Fjarðarpósturinn - 16.04.2014, Blaðsíða 5
www.fjardarposturinn.is 5 Miðvikudagur 16. apríl 2014
Nýlega barst Byggðasafni
Hafnarfjarðar höfðingleg gjöf frá
Ljósmyndastofunni Mynd sem
starfaði í bænum um árabil. Um
er að ræða filmusafn ljósmynda
stofunnar frá árunum 1984
2006, rúmlega hálf miljón ljós
mynda. Ljósmyndastofan Mynd
var stofnuð árið 1984 af hjón
unum Bjarna Jónssyni ljós
myndara og Grétu Björgvins
dóttur. Ljós mynda stofan var alla
tíð í Hafn arfirði, fyrst á
Trönuhrauni 8 en síðar í eigin
húsnæði að Bæjarhrauni 26.
Gjöf þessi er vegleg viðbót
við filmu og ljósmyndasafn
Byggðasafns Hafnarfjarðar en í
meira en 60 ár hefur Byggða
safn ið unnið markvisst að söfn
un og varðveislu gamalla ljós
mynda.
Íbúðir
• Leiguíbúðir
• Öryggisvöktun
• Frábært útsýni
• Púttvöllur
• Íbúaþjónusta
• Gott aðgengi
• Gönguleiðir
Þjónustumiðstöð
• Innangengt frá íbúðum
• Innisundlaug
• Hádegismatur
• Fjölbreytt afþreying
• Sjúkraþjálfun
• DAS klúbbur
• Hárgreiðsla
Kynnið ykkur kostina
Íbúðir sýndar alla virka daga
Hafið samband í síma 585 9300 og hjá thuridur@naustavor.is
Engin fyrirhöfn - örugg búseta
Njótið lífsins
í íbúðum fyrir 60+
að Hraunvangi í Hafnarfirði
Einnig erum við með
glæsilegt 106 m2 raðhús
með bílskúr til leigu við
Naustahlein.
Óskum Hafnrðingum
GLEÐILEGRA PÁSKA
Sjálfstæðisokkurinn › hafnarordur.xd.is
Frambjóðendur Sjálfstæðisokksins í Hafnarrði
Hálf milljón ljósmynda á filmum
Byggðasafnið fékk að gjöf filmusafn Ljósmyndastofunnar Myndar
250 færri
um sóknir um
sumar störf
Góðar atvinnuhorfur?
Um 550 umsóknir bárust um
sumarstörf hjá Hafnarfjarðarbæ.
Í fyrra bárust um 800 umsóknir
og er það sennilega merki um
betri atvinnumöguleika hjá
skólafólki.
Ráðið verður í um það bil 300
störf sem eru almenn flokk
stjóra störf, umhirða opinna
svæða í bænum, leiðbeinendur
á leikjanámskeiðum, hjá
íþrótta félögum og ýmis önnur
störf á vegum Hafnar fjarðar
bæjar.
Skrifstofa Vinnuskólans
stefn ir á að vera búin að svara
umsækjendum síðasta lagi
föstudaginn 2. maí.
Umsóknir grunnskóla nem
enda í 8.10. bekk fara í gegnum
grunn skólana en allir úr þess um
hópi fá sumarvinnu.
Filmusafnið geymir hátt í 500
þúsund myndir frá árunum
1984-2006.