Skessuhorn


Skessuhorn - 17.07.2013, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 17.07.2013, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 2013 Smiður óskast! Trésmiður óskast, helst vanur móta­ vinnu, við uppsteypu á Sólmundar­ höfða 7 á Akranesi. Upplýsingar gefur Jakob í síma 696­4772. Langar í vinnu á sveitabæ Mig langar svo að prófa að vinna á sveitabæ. Hef verið eitthvað í kringum bústörf síðan ég var lítil. Væri mest til í að komast þar sem er nóg af hestum, en er opin fyrir öllu. Verð komin í Borgarfjörðinn um miðjan ágúst og get byrjað strax eftir að ég kem. Áhugsamir hafi samband með því að senda póst á netfangið: marianna­ magg@hotmail.com. Góður í veiðina - Grand Cherokee árg. 1995 til sölu Er með hálfa skoðun. Þarfnast við­ gerða t.d. lekur vatnsdæla, laga þarf bremsur og púst. Er á góðum heilsárs­ dekkjum. Verð kr: 160.000. Uppl. í síma 897­0203. Íbúð á Akranesi Lítil 3. herb. íbúð til leigu miðsvæðis á Akranesi. Ekki langt frá FVA. Lág leiga fyrir skilvísa leigjendur. Laus 1. sept. Uppl. brynthor@yahoo.com. Vantar langtíma húsnæði Erum að flytja frá Egilsstöðum í Borgarfjörðinn og vantar húsnæði næstu fjögur árin. Má í raun vera hvar sem er í Borgarfirðinum milli Borgarness og Hvanneyrar. Við erum reglusöm ­ ekkert partýstand eða vitleysa. Erum með hunda sem aldrei hafa skemmt neitt í fyrri leiguíbúðum. Vantar að komast inn um miðjan ágúst. Vinsamlegast hafið samband í s. 846­1252 (Maríanna) eða á netfang­ inu mariannamagg@hotmail.com. Húsnæði óskast Stúdíóíbúð eða lítil íbúð óskast til leigu á Akranesi. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 899­9696. Geymsluhúsnæði á Akranesi Mæðrastyrksnefnd Vesturlands bráð­ vantar geymsluhúsnæði á Akranesi til leigu eða láns. Vantar geymslu þar til framtíðarhúsnæði fyrir starfsemina fæst. Upplýsingar gefur Aníta Björk í síma 868­3547 eða á netfanginu maedrastyrkur@visir.is. Vantar íbúð eða hús Fjölskylda að flytja til Borgarnes vantar íbúð eða einbýlishús, fjögurra herbergja eða stærra, sem allra fyrst. Erum að byrja í vinnu og skóla í ágúst. Vinsamlegast hafið samband við Lulu í síma 779­0466 eða á netfangið lulu@ borgarbyggd.is. Húsnæði óskast Vantar leiguíbúð á Grundarfirði eða Stykkishólmi frá og með ágúst fram á vor. Upplýsingar í síma 852­2275. Týndur bangsi Bangsi í bleikum kjól týndist á Akranesi mánudaginn 15. júlí og er hans sárt saknað. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband við eiganda í síma 896­3723. Vistvæni þvottabolt- inn - www. þvottabolt- inn.is Þvottaboltinn er nýjung á Íslandi. Hann þvær vel í þvottvélinni án þvottaefna. Hentar þeim vel sem eru með viðkvæma húð eða með óþol gegn efnunum. Dásamleg forvörn fyrir börnin. Við verðum á ferðinni með boltann á næstunni. Kveðja Undraboltinn ehf, S. 696­4072. Net­ fang:: undraboltinn@undraboltinn.is Íbúð til sölu í Ólafsvík! Lítil sæt 65 fermetra íbúð til sölu í Ólafs­ vík á frábæru verði. Upp­ lýsingar í síma 868­4061 eða ulfaringi@simnet.is. Rafmagnsnuddpottur Til sölu er 1.200 l. Coast spa rafmagns­ nuddpottur með 45 nudd­ stútum. Keyptur árið 2007 hjá Poulsen. Fæst nú í Lauginni. Er í toppstandi. Nýtt lok á pottinum, trappa og lyftibúnaður á lok fylgir. Kostar nýr um 1.350.000 