Fjarðarpósturinn - 22.05.2014, Page 1
ISSN 1670-4169
Vefútgáfa: ISSN 1670-4193
www. f ja rda rpos tu r inn . i s
www.bilaraf.is bilaraf@bilaraf.is Bílaraf ehf. Flatahrauni 25 220 Hafnarörður
F E R Ð A V A G N A R – V A R A H L U T I R O G V I Ð G E R Ð I R
FR
U
M
T r u m a U l t r a H e a t - 2 2 0 v r a f h i t u n / A u k a b ú n a ð u r f r á T r u m a - S ó l a r s e l l u r - G a s s k y n j a r a r - N e f h j ó l f r á b æ r t v e r ð - M i k i ð ú r v a l
Sími 564 0400
20. tbl. 32. árg.
Fimmtudagur 22. maí 2014
Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði
– einfalt og ódýrt
VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ
Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16
Rúðuvökvi
FLATAHRAUN
HR
AU
NB
RÚ
N
HJALLAHRAUN
KAPLAKRIKI
KFC
FJA
R
Ð
A
R
H
R
A
U
N
RE
YK
JA
V
ÍK
U
RV
EG
U
R
SÓLNING RAUÐHELLU
OG SÓLNING HJALLAHRAUNI...
... SAMEINAST Í HJALLAHRAUNI
Þeir sem eiga geymsludekk í Rauðhellu þurfa ekki
að hafa áhyggjur. Þau bíða ykkar í Hjallahrauni.
15% afsláttur af vörum og vinnu
gegn afhendingu miðans.
Afslátturinn gildir til 30. júní 2014
www.
solning.is
Bylting fyrir frjálsíþróttafólk
Fjölmenni á vígslu nýja frjálsíþróttahússins í Kaplakrika
Firði • sími 555 6655
Útskrift • Brúðkaup
Afmæli • Skírn
Erfidrykkja
Ferming
www.kökulist.is
ÁSVALLALAUG
www.asmegin.net • 555 6644
Ef þú hefur
ekki tíma fyrir
heilsuna í dag
hefur þú ekki
heilsu fyrir tíma
þinn á morgun. S
am
st
ar
fs
að
ili
: H
RE
SS
Það var hátíð í Kaplakrika á
sunnudaginn þegar nýja frjáls
íþróttahúsið var vígt. Húsið
5.000 m² að stærð með 200 m
hlaupa braut og aðstöðu fyrir
allar stökkgreinar, kúluvarp og
æf ingaaðstöðu fyrir aðrar kast
greinar. Undirbúningur hófst árið
2005 í framhaldi af viljayfir
lýsingu á milli FH og Hafnar
fjarðarbæjar sem undirrituð var á
75 ára afmælisdegi félagsins 16.
október 2004. Framkvæmdir
hófust í maí 2007 en stöðvuðust
þremur árum síðar er verktakinn
varð gjaldþrota. Húsinu var svo
lokað en lokaspretturinn hófst
ekki fyrr en í febrúar sl. Áður
hafði verið mikil óvissa með það
hvenær ráðist yrði í að ljúka við
húsið svo hægt væri að taka það
í notkun. Enn er eftir að klæða
húsið að utan og setja hita og
loftræstikerfi. Áætlaður heildar
kostnað ur við húsið er um 725
milljónir kr. en skrifað var undir
samning við FH í gær um
flýtiframkvæmdir við að ljúka
við húsið og lóðaframkvæmdir
og fleira.
Húsið er bylting fyrir frjáls
íþróttadeild FH auk þess sem
húsið mun nýtast öðrum deildum
og eflaust öðrum félögum sem
munu sækjast eftir að fá að nota
húsið.
Fjölmargar myndir má sjá frá
opnuninni á Facebook síðu
Fjarð ar póstsins.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Vorum að taka upp
nýja og ferska
sendingu af
frambjóðendum
Æ HFJ
Vorum að taka upp
nýja og ferska
sendingu af
frambjóðendum
Æ HFJ
Vorum að taka upp
nýja og ferska
sendingu af
frambjóðendum
BJÖRT FRAMTÍÐ
1 2 3
ALMENNAR VIÐGERÐIR
BÍLASPRAUTUN OG RÉTTINGAR
Kaplahrauni 1 · Hafnarfirði
Sími: 565 4332 · bsp@bsp.is
Lagfærum
flestar tegundir
bifreiða
TÍMAREIMAR
BREMSUR
BILANAGREINING
OLÍUSKIPTI
Tjónaviðgerðir
fyrir öll
tryggingafélögin
tjónaskoðun
Fjölmennt var við vígsluathöfnina. Á litlu myndinni má
m.a. til hægri sjá Bergþór Jónsson sem áður keppti í spretthlaupi fyrir FH.
Haraldur S. Magnússon