Fjarðarpósturinn - 22.05.2014, Qupperneq 6
6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 22. maí 2014
Skólagarðar í Hafnarfirði opna
mánudaginn 2. júní, garðarnir
eru á fimm stöðum víðsvegar um
bæinn, í Setbergi, Holtinu, í
Öldutúni, við Víðistaði og á
Völlunum. Forgangur fyrir börn
frá 712 ára börn er nú liðinn og
er sú nýbreytni í ár að allir
bæjarbúar frá aldrinum 7 ára og
eldri geta nú sótt um garð í skóla
görðunum, en hugmyndin er sú
að hafa góða fjölskyldu
stemningu í görðunum. Hver og
einn fær úthlutað tveimur reitum,
einn fyrir grænmeti og annan
fyrir kartöflur og er leigan
4.500. kr yfir sumarið. Í sumar
bætast við nýjar grænmetis
tegundir við flóruna, til dæmis,
graslaukur, sellerí og mynta.
Opnunartími skólagarða verður
frá kl. 10 til 15 alla virka daga en
lengur á uppskeru degi og fyrstu
tvær vik urnar eftir opnun.
Nánari upplýsingar um skóla
garðana og skráningu í garðana
er á www.tomstund.is
Dömukvöld Garðatorgi
fimmtudaginn 22. maí
Nú er sumarið komið og birtir til á torginu okkar
Þér er boðið á dömukvöld á Garðatorgi
nk. fimmtudag 22. maí.
Léttar veitingar og góð tilboð í verslunum
og fyrirtækjum frá kl. 18:00 - 21.00
Næg bílastæði á Garðatorgi
Bylting í Náttúruvænum
Ammóníaks FRÍUM litum
Pantið tíma í S: 565 6465
Guðrún, Sandra og Sonja taka vel á móti ykkur
Cleó
Garðatorgi
20% afsláttur í júní af
Sjampó - Næringu - Lit
í tilefni Kvennahlaupsins
Nýtt
- Cleó - Garðatorgi - 5 65 64 65 -
20% afsláttur hjá NUR, Cleó, ILSE, MOMO, GleraugnaPétri og Blómabúðinni
Blómabúðin
Garðatorgi
Leynast garðyrkjuhæfileikar í þér?
Skólagarðar fyrir alla
Sóðskapur
reykingar
fólks
Íbúi við Herjólfsgötu kvartar
yfir sóðaskap reykingarfólks á
bílastæðinu vestast á Lang
eyrarmölum. Rétt við ruslafötu
virðis sem fólk hendi síga
rettustubbum á planið og telur
íbúin að ökumenn hafi jafnvel
hellt úr öskubökkum á planið.
Eru reykingarmenn sem aðrir
hvattir til að ganga vel um
bæinn okkar og auðvitað ætti
enginn að henda sígarettu
stubbum á jörðina.
Sumar
blómasala
Árleg sumarblómasala Systra
félags Víðistaðakirkju hefst á
morgun og stendur til mánu
dagsins 2. júní. Opið er alla
dagana kl. 1118.
Seld eru kröftug og sterk
íslensk blóm úr Hveragerði og
hvetja félags konur bæjarbúa til
að koma og gera góð blómakaup.
Blóma salan er við Víðistaða
kirkju. Blómasalan er aðal
fjáröflum félagsins. Ljós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
www.facebook.com/
fjardarposturinn
Skoðaðu myndir á: