Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.06.2014, Side 6

Fjarðarpósturinn - 12.06.2014, Side 6
6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 12. júní 2014 14.00-16.00 Hátíðarhöld í miðbænum Á Thorsplani Unglingarnir Arnór og Óli Gunnar kynna dagskrá á Thorsplani. 14:00 Lína langsokkur. 14:30 Sigurvegarar úr Hafnarfjörður hefur hæfileika. 14:45 Arabesque - Dansdeild SH. 15:00 Víkingabardagi – Rimmugýgur. 15:30 Íþróttaálfurinn og Solla stirða. Austurgötuhátíð Íbúar Austurgötu bjóða Hafnfirðinga og nærsveitarmenn velkomna á Austurgötuna. Hafnarborg Í safninu stendur yfir sýning Ólafar Nordal, Gunnars Karlssonar og Þuríðar Jónsdóttur, Lusus naturae, og sýning á verkum eftir frumkvöðla íslenskrar myndlistar úr safneign Hafnarborgar. Opið kl. 12-17. Ókeypis aðgangur. Við Hafnarborg 14:00 Margrét Arnardóttir með harmonikkuna. 14:15 Línudans eldri borgara. 14:30 White Signal. 15:15 Línudans eldri borgara. Byggðasafn Hafnarfjarðar Sýningar í fimm húsum, Pakkhúsinu, Sívertsens- húsi, Beggubúð, Siggubæ og Bungalowinu. Ljósmyndasýning á Strandstígnum. Opið kl. 11-17. Ókeypis aðgangur. Strandgatan, stræti og torg Á Strandgötunni verða sölubásar, leiktæki, andlitsmálun og götulistamenn. Á Austurgötunni verður teymt undir börnum á hestum frá Sörla. U-18 unglingalandslið kvenna og karla í körfuknattleik verður með körfuboltaþrautir, sölubás og andlitsmálun á Hansatorgi. Kaffisala skáta verður í og við húsnæði Rauða krossins við Thorsplan. Kvartmíluklúbburinn sýnir bíla og Mótorhjóla- klúbburinn Gaflarar sýnir mótorhjól á bílastæði á bak við Ráðhúsið. 16:00 FH - Haukar í Íþróttahúsinu við Strandgötu Keppt verður í meistaraflokki karla og kvenna í handbolta. Dómarar verða Hafdís Hinriksdóttir og Petr Baumruk. Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar sýnir skemmtiatriði í hléi. Kynnir er Sigurjón Sigurðsson. 20:00 Kvölddagskrá á Thorsplani Unglingarnir Arnór og Óli Gunnar kynna kvölddagskrá á Thorsplani. Ávarp nýstúdents – Fanney Þóra Þórsdóttir. Pollapönk. Atriði úr söngleiknum We Will Rock You úr Víðistaðaskóla. Björgvin Halldórsson ásamt hljómsveit. Sjúkrastofnanir Guðrún Gunnarsdóttir mun heimsækja sjúkrastofnanir bæjarins og flytja tónlist ásamt Gunnari Gunnarssyni. Dagskrá 17. júní 8:00 Fánar dregnir að húni og fánahylling 10:00 Frjálsíþróttamót í Kaplakrika Frjálsíþróttadeild FH stendur fyrir frjálsíþróttamóti fyrir 6-10 ára börn. Mótið fer fram í nýja frjálsíþróttahúsinu í Kaplakrika. 11:00 Þjóðbúningasamkoma í Gúttó Annríki - Þjóðbúningar og skart veitir aðstoð við að klæðast þjóðbúningum og hvetur Hafnfirðinga til að taka fram þjóðbúninga allra landa. 13:00 Hátíðardagskrá á Hamrinum Lúðrasveit Hafnarfjarðar. Karlakórinn Þrestir. Ávarp fjallkonu. Fjallkona: Katrín Ósk Ásgeirsdóttir í þjóðbúningi frá Annríki. Ljóð fjallkonu: Ragnhildur Jónsdóttir. Helgistund. Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur í Hafnarfjarðarkirkju. 13:30 Skrúðganga frá Hamrinum að Thorsplani Gengið út Hringbraut í átt að Suðurbæjarlaug, beygt inn Strandgötu og að Thorsplani. Lúðrasveit Hafnarfjarðar fer fyrir skrúðgöngunni. Fánaborg frá Hraunbúum og íþróttafélögum. 17. júní 2014 Gleðilega þjóðhátíð í Hafnarfirði GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA! UMFeRðARLOKANiR Miðbærinn verður lokaður fyrir bílaumferð á meðan hátíðarhöldum stendur: Fjarðargata, Strandgata og Austurgata: Lokað við Lækjargötu Linnetstígur: Lokað við Fjarðargötu og Hverfisgötu 23 Mjósund: Lokað við Austurgötu Þann 17. júní býður Hafnarfjarðarbær bæjar búum frítt far með innan bæjar­ vögnum Strætó milli kl. 12 og 22.30. Leggðu bílnum – nýttu þér strætó! Engin bílaumferð í miðbænum Miðbærinn verður lokaður fyrir bílaumferð meðan á hátíðarhöldum stendur en fjölmörg bílastæði eru nærri miðbænum. Bílastæði fatlaðra verða við Fjarðargötu 17. Ítarlegar upplýsingar um umferðar­ lokanir eru á hafnarfjordur.is og Facebook­síðu Hafnarfjarðarbæjar. Skiljum hundana eftir heima Hundar eru ekki leyfðir á viðburða­ svæðum. Skiljum þá eftir heima – þar líður þeim mun betur en í margmenninu í miðbænum. Á B e N D i N G A R NÁNARI UPPLÝSINGAR eRU Á hAfNARfjoRdUR.IS oG Á fACeBooK-SÍÐU hAfNARfjARÐARBÆjAR FJÖLBREYTT HÁTÍÐARDAGSKRÁ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA · Hátíðardagskrá á Hamrinum · Skrúðganga frá Hamrinum · Skemmtidagskrá og iðandi mannlíf um stræti og torg: Á Thorsplani, á Strandgötunni, við Ráðhúsið, Hafnarborg og víðar · Austurgötuhátíð · Kvölddagskrá á Thorsplani Sjáumst í bænum á 17. júní! Bæjarbúar eru hvattir til að leggja bílum löglega nálægt miðbænum, ganga eða fá frítt far með Strætó í miðbæinn. Bendum á fjölmörg bílastæði við Lækjarskóla, iðnskólann, Flensborg og Íþróttahúsið Strandgötu.

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.