Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.10.2009, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 22.10.2009, Blaðsíða 12
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000012 VÍKURFRÉTTIR I 42. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Jónsi fréttaritari Dagur læsis var 8. sept. en markmið hans er að vekja athygli á mikilvægi læsis og hvetja til aukins lestrar. Í tilefni af þessum degi munu Víkurfréttir birta framhaldssögu í átta köflum fyrir börn og er nú komið að sjöunda kafla. Sagan fjallar um Jónsa fréttaritara og ævintýri hans og er birt í samvinnu við Alþjóðasamband fréttablaða, – WAN, World Association of newspapers and news publishers, sem gengst fyrir því að blöð geti birt árlega sögu fyrir börn í tilefni af degi læsis. Und ar leg ur há vaði berst inn á skrif stofu frétta­ blaðs ins þar sem starfs lið ið vinn ur að næstu út gáfu. Há vært suð ið barst um alla skrif stof una. Flug an og mar­ íu hæn an bjugg­ ust til að stinga sér und ir hrúgu af end urunn um papp ír en í sömu andrá kom í ljós hvað an há vað inn kom. Tvær hun angs fl ug ur flugu suð­ andi inn á skrif stofu Frétta­ blaðs ins Fluga á vegg og lentu svo rétt við hlið ina á Konna. Þetta voru ann ars veg ar upp­ burð ar lít il karl fluga og hins veg ar vold ug drottn ing. Nokk ur hund ruð vina þeirra sveim uðu um rétt ofan við grein ina. „Get um við eitt hvað að stoð að ykk ur?“ spurði Konni. „Ja, við höf um ver ið að lesa Frétta blað ið Fluga á vegg og feng um allt í einu svolitla hug­ mynd,“ sagði drottn ing in Sara. „Það er svo lít ið af laus um pláss um í bú inu okk ar, þið vit ið ... laus um her bergj um, og nú lang ar okk ur til að setja aug lýs ingu í blað ið hjá ykk ur til að kanna hvort önn ur skor­ dýr vant ar stað til að búa á.“ Þeg ar hún lauk máli sínu flaug karl flug an hljóð lega að Jónsa og Konna og setti bolla fyllt an gylltu hun angi fyr ir fram an þá. Hun angs ilm ur inn barst um alla grein ina og aðr ir úr starfs­ liði blaðs ins dróg ust í átt að fund in um. All ir störðu á sæt an og glitr andi hun angs lög inn. „Við borg um með hun angi,“ hélt Sara áfram. „Ef þið birt ið aug lýs ing una í blað inu ykk ar fær hvert og eitt ykk ar einn bolla.“ „Það er ekki gert ráð fyr ir aug­ lýs ing um í blað inu hjá okk ur,“ sagði Konni. „En við hljót um nú samt að geta fund ið leið til að vinna þetta með ykk ur!“ var Jónsi fljót ur að bæta við. Hann ætl­ aði ekki að sleppa hend inni af hun angs flug un um og það an af síð ur hun ang inu. „Hvað ef við hjálp um til við að út búa aug lýs ing una?“ sagði Sara. „Það er fullt af dug leg um hun angs flug um í bú inu mínu og okk ur þætti bara gam an að hjálpa ykk ur með blað ið.“ „En hvað um hmm...,“ byrj aði Konni. „Eng ar áhyggj ur, við borg um ykk ur með hun angi jafn vel þótt við ger um aug lýs ing una sjálf.“ Sara brosti til Konna. „En við ætl um að kanna hvern ig land ið 7. kafli – Gestirnir ligg ur í garð in um og sjá hvort ein hverj ir fleiri vilji kaupa aug­ lýs ingu í blað inu ykk ar. Við sjá umst síð ar!“ Síð an flaug Sara drottn ing burt, ásamt trygg um þjóni sín um og fylgd ar liði og skildi starfs lið blaðs ins eft ir með hun ang ið. Nokkrum sek úndu brot um síð ar var boll inn, sem áður var fyllt ur glitr andi hun angi, gal­ tóm ur. „Þetta er án nokk urs vafa besta hun ang sem ég hef smakk að,“ sagði Konni út a t að ur í hun­ angi. Maggi reyndi að taka und ir með Konna en hun ang ið límdi var irn ar á hon um sam an. Að af lok inni þess ari dá sam­ legu mál tíð voru skor dýr in öll kom in í hálf gert syk ur sjokk. Þau sleiktu síð ustu leif arn ar af klístr inu af fót um sér og fálm­ ur um og maga. „Þið eruð við bjóðs leg,“ urraði Matta að hin um pödd un um. „Að sjá hvern ig þið réð ust á hun ang ið. Þið vor uð al ger lega stjórn laus!“ „Er það virki lega, Matta?“ hló Kata og teygði sig í hun­ angs dropa sem var við það að detta af nefi Möttu. „Mik ið er nú gott að þú skul ir hafa haft svona góða stjórn á þér.“ All ir hlógu, Matta líka. „En aft ur að al vöru lífs ins,“ sagði Konni og batt þar með enda á ærsla gang inn. „Við verð um að fara að koma okk ur að verki við næstu út gáfu. Hvern ig geng ur með þraut ina, Kata?“ „Hún er rétt að verða til bú in!“ sagði Kata stolt. „Matta er að hjálpa Magga við að end ur­ hanna völ und ar hús ið fyr ir blað ið.“ „Frá bært!“ sagði Konni við köngu lóna og Möttu. „Og ég er bú inn með frétt­ ina um mein dýra eyð ana,“ til kynnti Jónsi stolt ur. „Sem stend ur virð ast þeir ekki ætla að koma í garð inn. Þeir halda sig bara í borg inni.“ „Jæja, við höf um þá frétt ina, þraut ina og aug lýs ing una varð andi flugna bú ið. Er þá allt kom ið í út gáfu morg un dags­ ins?“ spurði Maggi. „Hljóm ar vel,“ sam sinnti Konni. „Ég er svo stolt af þér, Maggi. Þú ert að verða virki lega góð ur í þessu. Við þurft um bara einn plást ur fyr ir þessa út gáfu!“ sagði Kata og strauk blíð lega yfir plást ur inn á enni Magga. En fréttateymið átti aðra óvænta upp á komu í vænd um þar sem það lagði loka hönd á nýj ustu út gáfu blaðs ins. Í fyrstu vissi eng inn hvað var að ger ast. Var þetta jarð skjálfti? Í horni skrif stof unn ar tók dul­ ar fulli og glans andi belg ur inn að hrist ast. „Hvað er að ger ast?“ hróp aði Matta. „É­ Ég veit það ekki,“ stam aði Jónsi. „Það er eins og eitt hvað sé á iði inni í þessu!“ tísti Maggi og öll skor dýr in hörf uðu. Meira að segja Rikki og maura her­ inn virt ust áhyggju full ir. „Je minn...,“ hvísl aði Kata. Endurprentað í samvinnu við World Association of Newspapers and News Publishing og með leyfi The Curriculum Closet Production Inc. Öll réttindi áskilin. Höf und ur texta: Cathy Sewell Mynd ir: Bla ise Sewell Styrkt ar að ili: The Curricul um Clos et (www.curricul um close.com) Þýð ing: Starfs menn við Há skól ann á Ak ur eyri. Erum með upphitað rými með eldvarnar- og öryggisker þar sem hægt verður að geyma sumargræjurnar fram á næsta vor. Upplýsingar veitir Atli í síma 862-0700. GEYMSLA Vantar þig stað til að geyma fellihýsið eða tjaldvagninn?

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.