Fjarðarpósturinn - 04.09.2014, Qupperneq 12
12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 4. september 2014
Garðyrkjufræðingar veita
garð eigendum ráðgjöf og taka að
sér trjáklippingar og sjá um að
fjarlægja afklippur fyrir hóflegt
gjald.
Trjágróður á lóðarmörkum er
víða til vandræða í Hafnarfirði.
Húseigendum ber skylda til að
tryggja að trjágróður vaxi ekki út
fyrir lóðarmörk og út yfir gang
stéttar eða götur. Víða er trjá
gróður við gangstéttar og götur
til óþæginda en á allt of mörgum
er hann hreinlega hættulegur þar
sem fólk getur slasast á augum
eða þar sem gróður hindrar sýn
að umferðarskiltum.
Byggingarfulltrúi hefur í
einhverjum tilfellum sent íbúum
bréf og óskað úrbóta og fékk
einn íbúi í Kinnunum slíkt bréf
þó hvergi væri gróður á hans lóð
til trafala. Hins vegar er ástandið
mjög slæmt t.d. í Bröttukinn þar
sem gróður nær víða langt út á
götu.
Eins og sjá má á meðfylgjandi
myndum hverfur einstefnumerki
algjörlega og erfitt er að leggja
bílum þar.
Hafnarfjarðarbæ er heimilt að
klippa tré, sem valda hættu á
lóðarmörkum, á kostnað eigenda
verði þeir ekki við áskorununum
um úrbætur.
Mikilvægt er að klippa trjá
gróður þannig við lóðarmörk að
trén vaxi ekki út fyrir lóðarmörk.
Því er ekki nóg að klippa við
lóðarmörk, heldur þarf í flestum
tilfellum að klippa nokkuð inn
fyrir lóðarmörk.
30 ára
Stofnuð 1983
styrkir barna- og unglingastarf SH
Sundstund
gefur gull í mund
Frístundaheimili
Knattspyrnufélagsins Hauka
Haukar munu í vetur standa að rekstri
frístundaheimilis að Ásvöllum
fyrir börn í 1. og 2. bekk grunnskóla
kl. 13:00 – 17:00 virka daga.
Áhersla verður lögð á aukna hreyfifærni barna, byggða á þroskaþáttum skv.
aðalnámskrá grunnskóla, þar sem hver einstaklingur fær tækifæri til að þroska
líkamlega- og félagslega hæfileika sína með aðstoð fagmenntaðra einstaklinga.
Börnin verða sótt í skólann og komið á Ásvelli.
Boðið verður upp á síðdegishressingu.
Frístundaheimilið verður opnað mánudaginn 15. september.
Mánaðargjald fyrir einstakling er kr. 20.000,- en daggjaldið er kr. 1.200,-
Umsóknir skal senda á netfangið erna@haukar.is.
Nánari upplýsingar og fyrirspurnir á www.haukar.is, í síma 525 8700
eða á erna@haukar.is, ivar@haukar.is, eða bryndis@haukar.is.
©
F
ja
rð
ar
pó
st
ur
in
n
20
14
—
L
jó
sm
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Fjarðargötu 13-15
beint á móti Póstinum
Sími 555 2056
Opið kl. 9-18 Laugardaga kl. 10-14
Tilboð
4.-11. september
• Litun og plokkun
– kr. 4.000,-
• Vax upp að hné
– kr. 3.500,-
Íbúar bera ábyrgð á að gróður hindri ekki sýn
Tími trjáklippinga nálgast – Ekki láta þinn gróður valda slysi!
Hér hverfur merkið „innakstur bannaður“ en sjáið bílinn!
Opnum í kvöld!
A. Hansen barinn opnar á ný
Opið kl. 20-01 virka daga
en til kl. 03 um helgar.
Trúbador alla fimmtudaga - Kjartan Arnald í kvöld!
Tilboð á krana alla fimmtudaga
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n