Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.04.2009, Qupperneq 30

Víkurfréttir - 22.04.2009, Qupperneq 30
30 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 17. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Ferming Ferming í Keflavíkurkirkju 23. apríl kl. 14.00. Íris Dögg Ingva dótt ir, Vallar ási 3 Sunnu dag ur inn 26. apr íl, kl.10:30. Ferm ing ar í Út skála kirkju Sunnu dag ur inn 26. apr íl, kl.10:30. Aron Björn Guð munds son, Silf ur túni 4, 250 Garði. Bjarni Freyr Þór halls son, Sunnu braut 14, 250 Garði. Díana Dröfn Bene dikts dótt ir, Sunnu braut 23, 250 Garði. Eva Lín Vil hjálms dótt ir, Silf ur túni 12, 250 Garði. Ey dís Ósk Ey munds dótt ir, Garð braut 31, 250 Garði. Júl í us Rún ar Guð munds son, Vörðu braut 6, 250 Garði. Logi Snær Em ils son, Skaga braut 36, 250 Garði. Sandra Ósk Vikt ors dótt ir, Vörðu braut 2, 250 Garði. Sig urð ur Bessi Arn ars son, Urð ar braut 14, 250 Garði. Sig ur páll Sig urðs son, Mel braut 17, 250 Garði. Sól veig Helga Þor steins dótt ir, Lyng braut 8, 250 Garði. Stef an ía Guðna dótt ir, Sunnu braut 22, 250 Garði. Vikt or ía Þór unn Krist ins dótt ir, Silf ur túni 10, 250 Garði. Þor steinn B.Æ. Krist jáns son, Mel braut 13, 250 Garði. Þór dís Helga Gunn ars dótt ir, Val braut 4, 250 Garði. Ferm ing ar börn í Sand gerði 26. apr íl 2009. Krist inn Snær Bjarna son, Hlíð ar götu 18c, Sand gerði Magn ús Rík harðs son, Norð ur götu 52, Sand gerði Mar grét Rósa Æg is dótt ir, Vall ar götu 11, Sand gerði Særún Sif Ár sæls dótt ir, Lækj ar mót um 14, Sand gerði Vania Crist ina Mota Lima, Lækj ar mót um 13, Sand gerði Sister Sledge systur nutu sín vel í Bláa lóninu. Keflvíkingurinn Valþór Ólason hefur farið mikinn að undanförnu í skemmtanaiðnaðinum en helgina fyrir páska mættu á þriðja þúsund manns á Hollywood ball á Broadway og 1. maí nk. verður hið árlega Bergásball í Officera- klúbbnum á gamla varnarsvæðinu. Um páskana stóð Valþór í samvinnu við Broadway fyrir öðru diskókvöldi en þá fékk hann Sister Sledge til landsins og tróðu þær upp á Broadway við ágætar undirtektir. Valþór sýndi þeim vinsælasta ferðamannastað á Íslandi, Bláa lónið og var ekki annað að sjá en að þær nytu þess og spjölluðu m.a. við fréttafólk sjónvarpsstöðvanna. Hið árlega Bergásball verður svo haldið 1. maí í Offanum á Ásbrú sem er nýja nafnið á Vallarheiði eða gamla varnarsvæðinu. Valþór sagði að mikið stæði til og að kvöldið yrði veglegt. „Þetta verður bara alveg eins og í gamla daga,“ sagði Valþór en auk tónlistarinnar frá þessum tíma í kringum 1980 verða skemmtiatriði þar sem Herbert Guðmundsson mun taka nokkur lög, Jón Steinar, Simbi og Kolla verða með dansatriði og Alli diskó mun stjórna tónlist kvöldsins eins og undanfarin Bergáskvöld. Forsala er hafin í Gallerí Keflavík og aldurstakmark að venju 30 ár. Boðið verður upp á fordrykk frá 21.30 til 23.30. Bergásball í Offanum 1. maí Það voru margir Suðurnesjamenn sem skemmtu sér vel á Hollywoodballi. Valþór Óla og Herbert stórsöngvari verða báðir í eldlínunni á Bergásballi 1. maí. Um sextíu félagar í Golfklúbbi Suðurnesja mættu á Opið hús í golfskálann sl. fimmtudag en þá kynnti stjórn klúbbsins mótaskrá sumarsins, starfið í vetur og framundan. Sigurður Garðarsson, nýr formaður GS fór yfir starf stjórnar í GS en ljóst er að fjárhagur er þröngur og því nauðsynlegt að spila vel úr öllum málum. Hann sagðist hafa fengið góð viðbrögð hjá félögum í vetur en fréttabréf hefur verið sent til þeirra í tölvupósti þrisvar sinnum. Ekki hefur verið ráðinn fram- kvæmdastjóri og stjórn tekið á sig þau störf sem hann hefur sinnt undanfarin ár yfir vetr- artímann en nú er unnið að því að ráða