Akureyri - 16.10.2014, Qupperneq 1
38. tölublað 4. árgangur 16. október 2014
VI
KU
BL
AÐ
Í NORÐAUSTURRÍKI 2014 16.-19. OKTÓBER
LJÓÐAHÁTÍÐINLITLA
UMBROT Í AUÐNINNI
KYNNTU ÞÉR
FJÖLBREYTTA DAGSKRÁ
BJARKI KARLSSON / KRISTÍN EIRÍKSDÓTTIR / KRISTIAN GUTTESEN / INGUNN SNÆDAL
URÐUR SNÆDAL / SVEINN SNORRI SVEINSSON / HRAFNKELL LÁRUSSON / HULDA SIGURDÍS
ÞRÁINSDÓTTIR / STEFÁN BOGI SVEINSSON / GRÉTA KRISTÍN ÓMARSDÓTTIR / JÓN LAXDAL
FACEBOOK.COM/LITLALJODA
Auknar tekjur vantar í bæinn
Framfærsluhlutfall á Akureyri er óhag-
stæðara en almennt á landinu. Þetta
kemur fram í skýrslu sem Capacent
vann fyrir Stapa lífeyrissjóðs og Akur-
eyrarbæ. Akureyringar eru hlutfallslega
fáir á miðjum aldri og tekjur Akureyr-
inga undir landsmeðaltali. Mun fleiri
Akureyringar hafa litlar tekjur og færri
Akureyringar miklar tekjur en að jafn-
aði á landsvísu. Þá eru fleiri Akureyr-
ingar einhleypir en gengur og gerist á
landinu.
Framfærsluhlutfall segir til um það
hve margir íbúar eru á þeim aldri þar
sem þeir þurfi tiltölulega litla þjónustu
sjálfir en greiði að jafnaði mest til sam-
félagsins í formi skatta og þjónustu-
gjalda. Hátt hlutfall segi að byrðin sé
meiri fyrir fólk á starfsaldri og öfugt ef
hlutfallið er lágt.
Árið 2014 var framfærsluhlutfallið
á Akureyri hærra á Akureyri en á höf-
uðborgarsvæðinu og hærra en á lands-
byggðinni að meðaltali. Munurinn hefur
aukist frá árinu 2000. Þá var hlutfallið
0,55 á Akureyri en 0,51 á höfuðborgar-
svæðinu, munurinn tæp 8%. Um síð-
ustu áramót hafði munurinn aukist í
tæp 12% 0,52 á Akureyri samanborið
við 0,47 á höfuðborgarsvæðinu, að því
er fram kemur í skýrslunni.
Sjá bls. 13
-BÞ
Gosmistrið frá Holuhrauni hefur ítrekað sett svip sinn á umhverfi og lýðheilsu fólks undanfarið. Ómögulegt er að segja hve lengi þetta
ástand varir. Völundur
BÍ L DS HÖF ÐA 1 2 - 110 RE YK JAVÍK - SÍMI: 577 1515 - WWW.SKORRI.IS
TUDOR RAFGEYMAR
Jötunn-vélar ehf - Lónsbakki – 601 Akureyri – sími: 4800 440 – www.jotunn.is
MIKIÐ ÚRVAL - TRAUST OG GÓÐ ÞJÓNUSTA
TUDOR 35 ÁR Á ÍSLANDI
- 95Ah, 800 Amper
- 30% meiri ræsikraftur
- Alveg lokaðir og viðhaldsfríir
- Örugg ræsing í miklum kulda
- Endurhlaðast allt að 50% hraðar“ (Carbon Boost)
- Nýjar og endurbættar blýgrindur (3DX)
- Góðir fyrir jeppa með miklum auka rafbúnaði
H A F N A R S T R Æ T I 1 0 6
Áður: kr. 39.950 Nú: kr. 19.975
www.icewear.is