Skessuhorn


Skessuhorn - 01.05.2013, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 01.05.2013, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2013 Strand veið ar smá báta mega hefj­ ast fimmtu dag inn 2. maí. Bú ist er við svip uð um fjölda báta til veiða og áður en veiði svæða skipt ing er ó breytt. Sem fyrr má stunda veið­ ar frá mánu degi til fimmtu dags að báð um dög um með töld um. Þá er ó heim ilt að veiða á al menn um frí­ dög um eins og 1. maí, upp stign ing­ ar degi, öðr um í hvíta sunnu, 17. júní og frídegi versl un ar manna. Hver bát ur má hafa fjór ar fær arúll ur um borð og eng in önn ur veið ar færi eru leyfð. Í hverri veiði ferð er heim­ ilt að draga allt að 650 kg af kvóta­ bundn um teg und um í þorskígild­ um talið. Bát ar á Vest ur landi til­ heyra sem fyrr tveim ur veiði svæð­ Á síð asta degi vetr ar var und ir rit­ að sam komu lag milli at vinnu vega­ og ný sköp un ar ráðu neyt is, Bænda­ sam taka Ís lands og Lands sam­ taka slát ur leyf is hafa um ráð stöf un þriggja sjóða sem inn heimtu hef­ ur ver ið hætt til. Stærst um hluta fjár ins verð ur var ið til við halds og end ur nýj un ar varn ar girð inga til að hefta út breiðslu sauð fár sjúk­ dóma. Eins og fram hef ur kom­ ið í frétt um Skessu horns og víð­ ar nú í vor, var út lit fyr ir að eng­ ir pen ing ar yrðu til við halds sauð­ fjár veiki varn ar girð inga á land­ inu. Slíkt hefði haft í för með sér mik ið rennsli sauð fjár milli varn­ ar hólfa með til heyr andi hættu á dreif ingu sauð fjár sjúk dóma milli hér aða. Nú hef ur ryk ið hins veg­ ar ver ið dustað af þrem ur sjóð um sem reynd ust hafa að geyma pen­ inga sem ráð stafar verð ur. Sjóð­ irn ir sem um ræð ir eru Verð miðl­ un ar sjóð ur kinda kjöts. Alls nema eft ir stöðv ar hans tæp lega 63,7 m.kr. en inn heimtu í hann var hætt 1. jan ú ar 2006. Til end ur nýj­ un ar varn ar girð inga á ár inu 2013 verð ur var ið 40 millj ón um króna. Eft ir stöðv ar þess sjóðs verða látn­ ar renna til Lands sam taka slát ur­ leyf is hafa. Ann ar sjóð ur inn sem um ræð­ ir er Verð skerð ing ar sjóð ur nauta­ kjöts. Alls nema eft ir stöðv ar hans rúm um 1,4 m.kr. en inn heimtu í hann var hætt 1. jan ú ar 2006. Verð ur fénu var ið til Lands sam­ bands kúa bænda til að standa straum af mark aðs starfi. Loks er þriðji sjóð ur inn Út flutn ings­ sjóð ur kinda kjöts. Alls nema eft­ ir stöðv ar þess sjóðs tæp um 6,5 m.kr. en eng ar tekj ur hafa runn­ ið í hann frá 1. júní 2009. Renn ur fjár hæð in til Lands sam taka slát­ ur leyf is hafa. mm 40 millj ón ir til við halds og end ur nýj un ar varn ar girð inga Strand veið ar að hefj ast um, en heild ar afli hvers mán að ar er mis mun andi milli veiði svæða. Bát­ ar á Akra nesi til heyra svæði D sem nær frá Horna firði vest ur um og að Borg ar byggð. Þar er heild ar afli í maí 600 tonn en 525 tonn í júní. Í júlí má veiða 255 tonn og í á gúst er heild ar afl inn á því svæði 150 tonn. Bát ar af Snæ fells nesi til heyra hins veg ar svæði A sem nær frá Eyja­ og Mikla holts hreppi að Súð vík ur­ hreppi. Þar má alls veiða 715 tonn í maí en 858 tonn bæði í júní og júlí. Í á gúst dett ur svo heild ar afl inn nið­ ur í 429 tonn. Eig andi báts verð­ ur alltaf að vera lög skráð ur á hvern strand veiði bát og ef bát ur inn er í eigu fé lags þarf að minnsta kosti einn eig enda fé lags ins að vera um borð. Fisk verð lækk að Einn af þeim sem ætla til strand­ veiða er Hreinn Snæv arr Jóns­ son í Grund ar firði. Hann seg ist reikna með að byrja strax 2. maí og er nokk uð bjart sýnn á veið arn­ ar. „Það er helst að veð ur far ið geti trufl að