kr. Tilboð berist til Sædísar og Jóns í síma 437­ 1814. Maðkar til sölu Höfum til sölu maðka á Akranesi. Sími 849­1425. Á döfinni LEIGUMARKAÐUR BÍLAR/VAGNAR/KERRUR Markaðstorg Vesturlands Vörur og þjónusta PARKETLIST PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN Sigurbjörn Grétarsson GSM 699 7566 parketlist@simnet.is R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 Eyja- og Miklaholtshr – laugardagur 20. júlí Sveitahátíð og sveitamarkaður með meiru verður haldin á Breiðabliki á sunnanverðu Snæfellsnesi laugardag og sunnudag. Dagskrá báða dagana hefst kl. 12. Margt verður til gamans gert auk þess sem hægt verður að kaupa margvíslegan varning úr sveitinni. Akranes – sunnudagur 21. júlí ÍA – ÍBV í Pepsí deild karla á Akranesvelli kl. 17. Dalabyggð – mánudagur 22. júlí Skrifstofa Dalabyggðar að Miðbraut 11 verður lokuð frá kl. 12 frá og með 22. júlí til 26. júlí. Dalabyggð – þriðjudagur 23. júlí Héraðsbókasafn Dalasýslu að Miðbraut 11 í Búðardal er opið á þriðjudögum kl. 14­18 fram til 15. ágúst. Reykholt – þriðjudagur 23. júlí Tónleikar í Reykholtskirkju kl. 20.30 þar sem fram koma Hólmfríður Friðjónsdóttir, sópran og Fabien Fonteneau, orgel­ og píanóleikari. Þau flytja kirkjulegar aríur eftir Bach, Händel, Mozart, Pergolesi o.fl. Hilmir B ehf Alhliða pípulagningaþjónusta Sími 820-3722 • hilmirb@simnet.is Nýfæddir Vestlendingar TIL SÖLUATVINNA Í BOÐI ATVINNA ÓSKAST TAPAÐ/FUNDIÐ Flutningar fyrir einstaklinga & fyrirtæki STEINI STERKI Borgarnesi 861 0330 SENDIBÍLA ÞJÓNUSTA Þorsteinn Aril íusson 861 0330 SENDIBÍLAÞJÓNU Hreppslaug • Skorradal • Borgarfirði • Sími: 437 0027 S K E S S U H O R N 2 0 1 3 Hreppslaug í Skorradal Opið til 11. ágúst 2013 Fimmtudaga og föstudaga kl. 19.00 – 23.00 Helgar kl. 13.00 – 22.00 LÓÐIR Í GRÍMSNESI Frábær greiðslukjör hitaveita og rafmagnshlið Upplýsingar gefur Kristín sími 822 2158 leigulidinn@internet.is • www.kerhraun.is Réttum, sprautum, hjólastillum Almennar viðgerðir Reitarvegi 3, 340 Stykkishólmi 690 2074 / 438 1586 22. júní. Drengur. Þyngd 3.685 gr. 53 sm. Foreldrar: Hafdís Gunnarsdóttir og Reynir Freysson, Reykjanesbæ. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. Leiðrétt vegna myndavíxl frá 26. tbl. 16. júní. Stúlka. Þyngd 4.062 gr. 52,5 sm. Foreldrar: Helena Margrét Sigurjónsdóttir og Guðjón Jósef Baldursson, Akranesi. Ljósmóðir: Bjarney Hilmarsdóttir. Leiðrétt vegna myndavíxl frá 26. tbl. 12. júlí. Stúlka. Þyngd 3.815 gr. 54 sm. Foreldrar: Sólveig Björk Bjarnadóttir og Guðbjartur Ásgeirsson, Tálknafirði. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. 8. júlí. Stúlka. Þyngd 3.845 gr. 56 sm. Foreldrar: Guðrún Guðmundsdóttir og Björn Fannar Jóhannesson, Reykhólahreppi. Ljósmóðir: Solvej Durke Bloch. 4. júlí. Stúlka. Þyngd 3.755 gr. 53 sm. Foreldrar: Ingibjörg Kristín Gestsdóttir og Guðbjartur Þór Jóhannesson, Borgarnesi. Ljósmóðir: Solvej Durke Bloch. 14. júlí. Drengur. Þyngd 3.295 gr. 51 sm. Foreldrar: Heiða Dís Fjeldsted og Þórður Sigurðsson, Ferjukoti. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. 15. júlí. Drengur. Þyngd 4.070 gr. 53 sm. Foreldrar: Aleksandra Beata Janiszewska og Mariusz Janiszewski, Akranesi. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.