Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.10.2009, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 22.10.2009, Blaðsíða 2
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 00002 VÍKURFRÉTTIR I 42. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Fyrsta skóflustunga að nýrri met anól verk smiðju í Svarts engi í landi Grinda­ víku r var tek in sl. laug ar dag. Verk smiðj an á að verða til­ bú in eft ir eitt ár og þá verð ur allt bens ín sem selt verð ur á stöðv um Olís bland að met­ anóli. Far ar tæki knú in með þessu eiga að menga minna. Ólaf ur Ragn ar Gríms son, for­ seti Ís lands var við stadd ur ásamt Ge or ge Olah Noble, verð launa hafa í efna fræði en verk smiðj an mun bera hans nafn. Hann er höf und ur að að ferð inni varð andi vinnslu efn is ins. Eft ir eitt ár verð ur haf n fram­ leiðsla á met anóli í verk smiðj­ unni gangi áform eft ir. Til þess verð ur nýtt ur koltví sýr­ ing ur úr út blæstri virkj un ar HS Orku og þannig fram leitt elds neyti á bíla. Banda rísk­ís­ lenska eign ar halds fé lag ið Car­ bon Recycl ing International stend ur að bygg ingu fyrstu met anól verk smiðj unnar sem reist hef ur ver ið í við skipta­ leg um til gangi í heim in um. Í fyrsta áfanga verða fram­ leidd ar ríf ega tvær millj ón ir tonna af met anól með því að nýta þrjár millj ón ir tonna af koltví sýr ingi í út blæstri frá virkj un inni í Svarts engi. Unn ið hef ur ver ið að verk­ efn inu síð ast lið in þrjú ár og kostn að ur inn við verk­ smiðj una er um einn millj­ arð ur króna. Sindi Sindra son, stjórn ar for mað ur fyr ir tæk is­ ins sagði að næsta verk smiðja yrði tíu sinn um stærri og yrði reist í ná grenni þess ar ar. Íslensk villibráð, íslensk tónlist, íslensk náttúra … Villibráð á LAVA í Bláa Lóninu laugardaginn 24. október. Egill Ólafsson, Björn Thoroddsen og Gunnar Hrafnsson gefa tóninn. Boðið verður upp á vínsmökkun af sérvöldum vínum og gestir fá boðsmiða í Bláa Lónið. Verð 6900 kr. á mann. Borðapantanir í síma 420 8800 eða á sales@bluelagoon.is 
 
 Síð asta sýn ing ar­ helgi hjá Kefla vík Síð asta sýn ing ar helgi á sögu sýn ingu Kefla vík ur, íþrótta­ og ung­ menna fé lags, verð ur í íþrótta­ vall ar hús inu við Hring braut í Kefla vík um kom andi helgi. Opið verð ur laug ar dag og sunnu dag frá kl. 14­18 báða dag ana. Sýn ing in er mjög merki leg og ástæða til að hvetja alla til að sjá hana. Bók in um sögu Kefa vík ur er jafn framt til sölu á sama stað. Hún er eigu­ leg ur grip ur og góð til gjafa. Flugaka dem ía Keil is á Ás­brú kynnti í vik unni nýj an flug véla flota skól ans en hann mark ar þátta skil í flug þjálf un á Ís landi. Vél arn ar eru af gerð­ inni Di amond og eru tækni­ lega þær full komn ustu sem hafa ver ið not að ar til flug þjálf un ar hér á landi. Vél arn ar eru fmm tals ins, bæði eins og tveggja hreyfa. Þær eru gerð ar út kol trefja­ efn um og þykja mun ör ugg­ ari og hag kvæm ari held ur en vél ar smíð að ar úr áli. Kol trefja efn in þola t.d. mun meira við brot lend ingu. Að sögn Kára Kára son ar, yf­ ir fug kenn ara skól ans, hafa Di amond vél arn ar ein stak lega góða fug eig in leika sem gera þær afar hent ug ar fyr ir fug­ þjálf un á Ís landi. Vegna mik ils væng hafs næst mik ið ör yggi ef hreyf ll bil ar á fugi því vél in hef ur 40% meiri svifeig­ in leika held ur en aðr ar vél ar af svip aðri stærð argráðu. Mörg ný mæli eru jafn framt í stjórn borði vél ar inn ar. Í stað ótal mekk anískra mæli tækja eru komn ir tveir stór ir tölvu skjá ir þar sem all ar helstu fugupp­ lýs ing ar koma fram. Vél arn ar eru bún ar tveim ur GPS tækj um ásamt hefð bundn um sigl inga­ tækj um sem leyfa fug við blind­ fugs skil yrði. Vinnu um hverf fug mannsins er því ekki eins fók ið og var áður. Til dæm is er elds neyt is inn gjöf stjórn að með tveim ur hnúð um í þess um vél um í stað sex í eldri vél um. Að sögn Hjálm ars Árna son ar, skóla stjóra, stunda nú 40 manns einka fug manns nám við Flugaka dem íu Keil is en skól inn býð ur upp á margs kon ar nám í fug tengd um grein um, s.s. at­ vinnu fug nám, fug þjón ustu nám og fug um ferð ar stjórn. Í und­ ir bún ingi er nám í fug virkj un og fug rekstri. Þá býð ur skól inn upp á fug vernd ar nám skeið sem starfs menn á fug vernd ar svæð­ inu verða að und ir gang ast. Nýj ar flug vél ar Keil is marka þátta­ skil í flug námi Met anól verk smiðja reist í Svarts engi

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.