Fjarðarpósturinn - 22.05.2014, Page 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 22. maí 2014
Framtíð Fyrir alla
HAFNARFJÖRÐURXS
Hvernig vinna Píratar?
Í ár bjóða Píratar í fyrsta skipti
fram lista til bæjarstjórnar í
Hafnarfirði. Píratar eru að vissu
leyti frábrugðnir öðrum fram
boðum, en Píratar vinna eftir
svokallaðri grunnstefnu
sem í stuttu máli geng
ur út á að standa vörð
um borgaraleg réttindi
og að taka ákvarðanir
byggðar á greinar góð
um upplýsingum og
upplýstri umræðu.
Grunnstefnan
Píratar leggja áherslu
á gagnrýna hugsun og
vel upplýstar ákvarð
anir, beita sér fyrir eflingu og
vernd borgararéttinda, að allir
ein staklingar eigi rétt á friðhelgi
einkalífs, tjáningarfrelsi og rétt
inn til að safna og miðla upp
lýsingum. Við teljum gagnsæi
vera mikilvægan þátt í að upp
lýsa almenning og að upplýsingar
eigi að vera öllum aðgengilegar.
Upplýst ákvarðanataka
Við ákvarðanatöku móta Pírat
ar stefnu sína í ljósi gagna og
þekkingar, óháð því hvort tillaga
virðist í fyrstu æskileg eða ekki.
Afstaða okkar til hugmynda er
óháð því hverjir forsvarsmenn
hennar eru eða hvaðan hún
kemur. Við leggjum áherslu á að
skoða hugmyndir, afla okkur
upp lýsinga um þær og taka
ákvarð anir byggðar á þeim. Við
teljum að allir eigi að hafa rétt til
aðkomu að ákvörðun
um áður en þær eru
teknar og hafi til þess
aðgang að sömu gögn
um og bæjarfulltrúar,
án þess að þurfa að
bera sig sérstaklega eft
ir þeim.
Út frá þessari stefnu
leggj um við mesta
áherslu á opið bókhald
– að hver einasta færsla
í bók haldi Hafnarfjarðar verði
birt, fyrir utan þær færslur sem
ekki er hægt að birta vegna per
sónu vernd ar sjónarmiða. Þann ig
tryggj um við að íbúar geti raun
verulega fylgst með fjármálum
bæjarins.
Til viðbótar við stöðugt upp
lýsingaflæði á netinu munum við,
nái Píratar fulltrúa inn í bæjar
stjórn, halda grasrótarfund á
tveggja vikna fresti til að ræða
mál efni bæjarins við íbúa, fá frá
þeim hugmyndir og miðla upp lýs
ing um úr störfum bæjar stjórn ar.
Höfundur er oddviti Pírata í
Hafnarfirði.
Brynjar
Guðnason
Ást okkar á Hafnarfirði á sér
engin takmörk. Hér erum við
fædd og uppalin, hér höfum við
valið okkur framtíðarstað og hér
viljum við eldast, verða
gömul.
Rætur skipta máli og
hvar fók velur sér að
skjóta rótum skiptir máli.
Aðflutt eða innfædd.
Sú útþenslustefna sem
ráðið hefur lögum og
lofum í skipulagsmálum
Hafnarfjarðar þ.e. að
dreifa byggðinni upp um
fjöll og firnindi, er kostn
aðarsöm aðferð við að byggja
bæ. Sú hagkvæmni sem við ætt
um að njóta, búandi í þéttbýli, er
ekki að skila sér til okkar íbúanna
og til langs tíma er þetta ekki
heillavænleg þróun. Við þurfum
að fara betur með, þétta byggð
og huga að innviðum.
Skólahverfi eldast of fljótt og
gatnakerfið tekur æ meira pláss á
kostnað hraunsins. Við viljum,
með bættu skipulagi og stór
bættum almennings sam göngum,
draga úr sóun og stefna að því að
sem flestir íbúar bæjarinns geti
leyst daglegt líf án þess að grípa
til einkabílsins.
Við ætlum ekki að „gera“
Hafnarfjörð að ferðamannabæ.