starfsmann sem mun sinna daglegum störf- um. Sigurður sagði að ekki væri útlit fyrir fækkkun fél- aga, þvert á móti væri unnið að fjölgun þeirra með sterku kynningarstarfi. Keflvíkingurinn Margeir Vil- hjálmsson var ráðinn til starfa í tekjuöflun fyrir klúbbinn en hann hóf golfferil sinn sem vallarstarfsmaður í Leirunni en starfaði svo eftir nám í Úr slita kvöld Ís lands meist- ara móts ins í hnefa leik um fór fram í Reykja nes bæ á laug- ar dag inn og alls var keppt um níu Ís lands meist aratitla. Hnefa leika fé lag Reykja ness (HFR) kom, sá og sigr aði og sat eft ir með fimm Ís lands- meist ara í sín um röð um. Þetta verð ur að telj ast eitt allra stærsta kvöld ið í sögu fé lags ins. Það voru þau Haf steinn Smári Ósk ars son, Ás dís Rósa Gunn ars dótt ir, Björn Snæv ar Björns son, Dan í el Þórð ar son og Árni Ís aks son sem hömp- uðu titl un um og auk þess fengu þeir Dan í el og Björn sér stak ar við ur kenn ing ar. Dan í el var val inn hnefa leika- mað ur kvölds ins og Björn sá efni leg asti og voru þeir báð ir vel að því komn ir. Þetta er hreint ótrú lega góð upp skera fyr ir fé lag ið. Ís lands meist ar ar kvölds ins: Létt vigt drengja (60 kg) Haf steinn Smári Ósk- ars son (HFR) Velti vigt drengja (69 kg) Gunn ar Ge org Gray (HFÆ) Fjað ur vigt kvenna (57 kg) Ás dís Rósa Gunn- ars dótt ir (HFR) Létt velti vigt (64 kg) Gunn ar Þór Þórs son (HR) Velti vigt (69 kg) Björn Snæv ar Björns son (HFR) - efni leg asti hnefa leika mað ur inn Milli vigt (75 kg) Dan í el Þórð ar son (HFR) - hnefa leika mað ur kvölds ins Létt þunga vigt (81 kg) Árni Ís aks son (HFR) Þunga vigt (91 kg) Gunn ar Kol beinn Krist- ins son (HFÆ) Yf ir þunga vigt (+91 kg) Lár us Mik a el Dan í els son (HFÍ) golfvallarfræðum í Skotlandi hjá Golfklúbbi Reykjavíkur, fyrst sem vallarstjóri og síðan sem framkvæmdastjóri í mörg ár. Hann hélt tölu um ýmis mál klúbbsins á kynningar- fundinum, kynnti mótahaldið í sumar, nýjar áherslur á æf- ingavelli klúbbsins, Jóelnum, en honum verður sinnt betur en áður í slætti og umhirðu en í staðinn verður innheimt gjald af þeim sem eru ekki í GS. Fleira áhugavert bar á góma í spjalli Margeirs enda ljóst að hann býr yfir mikilli reynslu eftir að hafa stýrt lang stærsta klúbbi landsins, GR, í tæpan áratug. Gunnar Jóhannsson, vall- arstjóri í Leirunni sagði frá ástandi Hólmsvallar sem hef- ur verið betra á þessum tíma. Opnað var fyrir sumarflatir sl. laugardag 18. apríl og það hefur aldrei áður gerst svo snemma. Hann bað félaga samt að fara varlega því þó það væri búið að opna völlinn yrði að fara varlega því gras- svörðurinn væri viðkvæmur. Örn Ævar Hjartarson, fyrrver- andi Íslandsmeistari tók fyrr í vetur við sem golfþjálfari klúbbsins. Hann fór yfir þau mál og sagðist hlakka til að vinna með félögum GS, yngri sem eldri en hann mun sinna unglinga- og afreksþjálfun sem og að bjóða almennum félögum golfkennslu í sumar. Félagar sem fjölmenntu á fundinn beindu spurningum til stjórnarmanna og starfs- manna og fengu svör við þeim. Voru þeir ánægðir með gang mála og þakkaði for- maður GS fyrir það og hversu vel félagar hafi tekið óskum um sjálfboðastarf en meðal þess sem gert var í vetur var að taka skálann í gegn að inn-an. Um fjörutíu félagar GS tóku þátt í því starfi. „Við höfum fengið mikla hjálp frá félögum GS við hin ýmsu störf í vetur og að undanförnu og það sýnir vel sterkan fél- agsanda í klúbbnum,“ sagði Sigurður Garðarsson. Hnefa leika fé lag Reykja ness kom, sá og sigr aði GS KYNNTI GOLFSTARFIÐ á opnu húsi í Leirunni Frá opnu húsi í Leiru. Margeir Vilhjálmsson kynnti mótahalda klúbbsins í sumar.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.