Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 16.04.2014, Page 5

Fjarðarpósturinn - 16.04.2014, Page 5
www.fjardarposturinn.is 5 Miðvikudagur 16. apríl 2014 Nýlega barst Byggðasafni Hafnarfjarðar höfðingleg gjöf frá Ljósmyndastofunni Mynd sem starfaði í bænum um árabil. Um er að ræða filmusafn ljósmynda­ stofunnar frá árunum 1984­ 2006, rúmlega hálf miljón ljós­ mynda. Ljósmyndastofan Mynd var stofnuð árið 1984 af hjón­ unum Bjarna Jónssyni ljós­ myndara og Grétu Björgvins­ dóttur. Ljós mynda stofan var alla tíð í Hafn arfirði, fyrst á Trönuhrauni 8 en síðar í eigin húsnæði að Bæjarhrauni 26. Gjöf þessi er vegleg viðbót við filmu­ og ljósmyndasafn Byggðasafns Hafnarfjarðar en í meira en 60 ár hefur Byggða­ safn ið unnið markvisst að söfn­ un og varðveislu gamalla ljós­ mynda. Íbúðir • Leiguíbúðir • Öryggisvöktun • Frábært útsýni • Púttvöllur • Íbúaþjónusta • Gott aðgengi • Gönguleiðir Þjónustumiðstöð • Innangengt frá íbúðum • Innisundlaug • Hádegismatur • Fjölbreytt afþreying • Sjúkraþjálfun • DAS klúbbur • Hárgreiðsla Kynnið ykkur kostina Íbúðir sýndar alla virka daga Hafið samband í síma 585 9300 og hjá thuridur@naustavor.is Engin fyrirhöfn - örugg búseta Njótið lífsins í íbúðum fyrir 60+ að Hraunvangi í Hafnarfirði Einnig erum við með glæsilegt 106 m2 raðhús með bílskúr til leigu við Naustahlein. Óskum Hafnrðingum GLEÐILEGRA PÁSKA Sjálfstæðisokkurinn › hafnarordur.xd.is Frambjóðendur Sjálfstæðisokksins í Hafnarrði Hálf milljón ljósmynda á filmum Byggðasafnið fékk að gjöf filmusafn Ljósmyndastofunnar Myndar 250 færri um sóknir um sumar störf Góðar atvinnuhorfur? Um 550 umsóknir bárust um sumarstörf hjá Hafnarfjarðarbæ. Í fyrra bárust um 800 umsóknir og er það sennilega merki um betri atvinnumöguleika hjá skólafólki. Ráðið verður í um það bil 300 störf sem eru almenn flokk­ stjóra störf, umhirða opinna svæða í bænum, leiðbeinendur á leikjanámskeiðum, hjá íþrótta félögum og ýmis önnur störf á vegum Hafnar fjarðar­ bæjar. Skrifstofa Vinnuskólans stefn ir á að vera búin að svara umsækjendum síðasta lagi föstudaginn 2. maí. Umsóknir grunnskóla nem­ enda í 8.­10. bekk fara í gegnum grunn skólana en allir úr þess um hópi fá sumarvinnu. Filmusafnið geymir hátt í 500 þúsund myndir frá árunum 1984-2006.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.