Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.06.2014, Side 1

Fjarðarpósturinn - 12.06.2014, Side 1
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s www.bilaraf.is bilaraf@bilaraf.is Bílaraf ehf. Flatahrauni 25 220 Hafnarörður F E R Ð A V A G N A R – V A R A H L U T I R O G V I Ð G E R Ð I R FR U M T r u m a U l t r a H e a t - 2 2 0 v r a f h i t u n / A u k a b ú n a ð u r f r á T r u m a - S ó l a r s e l l u r - G a s s k y n j a r a r - N e f h j ó l f r á b æ r t v e r ð - M i k i ð ú r v a l Sími 564 0400 Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is23. tbl. 32. árg. Fimmtudagur 12. júní 2014 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 Rúðuvökvi FLATAHRAUN HR AU NB RÚ N HJALLAHRAUN KAPLAKRIKI KFC FJA R Ð A R H R A U N RE YK JA V ÍK U RV EG U R SÓLNING RAUÐHELLU OG SÓLNING HJALLAHRAUNI... ... SAMEINAST Í HJALLAHRAUNI Þeir sem eiga geymsludekk í Rauðhellu þurfa ekki að hafa áhyggjur. Þau bíða ykkar í Hjallahrauni. 15% afsláttur af vörum og vinnu gegn afhendingu miðans. Afslátturinn gildir til 30. júní 2014 www. solning.is -stöðin Hafnfirska leigubílastöðin 520 1212 T A X I Firði • sími 555 6655 www.kökulist.is Ný bæjarstjórn tekur við 18. júní Málefnasamningur fyrst kynntur á bæjarstjórnarfundi á miðvikudag Stofnuð 1988 Fjarðargötu 17 Opið virka daga kl. 9-17 Sími: 520 2600 as@as.is www.as.is Nýr meirihluti Sjálfstæðis­ flokks og Bjartrar framtíðar tekur við á miðvikudaginn. Guðlaug Kristjánsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar verður forseti bæjarstjórnar og Rósu Guðbjarts­ dóttir oddviti Sjálfstæðisflokks verður formaður bæjarráðs. Meðal þess sem nýr meirihluti hefur á forgangslista er að greina kosti á staðsetningu nýs hjúkr­ unarheimilis sem áður hefur verið ákveðið að byggja í Skarð­ hlíð en lokið er við arkitekta­ hönn un. Höfðu allir nema einn bæj arfulltrúi Sjálfstæðisflokks viljað byggja 3ja hæða hjúkr­ unarheimili við Sólvang. Þá á að gera óháða úttekt á fjárhagsstöðu bæjarins og endurskoða frí­ stunda styrki barna og frístunda­ akstur. Þetta kemur fram í frétta­ tilkynningu sem flokkarnir sendu frá sér í gærmorgun og sjá má á síðu 2. Oddvitarnir gátu ekki gefið sér tíma til myndatöku og höfðu ekki tök á að svara spurningum Fjarðarpóstsins þar sem m.a. var spurt hvenær úttekt á fjárhagsstöðu bæjarins ætti að vera lokið og hver eigi að greina kosti á staðsetningu hjúkrunar­ heimilis. Oddvitarnir svörðuðu heldur ekki spurningu um það hvort bæjarstjórn yrði strax send í tveggja mánaða sumarfrí sem er hámarksheimild skv. sam­ þykktum bæjarins. Málefnasamningur nýs meiri­ hluta verður kynntur á bæjar­ stjórnarfundinum 18. júní. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Frá Vormóti Hraunbúa í Krýsuvík. Arnarfell til hægri. Misstu ekki af fjölmörgum myndum á www.facebook.com/fjardarposturinn

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.