Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.09.2014, Page 11

Fjarðarpósturinn - 04.09.2014, Page 11
www.fjardarposturinn.is 11 Fimmtudagur 4. september 2014 Atvinnuleysi fer lítið eitt minnk andi í Hafnarfirði en 597 voru skráðir atvinnulausir í júlí og hafa þeir ekki verið svo fáir síðustu 13 mánuði. Eru þeir 18% færri í júlí í ár en þeir voru á síðasta ári. Atvinnuleysið hefur minnkað örlítið meira hjá körlum en konum og minnkar í öllum aldurshópum. Mest minnkar það hjá 16­19 ára en þar eru líka fæstir atvinnulausir. Flestir eru atvinnulausir á aldrinum 20­29 ára, 178 en atvinnuleysi hefur minnkað minnst hjá þeim sem eru 50­59 ára. Flestir atvinnulausra eru með grunnskólapróf, 259 en næst stærsti hópurinn er með háskólapróf, 128. Atvinnuleysi hefur aukist hjá þeim sem stunda fiskveiðar, iðnað, fræðslustarfsemi og ýmsa sérhæfða þjónustu en minnkar mest hjá fólki í menningar­, íþrótta og félagsstarfsemi. Sjá nánar í fundargerð fjöl­ skyldu ráðs 27.8.2014. Atvinnuleysi hefur minnkað í Hafnarfirði Var 4% í júlí en ,9% í júlí í fyrra Knattspyrna: 4. sept. kl. 18, Ásvellir Haukar - Selfoss 1. deild karla 8. sept. kl. 18, Hlíðarendi Valur ­ FH úrvalsdeild kvenna Knattspyrna úrslit: Karlar: FH ­ Fjölnir: 4­0 KA ­ Haukar: 0­0 Konur: FH ­ ÍBV: (miðv.dag) Haukar ­ Víkingur Ó.: 2­3 FH ­ Fylkir: 1­3 Handbolti úrslit: Hafnarfjarðarmót karla: Haukar ­ FH: 24­18 Akureyri ­ ÍBV: 28­27 FH ­ Akureyri: 27­25 Haukar ­ ÍBV: 30­25 Haukar ­ Akureyri: 25­22 FH ­ ÍBV: 26­21 Íþróttir Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Blak Góðan daginn Hafnfirðingar, núverandi og verðandi blakarar Við, fyrir norðan ykkur, höfum áhuga á að fá ykkur í lið með okkur! Bjóðum upp á byrjendablak í Ásgarði www.stjarnan.is/blak/aefingatafla og síðan erum við eldhressir strákar (nokkrir á besta aldri) með öldungablak í Ásgarði og Álftanesi sjá töflu. Nánar um öldungablak: Einar, einar.georgsson@arionbanki.is eða Halldór brosid@simnet.is Ertu hress og skemmtilegur einstaklingur sem vantar vinnu með skólanum í vetur? Við erum að leita af einstaklingi til að vinna í frístundaskólanum okkar, Barnaskóla Hjallastefnunnar í Hafnarfirði, frá kl.14:00 til 16:30 alla virka daga. Hafið endilega samband við okkur í tölvupósti á netfangið hildur@hjalli.is eða í gegnum heimasíðuna okkar www.hjalli.is/bsk7610 Barnaskóli Hjallastefnunnar í Hafnarfirði Hjallabraut 55 • sími 555 7610 huglei a? Huglei uani 6 ann 8 september kl 20:15 www.yogahusid.is og 683508. LEIKLIST Í Hefst 22. september Unglinganámskeið Æfð verða atriði og lög úr söngleiknum Æfingar verða á mánudögum milli 20 og 22 í Bæjarbíói Fyrir unglinga 13 til 15 ára Barnanámskeið Æfð verða lög og atriði úr hinum ýmsu barnaleikritum Æfingar verða milli 17 og 19 í Bæjarbíói Fyrir hressa krakka á frá 7 til 12 ára Skráning og nánari upplýsingar í síma 690 9171 og leiklist.hellisgerdi.com Leikstjórar Jón Ingi og Laufey Brá Komið í Karate Frábær æfing fyrir fólk á öllum aldri Ný byrjenda- og framhaldsnámskeið að hefjast Ókeypis prufutími! Allar nánari upplýsingar á heimasíðu deildarinnar www.kdh.is

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.