Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.11.2014, Síða 3

Fjarðarpósturinn - 13.11.2014, Síða 3
www.fjardarposturinn.is 3 Fimmtudagur 13. nóvember 2014 Hafðu það bragðgott alla daga! Kíktu á matseðilinn á www.burgerinn.is © F ja rð ar pó st ur in n 20 14 -0 5 Flatahrauni 5a Hfj. • 555 7030 Opið alla daga kl. 11-22 Munið krakka matseðilinn ELDBAKAÐAR PIZZUR FLOTTIR HAMBORGARAR BBQ KJÚKLINGUR QUESADILLA GRILLAÐAR LAMBAKÓTILETTUR Hádegisverðartilboð alla daga vikunnar Borðað í sal eða sótt í lúgu Hafnarfjarðarbær hefur tekið þátt í norrænni vinabæjarkeðju frá árinu 1951. Norræna vina­ sambandið var stofnað árið 1947 en þá voru vinabæirnir aðeins tveir, Uppsalir í Svíþjóð og Friðriksberg í Danmörku. Árið 1949 bættust við Bærum í Noregi og Hameenlinna í Finnlandi og tveimur árum síðar gerðist Hafnarfjarðarbær þátt­ takandi í norrænu vinabæja r­ keðjunni. Nýjasti bærinn í keðjunni er síðan Tartu í Eist­ landi, 1997. Eistland 2010 og 2011 Undirbúningsfundur vegna vinabæjarmóts í Tartu 2010: Anna Sigurborg Ólafsdóttir, tengiliður vinabæjar samskipta og Anna Bjarnadóttir frá ÍTH. Vinabæjarmót í Tartu 2011: Margrét Gauja Magnúsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Marín Hrafns dóttir, tengiliður vina­ bæjarsamskipta, Gunnar Rafn Sigur björnsson, sviðsstjóri stjórn sýslu. Gunnari var boðið sér staklega af Eistum og hann heiðr aður fyrir þátt sinn i vinabæjarkeðjunni. Finnland 2012 og 2013 Undirbúningur vegna vina­ bæjarmóts í Hammen linna 2012: Marín Hrafnsdóttir, tengiliður vinabæjarsamskipta og Ellert Magnússon frá ÍTH. Vinabæjarmót í Hameenlinna 2013: Margrét Gauja Magnúsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Marín Hrafns dóttir, tengiliður vina­ bæjarsamskipta. Á vegum íþrótta­ og tómstundanefndar fóru átta ungmenni í 8.­10. bekk ásamt tveimur fararstjórum. Ung mennin voru allan tímann en opinbera nefndin var í 3 daga. Tartu 2013 Árið 2013 bauð Tartu í Eistlandi sérstaklega sem endurgjald vegna ferðar sem fulltrúar þaðan höfðu komið til Hafnarfjarðar. Guðrún Ágústa Guðmunds­ dóttir, bæjarstjóri, Dagbjört Gunn arsdóttir, formaður menn­ ingar­ og ferðamálanefndar, Marín Hrafnsdóttir, tengiliður vina bæjarsamskipta. Danmörk 2014 og 2015 Undirbúningsfundur vegna vinabæjarmóts í Frederiksberg 2014: Marín Hrafnsdóttir, tengiliður vinabæjarsamskipta og Andri Ómarsson frá skrifstofu æsku­ lýðs mála. Vinabæjarmót í Frederiks­ berg verður 28.­30. maí nk. Fulltrúar Hafnarfjarðar hafa ekki verið valdir. Hafnarfjörður verður gestgjafi fyrir undirbúningsfund 2016 og vinabæjarmót 2017. Þátttaka Hafnfirðinga á vinabæjarmótum Vinabæjarmót Norðurlandanna Dalshrauni 24 • 220 Hafnarfir›i • www.steinmark.is Prentsmi›jan Steinmark Stofnað 1982 Stuttur afgreiðslutími á:  Skýrslum  Ritgerðum  Boðskortum  Nafnspjöldum Leigir 1800 tíma í frjálsíþróttahöllinni Farið að kólna í húsinu en hitakerfi og einangrun væntanleg Í gærmorgun skrifuðu Haraldur L. Haraldsson bæjar­ stjóri og Viðar Halldórsson for­ maður FH undir samning um leigu á tímum í nýju frjáls íþrótta­ höll FH í Kaplakrika. Hafnarfjarðarbær leigir 1800 tíma á mánuði eða 150 tímar á mánuði og mun ÍBH ráðstafa 133 tímum á mánuði. 17 tímum er úthlutað til notkunar fyrir almenning og fyrir íþróttakennslu i grunnskólum. ÍBH úthlutar og skiptir tímum á milli aðildar­ félaga sinna samkvæmt gildandi reglum. Samningurinn gildir í eitt ár og verður þá endurskoðaður með hliðsjón af reynslunni af rekstri hússins. Ingvar Jónsson íþróttafulltrúi, Haraldur L. Haraldsson bæjar stjóri, Viðar Halldórsson formaður FH og Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri.

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.