Víkurfréttir - 22.04.2009, Page 21
VÍKURFRÉTTIR I MIÐVIKUDAGURINN 22. APRÍL 2009 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Frábær tilboð á barnum
- allir velkomnir
HEIMIR, FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA Í REYKJANESBÆ
Haffi Haff & DJ Stjáni
á Glóðinni
Ungir sjálfstæðismenn bjóða í partý
á Glóðinni föstudaginn 24. apríl.
Húsið opnar á miðnætti.
Haffi Haff tryllir lýðinn og
DJ Stjáni verður í búrinu fram á bláa nótt.
Harm on iku ball á Ránni
Fé lag harm on iku unn enda á Suð ur nesj um stend ur fyr ir harm-
on iku balli á Ránni sum ar dag inn fyrsta, fimmtu dag inn 23.
apr íl og hefst dans leik ur inn kl. 20:30.
Fé lag harm on iku unn enda á Suð ur nesj um og fé lag ar úr Harm on-
iku fé lagi Reykja vík ur halda uppi fjör inu fram á nótt. Miða verð
verð ur að eins 500 kr. og verð ur disk ur inn „Harm on ik an hljómi“
seld ur á sum ar af slætti.
Aflasam drátt ur í mars -
aukn ing afla verð mæta í jan ú ar
Bol fisk afli á Suð ur nesj um var 1.810 tonn um minni í
mars síð ast liðn um sam an bor ið við sama mán uð fyr ir ári.
Þorskafl inn minnk aði úr 6.442 tonn um í 5.555 tonn milli
ára. Ýsu afl inn fór úr 2.527 tonn um í 2.077 tonn og ufs inn
úr 1.222 tonn um í 749 tonn.
Heild ar afl inn á Suð ur nesj um var 12.491 í mars síð ast liðn um.
Hann var 14.879 árið áður að við bætt um ríf lega 10 þús und
tonn um af loðnu.
Góðu frétt irn ar eru hins veg ar þær að afla verð mæti í jan ú ar
juk ust á Suð ur nesj um um tæp 67% á milli ára, sam kvæmt
töl um frá Hag stof unni. Þau voru rúm ar 937 millj ón ir í fyrra
en fóru hátt í 1,6 millj arð nú, sem vænt an lega skýrist af
mikl um geng is mun.