Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.04.2011, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 20.04.2011, Blaðsíða 7
Miðvikudagurinn 20. apríl 2011 VÍKURFRÉTTIR 7 Laugardagurinn, 23. apríl, kl 14.00 Tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson í gervi Bogomil Font mun flytja nokkrar suðrænar Kalypsovísur með íslenskum textum ásamt hinum ótrúlega glaðbeitta og eggjandi Davíð Þór Jónssyni á harmonikku og bongotrommu. Grínaktug gleði og seiðandi stuð fyrir baðgesti Bláa Lónsins. Annar í páskum, 25. apríl, kl. 13.00 Menningar- og sögutengd gönguferð. Þriggja tíma gönguferð fyrir alla fjölskylduna um nágrenni Bláa Lónsins. Möguleiki er að fara rúmlega hálfan hring og fá akstur til baka. Mæting við bílastæði Bláa Lónsins kl. 13.00. Ekkert þátttökugjald er í gönguna. Annar í páskum, 25. apríl, kl. 15.00 og 16.30 Vatnsleikfimi í boði Hreyfingar fyrir gesti Bláa Lónsins. 2 fyrir 1 í Bláa Lónið og maski á útibarnum ef þú skráir þig í Vinaklúbbinn. 33% afsláttur af silica mud mask og mineral moisturizing cream pakkningu. Nýjung! Orkugefandi handameðferðir (15 min) 3 daga gestakort í Hreyfingu og Blue Lagoon Spa í boði* Kjörís býður börnunum upp á íspinna* Öll börn sem borða á veitingastaðnum LAVA fá páskaegg nr 3 frá Nóa Siríus* SPENNANDI PÁSKADAGSKRÁ TILBOÐ ALLA HELGINA *Gildir á meðan birgðir endast PÁSKAR Í BLÁA LÓNINU Lykill 1561 2 fyrir 1 í Bláa Lónið VINAKLÚBBUR BLÁA LÓNSINS Vertu vinur, skráðu þig í Vinaklúbb Bláa Lónsins og njóttu betri kjara af fjölbreyttri þjónustu. Skráðu þig núna og fáðu 2 fyrir 1 í Bláa Lónið og maska á útibarnum. www.bluelagoon.is/vinaklubbur 2 fyrir 1 í Bláa Lónið Frítt fyrir börn 13 ára og yngri í fylgd með forráðamönnum Gildir gegn framvísun afrifunnar dagana 20. apríl – 31. maí 2011 Gildir ekki með öðrum tilboðum

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.