. þá Sprett úr spori á Langa sandi fyrsta sum ar dag Ljós leið ara væð ing Hval fjarð ar sveit ar sam þykkt í sveit ar stjórn bún ingi í tals verð an tíma og starfs­ hóp ur kann að ýmsa kosti í þeim til­ gangi að koma til móts við vænt ing­ ar og þarf ir íbúa Hval fjarð ar sveit­ ar um há hraða gagna teng ingu til heim ila og fyr ir tækja næstu þrjá til fjóra ára tug ina. Á ætl að er að fram­ tíð ar lausn gagna teng inga í Hval­ fjarð ar sveit verði sam kvæmt fyr­ ir mynd inni um FTTH, Fiber To The Home, að gangs net fyr ir heim­ ili og fyr ir tæki. Ekki ligg ur fyr ir ná­ kvæm kostn að ar á ætl un vegna verk­ efn is ins, en á fyrri stig um máls ins kom fram að á ætl að er að verk ið muni kosta sveit ar fé lag ið tæp ar 300 millj ón ir króna. Auk þess að sam þykkja ljós leið­ ara væð ing una sam þykkti sveit ar­ stjórn að kanna á huga að ila á fjar­ skipta mark aði á sam starfi um að fjár festa í lagn ingu og rekstri ljós­ leið ara nets. Sveit ar stjórn legg ur til grund vall ar þau mark mið með ljós leið ara væð ing unni, að styrkja inn viði sveit ar fé lags ins, stuðla að fram þró un inn an sveit ar fé lags­ ins, tryggja virka sam keppni á fjar­ skipta mark aði í sveit ar fé lag inu, skapa grund völl fyr ir auk inni upp­ bygg ingu og fjár fest ingu í sveit ar fé­ lag inu, jafna lífs kjör íbúa Hval fjarð­ ar sveit ar við það sem best ger ist til fram tíð ar varð andi að gengi að há­ hraða fjar skipta þjón ustu, að kostn­ að ur við fjar skipta þjón ustu inn­ an sveit ar fé lags ins verði sam bæri­ leg ur því sem þekk ist hverju sinni í þétt býli, tryggja að stæð ur fyr ir fjöl­ breytt ara at vinnu líf og gagna freka starf semi, styrkja sam keppn is hæfni Hval fjarð ar sveit ar til at vinnu rekst­ urs með því að tryggja staf ræn sam­ skipti eins og best þekk ist í þétt­ býli. Sæv ar Ari Finn boga son, for mað­ ur starfs hóps um ljós leið ara væð­ ing una, seg ir að næstu skref séu m.a. að ræða við land eig end ur um lagna leið ir. Hann seg ir að sveit ar­ stjórn sýni mikla fram sýni með því að ráð ast í þetta verk efni. Með­ al þeirra mark miða sem á ætl að er að verk efn ið upp fylli er að hönn­ un og upp bygg ing að gangs kerf­ is ins sé hátt að á þann veg að ekki þurfi að end ur nýja hluta þess eða í heild, vegna tækni legra fram fara eða fram þró un ar í fjar skipta tækni í ná inni fram tíð. Að frá gang ur vegna lagn ing ar og ann arra verk legra fram kvæmda verði til fyr ir mynd ar og valdi sem minnstu raski, sem og að lagn ingu að gangs kerf is ins verði þannig hátt að að hlut ar þess komi ekki í veg fyr ir nýt ingu lands eða ann arra eigna. þá Krist ján Lofts son á súpufundi sjálf stæð is manna á Akra nesi. Fjölg un um 10­15 störf í fisk vinnslu á Akra nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.