Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.11.2014, Page 9

Fjarðarpósturinn - 13.11.2014, Page 9
www.fjardarposturinn.is 9 Fimmtudagur 13. nóvember 2014 Tjarnarvöllum 11 220 Hafnarfjörður apotekhfn.is Hagstætt verð í heimabyggð Sími 555 6650 Stefán Ingvarsson varð um helgina fyrstur til að vinna titil í frjálsum æfingum í karlkyns flokki fyrir Fimleikafélagið Björk, þegar hann varð haust­ meistari í fjölþraut í flokki unglinga í frjálsum æfingum. Fimleikafélagið Björk var lengst af aðeins fyrir kvenkyns iðkendur en þetta hefur breyst og strákunum fjölgar hægt og rólega. Auk þess fékk félagið tvo aðra titla í frjálsum æfingum á þessu móti þegar systurnar Kristjana Ýr og Margrét Lea Kristinsdætur sigruðu í fjölþraut, Kristjana í flokki unglinga og Margrét í flokki stúlkna. Félagið hampaði því þremur af fjórum fjölþrautar­ titlum sem í boði voru á þessu móti. Aðrir sigurvegarar í fjölþaut á þessu móti urðu síðan Helgi Orri Geir Andrésson, Fannar Logi Hannesson, Stefán Ingvarsson, Breki Snorrason og Vladimir Zaytsev, þjálfari fyrir aftan þá. Fimleikar Fyrsti titill Bjarkar í karla­ flokki í frjálsum æfingum Tilboð á bremsuviðgerðum Fólksbíll kr. 7.500,- + klossar Jeppi kr. 11.500,- + klossar 220 Viðgerðir og smíði Helluhraun 10 | sími 583 5500 Valur Ingólfsson sem keppti í 3. þrepi 12 ára og yngri, Breki Snorrason sem keppti í 1. þrepi 13 ára og yngri, Guðrún Edda Min Harðardóttir í 2. þrepi 11 ára og yngri og Vigdís Pálmadóttir sem keppti í 1. þrepi 11 ára.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.