Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.04.2009, Qupperneq 24

Víkurfréttir - 22.04.2009, Qupperneq 24
24 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 17. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Til laga að auð linda stefnu Grinda vík ur bæj ar var kynnt á lauga dag inn á íbúa fundi um auð linda stefnu og skipu- lags mál. Mark mið ið með henni er að ná heild stæðri nálg un varð andi auð linda nýt- ingu inn an sveit ar félags ins. Stefn an er í fimm lið um. Sá fyrsti kveð ur á um að Grinda- vík ur bær standi vörð ti l fram tíð ar um hags muni sína og ann arra Ís lend inga hvað varð ar nýt ingu allra auð linda í lög sögu sveit ar fé lags ins. Í öðru lagi er kveð ið á um að Grinda vík ur bær stjórni nýt ingu auð linda í eig in lög- sögu, líkt og lög kveði á um. Jafn framt verði tek ið til lit til stefnu mörk un ar Al þing is í mála flokkn um. Í þriðja lið stefn unn ar seg ir að Kveð ur við nýj an tón í auð linda nýt ingu Grindavík Grinda vík ur bær og Salt fisk- setr ið vígðu á laug ar dag inn nýtt sögu- og ör nefna skilti á Gerða völl um ofan við Stóru- bót. Af því til efni var bæj ar- bú um og gest um boð ið til ró- legr ar göngu ferð ar um Vell ina og næsta ná grenni. Á skilt inu er upp drátt ur af svæð inu með helstu minj um og ör nefn um, auk texta um svo nefnt Junkara- gerði, við veru stað þýskra fiski- manna á 15. öld, Virki Eng- lend inga þar sem loka orr usta Grinda vík ur stríðs ins fór fram 10. júní árið 1532 (sem lauk með því að 15 virk is menn lágu í valn um), mann virki tengd bú skap Grind vík inga fyrr um o.fl. Um er að ræða 6. skilt ið í röð slíkra í Grinda vík. Sjö- unda skilt ið verð ur vígt við Hraun aust an Grinda vík ur næst haust. Með því hef ur meg in hluti þétt býl is hverfa Grinda vík ur ver ið teikn að ur upp með til liti til sýni legra og sögu legra minja í tengsl um við helstu ör nefn in. Hug mynd in er og að nýta svo efn ið til út- gáfu fyr ir þá sem vilja eign ast upp drætt ina á kort un um svo og til kennslu í grunn skól um bæj ar ins. Um 80 manns gengu um svæð ið með leið sögn. Nán ari fróð leik er hægt að sækja á www.ferl ir.is. Grind vík ing ar bjóða upp á nýtt tjald svæði í sum ar Í Grinda vík verð ur boð ið upp á nýtt og glæsi legt tjald svæði í sum ar en stefnt er á að það verði til bú ið um mán aða- mót in maí - júní. Tjald svæð ið er 13.500 fer- metr ar en kostn að ur við fram kvæmd ina stend ur nú í 73 millj ón um króna, sam- kvæmt því er fram kem ur á bæj ar mála vef Grinda vík ur. Inni falið í því eru all ar fram kvæmd ir til dags ins í dag ásamt sal ern is húsi. Við þetta bæt ist svo kostn að ur vegna leik tækja, grill að- stöðu og loka frá gangs. Þá er þjón ustu hús á tjald- svæð inu í und ir bún ingi en út boð í grunn inn verð ur aug lýst fljót lega. Áætl að er að hús næð ið verði til bú ið síð ar í sum ar. Áætl að ur kostn að ur við hús ið er um 45 millj ón ir króna. Nýja tjald svæð ið verð ur mark aðs sett með vor inu í inn lend um ferða blöð um, bæk ling um og á net inu. Tjald væð ið er fjög urra stjörnu, eina skil yrð ið sem vant ar upp á til að upp fylla 5 stjörnu flokk inn er að sól ar hringsvakt verð ur að vera á svæð inu, seg ir á bæj- ar mála vef Grinda vík ur. Stef án Hrafn Magn ús son, hrein dýra bóndi á Græn landi fjall