Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.04.2009, Qupperneq 6

Víkurfréttir - 22.04.2009, Qupperneq 6
6 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 17. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Hefur þú lent í slysi? Við könnum rétt þinn á bótum! Slys breyta öllum aðstæðum í starfi og leik. Fáðu góð ráð – það kostar þig ekkert. Fulltingi þér við hlið / www.fulltingi.is / sími 533 2050 / Suðurlandsbraut 18 Rvk. E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Á dögunum skrifuðu Mið- stöð símenntunar á Suður- nesjum og Keilir – miðstöð vísinda og fræða undir sam- starfs samn ing varð andi undirbúningsnám fyrir Há- skólabrú Keilis. MSS skipu- leggur námið í samráði við Fræðslumiðstöð Atvinnulífs- ins og Keili. Námið er styrkt í gegnum Fræðslumiðstöð At- vinnulífsins með sérstökum samningi við Miðstöð sí- menntunar. Námið kallast Háskólastoðir og er fullt nám í 5-6 mánuði. Keilir metur námið sem góðan undirbún- ing fyrir þá sem vilja stunda nám í Háskólabrú. Fyrsti hópurinn hóf nám í febr- úar í Háskólastoðum og telur 22 nemendur. Víglundur Þór Víglundsson er einn af nem- endum. Að hans sögn missti hann vinnuna eins og svo margir í kjölfar fjármálakrepp- unnar. Þar sem hann fékk ekki vinnu ákvað hann að hefja nám og hafði hug á Háskóla- brú Keilis. En þar sem hann vantaði undirstöðu var honum bent á Háskólastoðir sem Mið- stöð símenntunar á Suður- nesjum skipuleggur. Hann hóf námið í febrúar og mun klára í júlí. Helsti kosturinn við námið að sögn Víglundar er að námið tekur skemmri tíma en í hinu hefðbundna skóla- kerfi en farið er yfir mikið námsefni á stuttum tíma og því krafist mikils áhuga og iðni af nemendum. Að sögn Guðjónínu forstöðu- manns Miðstöðvar símennt- unar hefur námið gengið vel. Nóg er að gera hjá nemendum enda námið stíft og langt síðan flestir voru í námi. Nýr hópur mun hefja nám í ágúst og er tekið við umsóknum núna á www.mss.is. MSS og Keilir í samvinnu Suðurnesjamenn kjósa Víkurfré ttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.