Þjóðlíf - 01.12.1987, Síða 7

Þjóðlíf - 01.12.1987, Síða 7
EFNISYFIRLIT 8. TBL. 3. ÁRG. DESEMBER 1987 9 INNLENT •Sigrún Stefánsdóttir sjónvarpsfréttamaöur í forsíöuviötali. • Yu Chong Hua blakþjálfari í Neskaup- stað. • Tryggvi Emilsson rithöfundur 85 ára. 23 ERLENT •Stjórnmálin í Finnlandi. • Barnabarsmíöar í Svíþjóö. • Dagur í lífi Derricks; ÞJÓÐLÍF fylgist með upptökum. 33 LISTIR •Uppfærsla Þjóöleikhússins á „Vesalingunum" og Leikfélags Reykjavíkur á „Síldinni". • Lúkar eftir Guðmund Steinsson í Belgíu. • Sögur eftir unga listakonu. Frá ritstjóm ÞVÍ ER STUNDUM haldið fram að fjölmiðl- arnir endurspegli ástand þjóðlífsins í land- inu. Taumlítið kaupæði og verslunarhyggja birtist okkur á margslunginn hátt í innihaldi miðlanna og allri framsetningu. Stéttamis- rétti og kynjamismunun verður að viðtekinni venju í látlausu flæði afþreyingar, skemmti- efnis og snöggsoðinna upplýsinga - þetta kallast að þjóna fólkinu, bera því þann boð- skap sem það sjálft vill fá. Því má þó ekki gleyma að sjálft þjóðlífið dunar á allan máta eftir forskrift fjölmiðl- anna. Fáar valdastofnanir eru áhrifaríkari og það er ekki á valdi neinna annarra en fjöl- miðlamanna sjálfra að stjórna efni sinna miðla, brjótast inn á nýjar og málefnalegri brautir og benda hvarvetna á það sem miður fer. Með mikilli ánægju birtir ÞJÓÐLÍF nú forsíðuviðtal við einhvem reyndasta sjón- varpsmann landsins, Sigrúnu Stefánsdóttur fyrrverandi fréttamann. Sigrún er nýbakað- ur doktor í fjölmiðlafræði frá bandarískum háskóla og það er eftirtektarverð sú gagnrýni sem Sigrún beinir að þróun íslensku fjöl- miðlanna og þeirri vaxandi sölumennsku sem einkennir hana. Sigrún birtir okkur líka glænýjar niðurstöður rannsóknar sem hún hefur gert á stöðu kvenna í íslenskum sjón- varpsfréttum frá upphafi. Þar kemur glöggt fram hve misrétti kynjanna endurspeglast berlega í fréttaviðtölum sjónvarpsins. Sigrún ræðir þessi mál á einlægan og málefnalegan máta. ÞJÓÐLÍF er blað í hröðum vexti og okkur er það líka ánægjuefni að greina frá nýjum starfsmanni á ritstjóm blaðsins. Um þessar mundir er Óskar Guðmundsson, blaða- maður, að hefja störf sem ritstjóri ÞJÓÐLÍFS. Óskar er gamalreyndur í faginu og hefur m.a. verið þingfréttaritari Þjóðvilj- ans og unnið á Flelgarpóstinum. Við bjóðum Óskar velkominn til starfa og væntum góðs af honum í framtíðinni. 43BÖRN •Bergþóra Gísladóttir fræðslustjóri skrifar um uppeldi á íslandi. 44 ATVINNULÍF •Fátt er svo með öllu illt... Kreppan og Bretar. 47 ÍÞRÓTTIR •Rætt við Ingibjörgu Amardóttur, 15 ára sunddrottningu. 50 VÍSINDI •Líftæknin og möguleikar hennar í læknavísindum. Lyfið tPA og blóðtappi. 55 FERÐALÖG •ÞJÓÐLÍF bregður sér til verslunarborgarinnar Glasgow. 58 FÓLK •Sagt frá nýstárlegu kúluhúsi nýreistu á ísafirði. • Á skíðum í Saharaeyðimörkinni. 60 BÍLAR •Ásgeir Sigurgestsson reynsluekur Opel Omega. 62 KROSSGÁTAN BÓKAKYNNING •Síðari hluti veglegrar bókakynningar ÞJÓÐLÍFS. Útgefandi: Félagsútgáfan h.f. Vesturgötu 10, box 1752, 121 Reykjavík, sími 621880. Stjórn Félagsút- gáfunnar: Svanur Kristjánsson (formaður), Bjöm Jónasson (varaformaður), Ásgeir Sigurgestsson, Jóhann Antonsson, Pétur Reimarsson. Varamenn: Ámi Sigurjónsson, Brynjar Guðmundsson. Framkvæmda- Stjóri: Snorri Styrkársson. Ritstjórar Þjóðlífs: Auður Styrkársdóttir, Óskar Guðmundsson. Ritstjórnar- fulltrúi: Ómar Friðriksson. Erlendir fréttaritarar: Arthúr Björgvin Bollason(Múnchen)Ásgeir Friðgeirs- son (London), Einar Karl Haraldsson (Stokkhólmi), Guðrún Helga Sigurðardóttir (Finnland), Ingólfur V. Gíslason (Lundi), Jón Ásgeir Sigurðsson (New Haven), Kristófer Már Kristinsson (Brússell), Ragnar Baldursson (Tokyo). Innlendir fréttaritarar: Jóhannes Siguijónsson (Húsavík), Páll Ásgeirsson (ísafjörð- ur), Smári Geirsson (Neskaupstaður), Sveinn Helgason (Selfoss). Útbreiðsiu- og auglýsingastjóri: Guðlaug B. Guðjónsdóttir. Starfsmenn auglýsingadeildar: Bergþóra Ámadóttir, Freyr Þormóðsson. Skrifstofustjóri: Birgitta Jónsdóttir. Skeyting: Prentlist. Prentun og bókband: Fijáls fjölmiðlun. Áskriftarsími: 91-621880. Auglýsingasímar: 26450 og 28149. 7

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.