ar um hrein dýr á Græn landi og í Nor egi. Stef án er mik- ill æv in týra mað ur. Hann hef ur búið á Græn landi í mörg ár og rek ur þar stórt hrein dýra bú. Hér er því um ein stakt tæki færi að fræð ast um hrein dýr og hrein dýra bú skap. Krist ján Páls son, for mað ur Ferða mála sam taka Suð ur nesja mun fjalla um sögu hrein dýra á Reykja nesskaga. Hug mynd ir eru um að koma upp hrein dýra stofni á Reykja nesskaga. Von andi verða fjörug ar um ræð ur á eft ir. Heitt verð ur á könn- unni og all ir vel komn ir. Í Salt hús inu, veit inga húsi er boð ið upp á hrein dýrasteik á góðu verði, sjá www.salt husid.is Þjóð hátta kynn ing in er lið ur í menn ing ar- og við burða dag- skrá Salt fisk set urs ins og Grinda vík ur bæj ar ´09. At hug ið að um breytta dag setn ingu er að ræða 23. apr íl í stað 2. maí sjá við burða dag skrá á www.grinda vik.is Nán ari upp lýs ing ar gef ur: Sig rún Jónsd. Frank lín, verk efna stjóri gsm 6918828, sjf@inter net.is www.sjf menn ing armidl un.is jarð hita nýt ing til orku vinnslu í lög sögu Grinda vík ur skuli vera til hags auka fyr ir Grinda- vík og Ís land í heild. Í því sam- bandi er m.a. lögð áhersla á að ná læg orku vinnslu svæði geti af hent raf orku inn á ná læg iðn- að ar svæði í lög sögu bæj ar fé- lags ins. Fjórði lið ur inn snýr að stýr- ingu nýt in gar en þar seg ir að sveit ar fé lög hafi um sagn ar rétt yfir auð lind um í eig in lög sögu og geti stöðv að öll áforn um nýt ingu auð linda falli slík áform ekki að kröf um sveit ar- fé lags ins. Í fimmta lagi er svo fjall að um eign ar hald og tekj ur af jarð hita- rétt ind um en þar er kveð ið á um að Grinda vík ur bær fari með og/eða eign ist öll jarð- hita rétt indi í lög sögu sveit ar fé- lags ins til að njóta fjár hags legs hags af orku nýt ingu þeirra. Á fram sögu á fund in um kom fram að með auð linda stefnu Grinda vík ur væri ver ið að snúa við blað inu hvað varð ar sam skipti sveit ar fé laga og orku- fyr ir tækja sem hing að til hafa nokk uð auð veld lega get að sótt það sem þau vilja til sveit ar fé- lag anna. Með al ann ars var rætt um auð linda gjald og orku verð til stór iðju í þessu sam hengi en fram kom að orku verð til henn ar er það lágt hér í landi að fyr ir tæk in sjá sér hag í að flytja hrá efn ið heims horna á Frá íbúa fund in um um auð- linda stefnu Grinda vík ur. Frá Svarts engi. VF mynd/elg. milli til að vinna það í verk- smiðj um hér. Í auð linda stefn unni er lögð fram hug mynd að Eld fjalla- garði inn an landa merkja Grinda vík ur en með skipu- lagn inu hans munu öll jarð hita- svæði sveit ar fé lags ins vera háð því skipu lagi. Með inn leið ingu auð linda stefnu og upp bygg- ingu á Eld fjalla garði verð ur mark visst tek ið á nátt úru vernd sam fara nýt ingu jarð hita, seg ir í stefn unni. Hægt er að kynna sér auð linda- stefn una nán ar á heima síðu Grinda vík ur, www.grinda vik.is ÞJÓÐ HÁTTA KYNN ING, HREIN DÝRA BÚ SKAP UR Ómar Smári Ár manns son, Ferl is mað ur, fræddi við stadda um sögu slóð ir þær sem skilt ið nær yfir. VF mynd ir/elg. Sjötta sögu- og ör nefna- skilt ið í Grinda vík í Salt fisk setr inu, Hafn ar götu 12a Grinda vík, sum ardaginn fyrsta 23. apr íl frá kl. 15-17 Fjöl mennt var í göng unni þrátt fyr ir hryss ings legt veð ur.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.