veið arn ar, sér stak lega í upp­ hafi því tíð in hef ur ver ið leið in leg að und an förnu. Það er góð afla­ von og nóg af fiski en veðr ið get ur trufl að þetta í upp hafi ef það lag ast ekki strax." Hreinn seg ir að strand­ veið arn ar eigi að geta orð ið arð­ sam ar en þó spili fisk verð ið tals vert inn í. „Fisk verð hef ur lækk að mik­ ið frá því sem ver ið hef ur og ef vel fiskast er ekki að bú ast við að það hækki. Yf ir leitt hef ur það lækk að eft ir að strand veið ar hefj ast. Með­ al verð ið á mörk uð un um núna er um 100 krón um lægra fyr ir kíló ið en var í fyrra. Þannig að það verð ur ekki sama út kom an úr þessu og var áður," sagði Hreinn Snæv arr. Ó kann að veiði svæði við Akra nes Pét ur Lár us son fer á strand veið­ ar frá Akra nesi á Barð strend ingi BA. Hann seg ist fara strax 2. maí ef veð ur leyfir. „ Þetta verð ur nú bara þessi fimmtu dag ur í þess ari viku og svo má ekki veiða fyrr en á mánu dag inn." Pét ur seg ir að sér lít ist þokka lega á fyr ir strand veið­ arn ar þetta árið. „Ef gæft ir verða sæmi leg ar ætti þetta að geta geng­ ið. Helsti gall inn við að róa héð an frá Akra nesi er að oft hef ur ver ið langt að sækja fisk á þess um tíma. Menn hafa ver ið að sækja þetta út á Hraun og fyr ir svona bát eins og ég er á þýð ir það tveggja til tveggja og hálfs tíma sigl ingu hvora leið. Ef fisk ur verð ur hér nær, eins og var fyrr í vor, er þetta skárra. Ann ars er þetta nán ast ó kann að veiði svæði nú ný lega þannig að mað ur veit lít ið um afla brögð. Fisk verð hef ur líka lækk að mik ið frá því sem var og yf­ ir leitt hafa strand veið arn ar lækk að það enn frek ar en það þýð ir ekk ert ann að en vera bjart sýnn á þetta," sagði Pét ur. Hann seg ist ekki vita hve marg ir bát ar fari til strand­ veiða frá Akra nesi en lík lega verði það svip að ur fjöldi og und an far in ár. „Það ætla þó ein hverj ir á mak­ ríl en ekki er hægt að fara á hvort tveggja svo menn verða að veðja á ann an hvorn veiði skap inn," sagði Pét ur Lár us son. Mætti stækka pott inn „Ég veit ekki al veg hvenær ég byrja á strand veið un um. Ég er með smá kvóta eft ir sem ég reyni að ná áður," sagði Vögg ur Ingva­ son á Þór dísi SH frá Ó lafs vík. Hann var á fær um þeg ar tal að var við hann fyrr í vik unni að veiða úr kvót an um en sagð ist líka hafa far­ ið á strand veið ar í fyrra. „Ég fór í júlí og á gúst í fyrra. Það er stutt að fara í næg an fisk þeg ar veð ur leyf­ ir en ætli ég verði ekki að segja að mér lít ist á gæt lega á strand veið arn­ ar framund an. Það þýð ir ekki ann­ að en vera bjart sýnn." Vögg ur seg­ ir að lík lega verði það ekki marg­ ir dag ar í hverj um mán uði sem hægt verði að stunda strand veið ar í Breiða firði. „Menn hafa yf ir leitt ekki ver ið nema nokkra daga að ná heild ar afl an um á svæð inu enda er þetta gjöf ult svæði hér og við Vest­ firð ina og marg ir bát ar að veiða úr litl um potti sem mætti al veg stækka." Hann seg ir fisk verð ið líka lægra núna en ver ið hef ur. „Okk ur sem erum að selja fisk inn finnst það held ur lágt en kaup end urn ir eru kannski ekki sam mála. Það eru auð­ vit að mark að irn ir í út lönd um sem ráða að al lega. Það er bara nokk uð sem við verð um alltaf að sætta okk­ ur við. Ekki eru held ur lík ur á að verð ið hækki þeg ar strand veið arn­ ar hefj ast því þá eykst fram boð ið og það gæti lækk að enn frek ar," sagði Vögg ur Ingva son í Ó lafs vík. hb Vögg ur Ingva son. Ljósm. af. Beð ið eft ir þeim gula. Ljósm. af. Hreinn Snæv arr Jóns son. Ljósm. tfk. Pét ur Lár us son. Ljósm. hb.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.