Fjarðarpósturinn - 06.02.2014, Page 14
14 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 6. febrúar 2014
Stofnað 1982
Dalshrauni 24 • Sími 555 4855
steinmark@steinmark.is
Reikningar • Nafnspjöld
Umslög • Bæklingar
Fréttabréf
Bréfsefni
Og fleira
húsnæði óskast
Hjón með eitt barn óska eftir íbúð
eða húsi. Minnst 2 svefnherbergi
og aðstaða fyrir skrifstofu. Ein
göngu nálægt Víðistaðaskóla og
Hraun kemur til greina. Fyrirfram
greiðsla+trygging ekkert mál.
Uppl. í s. 661 1223.
barnapössun
Mig langar að passa börn á öllum
aldri. Ég er 13 ára og bý í
Kinnunum. Hef lokið RKÍ
námskeiði. Jóhanna s. 777 4008.
þjónusta
Kaupi bilaðar gamlar þvottavélar
og þurrkara. Þó ekki eldri en 810
ára. Uppl. í s. 772 2049.
Tölvuviðgerðir alla daga, kem á
staðinn, hægstætt verð.
Sími 664 1622 587 7291.
Tölvuaðstoð og viðgerðir
Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun.
Apple* & Windows.
Kem í heimahús. Sími 849 6827
hjalp@gudnason.is
Ráðgjöf um þyngd
ar stjórnun. Líkam legt
ástand mælt með
skanna. FB: „Yngj andi
og orku ríkara líf“.
Gerð ur Hannes dóttir
lífs stíls leiðbein andi
gsm 865 4052
ghmg@internet.is
Ódýr húsgagna og teppahreinsun.
Við djúphreinsum sófasett, stóla,
rúmdýnur, teppi og mottur. Lykt ar
eyðing, rykmauraeyðing og bletta
eyðing. S. 780 8319 eða
djuphreinsa@gmail.com
Tek að mér að stytta buxur og fl.
þ.h. Vönduð vinnubrögð. Lína Björk
Sigmundsdóttir, klæðskeri,
Fagrahvammi 2a, Hafnarfirði
s. 866 2361 e. kl. 16 virka daga.
smáauglýsingar
aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s
s ím i 5 6 5 3 0 6 6
A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð
a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0 s l ö g .
M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u nd i ð
o g fæs t g e f i n s : FR Í TT
R e k s t r a r a ð i l a r :
F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r !
www.fjardarposturinn.is
70 ára afmæli Sörla
Hestamannafélagið Sörli fagnar 70 ára
afmæli sínu á laugardaginn kl. 13.
Sörlafélagar og velunnarar félagsins
eru velkomnir. M.a. verður boðið upp
á skemmtun fyrir börnin, hoppukastali,
andlitsmálning og Solla stirða kíkir í
heimsókn.
Sýningar í Hafnarborg
Í Sverrissal Hafnarborgar sýning á
nýjum verkum eftir Harald Jónsson,
en sýningin ber yfirskriftina Hnit. Á
sýningunni eru bæði teikningar og
skúlptúrar sem hvert á sinn hátt virkja
skynjun mannsins á eigin tilfinningum,
upplifun af rými og táknum.
Kynningarfundur
Kynningarfundur verður fimmtu dag
inn 13. febrúar kl. 20 í Hafnarborg.
1) Deiliskipulagsbreyting fyrir lóð FH í
Kaplakrika.
2) Fyrirhugað deiliskipulag Miðbær
Hraun vestur.
3) Deiliskipulagsbreyting á Reykja
nes braut frá Áslandi að Hellnahrauni.
Miðilsfundur
Fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20
verður miðilsfundur með Þórhalli
miðli í sal Flensborgarskólans. Við
burð urinn er liður í fjáröflun kórsins
sem stefnir á kóramót á Spáni í sum
ar. Selt er inn.
menning & mannlíf
Loftnet - netsjónvarp
Viðgerðir og uppsetning á loftnetum,
diskum, síma- og tölvulögnum,
ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og
heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi!
Loftnetstaekni.is
sími 894 2460
Aðalfundur
Knattspyrnufélagsins Hauka
verður haldinn kl. 18 miðvikudaginn
12. febrúar í Samkomusalnum að Ásvöllum
Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins
Stjórnin
Allir velkomnir.
Jón Gunnarsson, þingmaður
kemur til okkar að ræða um
atvinnumál o.fl.
Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði
Laugardagskaffi
í Sjálfstæðishúsinu
að Norðurbakka 1
8. febrúar kl. 10-12
MÓTTAKA AÐSENDRA GREINA
Fjarðarpósturinn tekur við aðsendum greinum sem fyrr.
Almenn hámarkslengd greina er 300 orð. Greinar eru birtar eins
og rými í blaðinu leyfir. Að jafnaði er ekki tekið við greinum til
birtingar sem einnig eru sendar í birtingu í önnur blöð sem dreift
er á dreifingarsvæði Fjarðarpóstsins eða á vefsíðum.
