Fjarðarpósturinn - 13.11.2014, Síða 3
www.fjardarposturinn.is 3 Fimmtudagur 13. nóvember 2014
Hafðu það bragðgott alla daga!
Kíktu á matseðilinn á
www.burgerinn.is
©
F
ja
rð
ar
pó
st
ur
in
n
20
14
-0
5
Flatahrauni 5a Hfj. • 555 7030
Opið alla daga kl. 11-22
Munið krakka matseðilinn ELDBAKAÐAR PIZZUR
FLOTTIR HAMBORGARAR
BBQ KJÚKLINGUR
QUESADILLA
GRILLAÐAR LAMBAKÓTILETTUR
Hádegisverðartilboð
alla daga vikunnar
Borðað í sal
eða sótt í lúgu
Hafnarfjarðarbær hefur tekið
þátt í norrænni vinabæjarkeðju
frá árinu 1951. Norræna vina
sambandið var stofnað árið 1947
en þá voru vinabæirnir aðeins
tveir, Uppsalir í Svíþjóð og
Friðriksberg í Danmörku. Árið
1949 bættust við Bærum í
Noregi og Hameenlinna í
Finnlandi og tveimur árum síðar
gerðist Hafnarfjarðarbær þátt
takandi í norrænu vinabæja r
keðjunni. Nýjasti bærinn í
keðjunni er síðan Tartu í Eist
landi, 1997.
Eistland 2010 og 2011
Undirbúningsfundur vegna
vinabæjarmóts í Tartu 2010:
Anna Sigurborg Ólafsdóttir,
tengiliður vinabæjar samskipta
og Anna Bjarnadóttir frá ÍTH.
Vinabæjarmót í Tartu 2011:
Margrét Gauja Magnúsdóttir,
forseti bæjarstjórnar, Marín
Hrafns dóttir, tengiliður vina
bæjarsamskipta, Gunnar Rafn
Sigur björnsson, sviðsstjóri
stjórn sýslu. Gunnari var boðið
sér staklega af Eistum og hann
heiðr aður fyrir þátt sinn i
vinabæjarkeðjunni.
Finnland 2012 og 2013
Undirbúningur vegna vina
bæjarmóts í Hammen linna 2012:
Marín Hrafnsdóttir, tengiliður
vinabæjarsamskipta og Ellert
Magnússon frá ÍTH.
Vinabæjarmót í Hameenlinna
2013:
Margrét Gauja Magnúsdóttir,
forseti bæjarstjórnar, Marín
Hrafns dóttir, tengiliður vina
bæjarsamskipta. Á vegum
íþrótta og tómstundanefndar
fóru átta ungmenni í 8.10. bekk
ásamt tveimur fararstjórum.
Ung mennin voru allan tímann en
opinbera nefndin var í 3 daga.
Tartu 2013
Árið 2013 bauð Tartu í
Eistlandi sérstaklega sem
endurgjald vegna ferðar sem
fulltrúar þaðan höfðu komið til
Hafnarfjarðar.
Guðrún Ágústa Guðmunds
dóttir, bæjarstjóri, Dagbjört
Gunn arsdóttir, formaður menn
ingar og ferðamálanefndar,
Marín Hrafnsdóttir, tengiliður
vina bæjarsamskipta.
Danmörk 2014 og 2015
Undirbúningsfundur vegna
vinabæjarmóts í Frederiksberg
2014:
Marín Hrafnsdóttir, tengiliður
vinabæjarsamskipta og Andri
Ómarsson frá skrifstofu æsku
lýðs mála.
Vinabæjarmót í Frederiks
berg verður 28.30. maí nk.
Fulltrúar Hafnarfjarðar hafa
ekki verið valdir.
Hafnarfjörður verður gestgjafi
fyrir undirbúningsfund 2016 og
vinabæjarmót 2017.
Þátttaka Hafnfirðinga
á vinabæjarmótum
Vinabæjarmót Norðurlandanna
Dalshrauni 24 • 220 Hafnarfir›i • www.steinmark.is
Prentsmi›jan Steinmark
Stofnað 1982
Stuttur afgreiðslutími á:
Skýrslum
Ritgerðum
Boðskortum
Nafnspjöldum
Leigir 1800 tíma í frjálsíþróttahöllinni
Farið að kólna í húsinu en hitakerfi og einangrun væntanleg
Í gærmorgun skrifuðu
Haraldur L. Haraldsson bæjar
stjóri og Viðar Halldórsson for
maður FH undir samning um
leigu á tímum í nýju frjáls íþrótta
höll FH í Kaplakrika.
Hafnarfjarðarbær leigir 1800
tíma á mánuði eða 150 tímar á
mánuði og mun ÍBH ráðstafa
133 tímum á mánuði. 17 tímum
er úthlutað til notkunar fyrir
almenning og fyrir íþróttakennslu
i grunnskólum. ÍBH úthlutar og
skiptir tímum á milli aðildar
félaga sinna samkvæmt gildandi
reglum.
Samningurinn gildir í eitt ár og
verður þá endurskoðaður með
hliðsjón af reynslunni af rekstri
hússins.
Ingvar Jónsson íþróttafulltrúi, Haraldur L. Haraldsson bæjar stjóri,
Viðar Halldórsson formaður FH og Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri.