Fjarðarpósturinn - 20.11.2014, Blaðsíða 11
www.fjardarposturinn.is 11 Fimmtudagur 20. nóvember 2014
Handbolti:
20. nóv. kl. 18, Framhús
Fram - FH
úrvalsdeild kvenna
20. nóv. kl. 20, Ásvellir
Haukar - FH
úrvalsdeild karla
22. nóv. kl. 13.30, Hlíðarendi
Valur - Haukar
úrvalsdeild kvenna
Körfubolti:
24. nóv. kl. 19.15, Frostaskjól
KR - Haukar
úrvalsdeild karla
26. nóv. kl. 19.15, Keflavík
Keflavík - Haukar
úrvalsdeild kvenna
Körfubolti úrslit:
Konur:
Haukar - Snæfell: (miðv.d.)
Haukar - KR: 72-66
Karlar:
Hauakr - Þór Þ.: 94-109
Handbolti úrslit:
Konur:
Haukar - ÍR: 25-17
FH - Valur: 19-19
Karlar:
FH - Fram: 29-22
Akureyri - Haukar: 28-21
Haukar - Fram: 26-13
ÍBV - FH: 21-26
Íþróttir
ATVINNA
Við óskum eftir starfskrafti í hlutastarf
í sal og í afgreiðslu fyrri hluta virkra daga.
Einnig í hlutastörf um kvöld og helgar.
Upplýsingar á staðnum.
Flatahrauni 5a • Opið alla daga kl. 11-22
FH-ingar sigursælir í skylmingum
Þórdís Ylfa og Gunnar
Egill Íslandsmeistarar í
skylmingum
Íslandsmótið í skylmingum
með höggsverði var haldið í
Baldurshaga um síðustu helgi.
Þar voru FH-ingar sigursælir en
nýbakaður Norðurlanda meist-
ari, Gunnar Egill Ágústs son
hampaði sínum fyrsta Íslands-
meistaratitli í flokki fullorðinna
er hann varð Íslandsmeistari í
opnun flokki. Sigraði hann
félaga sinn úr FH Guðjón
Ragnar Brynjarsson í úrslitum
15-11.
Þórdís Ylfa Viðarsdóttir varð
Íslandsmeistari í kvennaflokki
fullorðinna einnig í fyrsta sinn.
Þórdís Ylfa Viðarsdóttir og Aldís Edda Ingvarsdóttir
Tilboð
Linnetsstíg 1 • sími 565 5250 • www.tilveranrestaurant.is
Fiskur dagsins
kr. 2.990,-
Hvítvínsglas* fylgir með
fiski dagsins á kvöldin!
*eða bjórglas
Íslandsmeistarlið FH, Guðjón Ragnar Brynjarsson, Þórdís Ylfa Við
arsd óttir og Aldís Edda Ingvarsdóttir og Gunnar Egill Ágústsson.
Sigraði hún stöllu sína úr FH,
Aldísi Eddu Ingvarsdóttur
15-11 í úrslitaleik.
Þá yrðu þau Gunnar Egill,
Þórdís Ylfa, Guðjón Ragnar og
Aldís Edda Íslandsmeistarar í
liðakeppni.
Aldís Edda varð svo Íslands-
meistari í ungmennaflokki þar
sem hún sigraði Þórdis Ylfu í
úrslitaviðureign.
Auk flokkanna sem hér hafa
verið nefndir var keppt í flokki
unglinga I og II, ungmenna
karla og „veteran“ auk flokkum
byrjenda.
Drekaskátar vígðir
Stoltir skátar sem feta í fótspor Mowglis
7-9 ára skátar nefnast í dag
drekaskátar. Eins og ylfingarnir
forðum liggur bakgrunnur
verkefna þeirra í sögum Rud yard
Kipling, Dýrheimum, sem fjallar
um drenginn Mowgli sem villtist
inn í frumskóga Indlands og var
alinn upp af úlfum. Þar giltu
lögmál skóg arins og Mowgli
varð að læra að umgangast hin
dýrin í skógi num.
Fjölmargir leikir og verkefni
eru tengdar sögunni um Mowgli
og skógardýrin og gera þau starf
drekaskáta spennandi og um leið
framandi en lærdómsrík.
Hópur nýrra drekaskáta fékk
fyrsta skátaklút sinn fyrir
skömmu þegar þeir voru vígðir
við hátíðlega athöfn. Nú vita þeir
að skátar eru hjálpsamir, glað-
værir, traustir og náttúrvinir og
vinna ýmis verkefni sem miða
að því að útvíkka skilning þeirra
á þessum hugtökum.
Strákarnir eru allir í dreka-
skátasveitinni Rauðúlfum einni
af þremur drekaskátsveitum í
Skátafélaginu Hraunbúum.