Sjá nánar á www.fjardarposturinn.is
1971 árgangur úr Öldutúns
skóla ætlar að koma saman og
gera sér glaðan dag. Hópurinn
átti góð og eftirminnileg námsár
í Öldutúnsskóla sem aldrei munu
gleymast. Félagslífið var einnig
öflugt á þessum árum. Kvik
myndagerð, dansleikir, hljóm
plötu útgáfa, leiksýningar og
sjónvarpsþáttagerð eru dæmi um
það sem unnið var að. Náms
árunum í Öldutúnsskóla lauk
síðan með ógleymanlegri út
skrift arferð til Hollands. Laug ar
dagskvöldið 8. mars n.k. er
ætlunin að koma saman á Eng
lish Pub hér í bæ og rifja upp
þenn an skemmtilega tíma. Nem
endur og kennarar þeirra eru
hvattir til að taka daginn frá og
mæta. Gleðin hefst um klukkan
19.30. Síðar um kvöldið verður
síðan slegið upp 80´s balli með
Júlla diskó.
Ætla að rifja upp gamla tíma
Hollvinasamtök Sólvangs
af hentu forsvarsmönnum Sól
vangs afrakstur af Sólvangs deg
inum sem haldinn var sl. haust.
Kaffisala var til styrktar Sólvangi
og söfnuðst tæplega 400 þúsund
kr. þar af var 100 þús. kr. skilyrt
gjöf til hagsbóta fyrir starfsmenn
Sólvangs.
Keyptar voru nýjar dýnur fyrir
vistmenn, 3 sjúkradýnur og ein
loftdýna og eru þær fyrir all
nokkru komnar í notkun. Gjöfin
var hins vegar formlega afhent á
Sólvangi 27. janúar sl. þar sem
Lovísa Arnardóttir, formaður
Hollvinasamtaka Sólvangs sagði
frá aðdraganda að söfnuninni.
100 þús. kr. voru svo afhentar
starfsmannafélagi Sólvangs.
Hollvinasamtökin munu áfram
reyna að styðja við starfsemina á
Sólvangi en töluvert skortir á að
nægilegt fé fáist til tækjakaupa
frá ríkinu.
Gáfu rúmdýnur
Afrakstur Sólvangsdagsins afhentur
Lovísa Arnardóttir, formaður Hollvinasamtaka Sólvangs og
Guðmundur Fylkisson stjórnarmaður.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Hafnarfjarðarbær hefur barist
með kjafti og klóm gegn því að
þurfa að afhenda afrit af
lánssamningi sem bærinn gerði
við FMS Wertmanagement 15.
desember 2011. Í samningnum
er ákvæði um trúnað og skv. því
mátti Hafnarfjarðarbær ekki
upplýsa um samninginn né lán
veitandann nema með samþykki
hans nema lagaákvæði kalli á
slíkar upplýsingar.
Hafnarfjarðarbær hefur neitað
að afhenda samninginn og hefur
vísað til ákvæðisins og þess að
lánveitandinn hefur ekki viljað
að upplýst verði um lánskjör.
Þessa ákvörðun kærði Her mund
ur Sigurðsson, íbúi í Hafnarfirði
í júní 2012 til Úrskurðarnefndar
um upplýsingamál. Nefndin
úrskurðaði 31. janúar 2013 og
gerði Hafnarfjarðarbæ skylt að
afhenda samninginn, þó með
ákveðnum yfirstrikunum á
vaxta prósentu. Þann úrskurð
varð að fella úr gildi vegna efnis
annmarka og úrskurðaði nefndin
á ný 20. nóvember 2013 og var
úrskurðurinn efnislega í
meginatriðum eins, þ.e. veita
skylda aðgang að samningnum
en gerð var breyting varðandi
tilteknar útstrikanir.
Hafnarfjarðarbær undi ekki
úrskurðinum og krafðist frest
unar á réttaráhrifum og vildi fá
afstöðu dómstóla og vísaði í
upplýsingalög um samskipti á
milli ríkja. Því mótmælti Her
mundur og sagði eiganda Depfa
banka vera bankasam steypu í
hlutafélagsformi. Neitaði Hafn
ar fjarðar bær að afhenda m.a.
Fjarð ar póstinum samninginn
þrátt fyrir úrskurð nefndarinnar.
Úrskurðarnefnd um upp lýs
inga mál hafnaði málarökum
Hafnarfjarðarbæjar og taldi ekk
ert hafi komið fram sem sýndi að
fyrir hendi væru lagaskilyrði til
að fresta réttaráhrifum. Var sá
úrskurður kveðinn upp 28.
janúar sl. og undi Hafnar fjarð ar
bær þeim úrskurði og hefur
afhent lánssamninginn með
ákveðnum yfirstrikunum.
Lánssamningur
loks afhentur
Hafnarfjarðarbær verst með kjafti og klóm