Fjarðarpósturinn - 04.09.2014, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169
Vefútgáfa: ISSN 1670-4193
www. f ja rda rpos tu r inn . i s
www.bilaraf.is bilaraf@bilaraf.is Bílaraf ehf. Flatahrauni 25 220 Hafnarörður
F E R Ð A V A G N A R – V A R A H L U T I R O G V I Ð G E R Ð I R
FR
U
M
T r u m a U l t r a H e a t - 2 2 0 v r a f h i t u n / A u k a b ú n a ð u r f r á T r u m a - S ó l a r s e l l u r - G a s s k y n j a r a r - N e f h j ó l f r á b æ r t v e r ð - M i k i ð ú r v a l
Sími 564 0400
Gleraugnaverslun
Strandgötu, Hafnarrði
Sími 555 7060
www.sjonlinan.is31. tbl. 32. árg.
Fimmtudagur 4. september 2014
Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði
– einfalt og ódýrt
VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ
Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16
Rúðuvökvi
FLATAHRAUN
HR
AU
NB
RÚ
N
HJALLAHRAUN
KAPLAKRIKI
KFC
FJA
R
Ð
A
R
H
R
A
U
N
RE
YK
JA
V
ÍK
U
RV
EG
U
R
SÓLNING RAUÐHELLU
OG SÓLNING HJALLAHRAUNI...
... SAMEINAST Í HJALLAHRAUNI
Þeir sem eiga geymsludekk í Rauðhellu þurfa ekki
að hafa áhyggjur. Þau bíða ykkar í Hjallahrauni.
15% afsláttur af vörum og vinnu
gegn afhendingu miðans.
Afslátturinn gildir til 30. júní 2014
www.
solning.is
Stofnuð 1988
Fjarðargötu 17
Opið virka daga kl. 9-17
Sími: 520 2600
as@as.is
www.as.isFirði • sími 555 6655
www.kökulist.is
súrdeigsbrauðin
okkar!
Í viðtali við Harald L. Har
aldsson, nýjan bæjarstjóra í
Hafnarfirði, sem er birt hér í
blaðinu, segir hann að farið verði
hratt í að skoða allan rekstur
bæjarins og stjórnkerfið. Er
áætlað að þessi vinna taki 46
mánuði en eftir það er gert ráð
fyrir að skýrar tillögur til endur
bóta liggi fyrir.
Haraldur segir að skv. sinni
reynslu sé hægt að taka til í
rekstrinum og hagræða án þess
að þurfi að koma til niðurskurður
á þjónustu og gagnrýnir þá
aðferð að hækka alltaf álögurnar
í stað þess að spyrja hvort hægt
sé að lækka útgjöldin.
Haraldur hefur mikla reynslu
af hagræðingu hjá sveitar
félögum og telur að sín reynsla
nýtist til að ná fram hagræðingu
hjá Hafnarfjarðarbæ.
Haraldur er Keflvíkingur og
ólst upp í bítlabænum án þess að
hafa safnað síðu hári! Sjáið
viðtalið við Harald á síðu 4.
Úrbótatillögur eftir 4-6 mánuði
Bæjarstjóri telur hægt að bæta fjárhaginn án niðurskurðar
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Trúbador
& tilboð
Finndu okkur á Facebook!
Veitinga og kaffihúsið Silfur
Firði 2. hæð