Leiðin til að laða að ferðamenn
er að byggja bæ sem er aðlaðandi
fyrir okkur sjálf. Bær sem er
heillandi og lifandi, bær sem við
njótum að eyða frítíma okkar í,
dregur að sér ferðamenn. Það er
ekki líklegt til árangurs að byggja
upp ferðamannabæ á meðan við
sjálf erum einhverstaðar í öðrum
bæj ar félögum eða verslunar mið
stöðvum að njóta lífsins. Flens
borgarhöfn, Slippurinn, göngu
stíg ur inn meðfram ströndinni,
Sundhöllin og Hellisgerði eru
dæmi um svæði þar sem stór
kost leg tækifæri bíða okkar bæj
ar búa til þess að gera góðan bæ
betri.
Það þarf heilt þorp til að ala
upp barn, það þarf heilt þorp til
að halda utan um fjölskyldu og
það þarf heilt þorp til að hlúa vel
að eldri borgurum. Saman erum
við þetta þorp.
Við sem skipum 3. og 4. sæti á
lista Bjartrar framtíðar í Hafnar
firði, bjóðum fram krafta okkar í
þetta verkefni.
Borghildur Sturludóttir og
Pétur Óskarsson.
Borghildur
Sturludóttir
Pétur
Óskarsson
„Þó hraun þín séu hrjóstrug
er hvergi betra skjól“
Sólgarður
Óseyrarbraut 27, Hafnarfirði
solgardur@solgardur.is | sími 864 5111
Moldarsala
Gróðurmold til sölu
Opið alla virka daga kl. 16 - 19
og um helgar kl. 12 - 16
Hafnfirsk börn og skóla
í fyrsta sæti
Framtíðin býr í börnunum og í
hverju samfélagi er mikilsvert að
sé hlúð að þeim sé eins og kostur
er. Við í Hafnarfirði verðum að
setja markið hátt og ekki sætta
okkur við annað en að
skólar og íþrótta og
tómstundastarf sé til
fyrirmyndar. Hér á að
vera gott að búa og
eftir sóknarvert fyrir
fjöl skyldufólk að setj
ast að.
Net- og tölvutækn-
ina í alla skóla
Í skólum bæjarins er
unnið frábært starf á
hverjum degi og hefur stjórn end
um og starfsmönnum tekist mjög
vel til í þeim fjárhagslegu þreng
ingum sem stofnanir bæjarins
hafa búið við undanfarin ár. Það
er mat okkar sjálfstæðismanna
að tími sé kominn til að bæta
aðbúnað og starfsumhverfi skól
anna. Og um leið ánægju og
möguleika starfsfólks til nýsköp
unar og þróunar í starfi. Því beri
að draga úr miðstýringu og auka
fjárhagslegt og faglegt svigrúm
skólanna. Þannig er að okkar
mati best hægt að koma til móts
við ólíkar þarfir nemenda, áhuga
og þroska. Mikilvægt
er að gera átak í net og
tölvutækni innan skól
anna líkt og ráðist hefur
verið í hjá nágranna
sveitar félög um okkar.
Nýjungar og mögu
leikar upplýsinga tækn
innar nýt ast ekki síst til
að tryggja einstaklings
mið aða þjónustu við
nem endur til að styrk
leikar þeirra og hæfi leik ar fái
notið sín. Hafn firskir nem endur
eiga skilið það besta.
Frístundabílinn aftur!
Samþætting skóla dags og
tómstunda barna er einnig mikil
vægt við fangs efni. Þurfa skól
arnir, bæjar félagið og þeir sem
sinna íþrótt um, listum og
æskulýðsstarfi að vinna saman
að því markmiði að öll börn eigi
Rósa
Guðbjartsdóttir
jafna möguleika á að stunda það
tómstundastarf sem þau kjósa,
óháð efnahag og öðr um
að stæðum. Frístunda bíllinn auð
veldaði yngstu börn unum að
sækja tómstundir sínar og var
kærkomin þjónusta fyrir fjöl
skyldufólk í bænum. Við sjálf
stæðis menn börðumst fyrir því á
kjörtímabilinu að hann yrði
starfræktur áfram og viljum að
hann verði tekinn upp aftur.
Fjölgum tækifærum barnanna til
að eflast og þroskast á eigin
forsendum – því hvert barn
skiptir máli.
Höfundur er oddviti
Sjálfstæðisflokksins.
Leikskólinn Hvammur fékk
viðurkenningu fræðsluráðs
Hafn ar fjarðar á þriðjudaginn
fyrir þróun verk efnis innan
skól ans um mál örvun, læsi og
samskipti.
Hvammur fékk viðurkenningu
Frá afhendingu viðurkenningarinnar til Hvamms á mánudag.