Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.10.2009, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 22.10.2009, Blaðsíða 6
VILTU GERAST BAKHJARL? · SÍMINN ER 421 00006 VÍKURFRÉTTIR I BLÓMSTRANDI MANNLÍF PÓLLINN Ég passa upp á það að halda mér í góðu and legu jafn­vægi, með því að lesa eitt hvað sem nær ir and ann og með því að vera með vit að ur um nei­ kvæð ar hugs an ir þeg ar þær leita á mig og ég ýti þeim í burtu. Oft get ur ver ið erfitt að gera þetta en það eru hugs an­ irn ar sem stjórna and legri líð an. Mér finnst húmor inn afar mik il væg ur til að halda í góða skap ið og smá fífla gang ur skemm ir ekki held ur. Það er ekki svo að skilja að mér tak ist þetta í einu og öllu því ég á mis jafna daga eins og aðr ir en mað ur get ur samt ráð ið miklu um eig in líð an. Ef manni líð ur illa er alltaf gott að eiga góða að sem mað ur get ur tal að við um það sem er að hrjá mann án þess að vera dæmd ur fyr ir það. Oft er nóg að hlusta á sjálf an sig tala en við það losn ar mað ur við van líð an en ég tek það fram að mað ur tjá ir sig ekki við hvern sem er, held ur þá sem mað ur get ur treyst. Þetta er svona það sem ég geri til að halda mér í góðu and legu jafn vægi. Dav íð Bjarna son Hugsanir stjórna andlegri líðan Í Sand gerði er fram leitt barna efni sem er á marg an hátt frá brugð ið því sem geng ur og ger ist. Um er að ræða skemmti efni með fræðsluí vafi sem sam anstend ur af bók um fyr ir börn á aldr in um 2­6 ára í bóka flokkn um Grall ara sög ur og vefn um www.grall ar ar.is sem styð ur við bæk urn ar. Selma Hrönn Mar íu dótt ir sem bú sett er í Sand gerði er hug mynda smið ur verks ins. Hún samdi texta og vís ur í bók un um og sá um hönn un og upp setn ingu á vefn um. Teikn ing ar eru eft ir Bryn hildi Jenný Bjarna dótt ur en hún hef ur lok ið masters námi í teikni mynda gerð. Al vöru grall ar ar Sögu per són ur eru kis urn ar Glingló og Dabbi og hund ur inn Rex sem eiga sér lif andi fyr ir­ mynd ir í Sand gerði, en per són urn ar byggja á gælu dýr um höf und ar. Ís lensk ir stað hætt ir Grall ar arn ir eru ramm ís lensk ir og stolt ir af land inu sínu. Hver bók er til einkuð ákveðn um stað eða ákveðnu efni. Fé lag arn ir fræða unga les end ur um raun veru lega æv in týra staði og gefa ímynd un ar afl inu um leið laus an taum inn. Sög urn ar í bundnu og óbundnu máli Sög urn ar eru í vísna formi vel til þess falln ar að auka orða forða barna, en einnig sagð ar í óbundnu máli fyr ir yngstu les end urna. Heima síða og ókeyp is af þrey ing Fé lag arn ir eiga heima síðu sem heit ir www. grall ar ar.is og þar má finna ýmsa skemmti lega leiki, vísna horn, lita bók, upp skrift ir og fleira. Fjöl skyld an upp lif r æv in týr in „Við fjöl skyld an erum alltaf að bralla eitt hvað sam an og reyn um að nýta frí tím ann okk ar vel. Þær eru ófá ar æv in týra stund irn ar sem við höf um átt sam an og þannig teng ist margt af því sem við upp lif um inn í bæk urn ar. Í sum ar skrupp um við í nokkra daga til Eyja til að skoða sögu slóð ir en ég ólst að mestu upp á þeim fal lega stað,“ sagði Selma í sam tali við Vík ur frétt ir. Þriðja bók in vænt an leg inn an skamms Í byrj un nóv em ber kem ur þriðja barna bók in í bóka flokkn um Grall ara sög ur út, en hún ber heit ið Æv in týri í Eyj um. Í til efni þess að verk­ efn ið fékk styrk frá Menn ing ar ráði Suð ur nesja hafa grall ar arn ir ákveð ið að bjóða 40% af slátt á bók inni í for sölu á vefn um www.grall ar ar.is til 1. nóv em ber. Vand að barna efni með fræðsluí vafi BLÓMSTRANDI Hlaut styrk frá Menn ing ar ráði Suð ur nesja Ný barna bók úr Sandgerði: Heilsu gæsl an í Grinda vík og Garði Kómed íu leik hús ið sýn ir hápóli tíska gam an leik inn Heilsu gæsl an í Grinda­ vík og Garði í lok októ ber. Leik ur inn hefst í Grinda vík fimmtu dag inn 29. októ­ ber kl. 21.00. Sýnt verð ur í Hafn ar götu 7 A í hús næði Grind víska at vinnu leik­ húss ins. Dag inn eft ir, föstu dag inn 30. októ ber, verð ur Heilsu gæsl an sýnd í Flösinni í Garð in um og hefst sú sýn ing einnig kl. 21.00. Miða sala á staðn um og opn ar hús ið kl. 20.30. Miða verð er 1.900.­ krón ur. Ís lend ing ar hafa löng um stát að af besta heil brigð is­ kerfi í heimi. Við hrós um okk ur yfir háum með­ al aldri, þjón ustu í hæsta gæða flokki og frá bær um lækn um. En er kerfi ð eins gott og af er lát ið? Er það hugs an lega far ið að vinna gegn til gangi sín um? Er auk inni eft ir spurn sjúk­ dóma svar að með meira fram boði? Hvaða til gangi þjón ar góð heilsa? Met um við líf í magni eða gæð um? Leik rit ið, Heilsu gæsl an, er samið af lækni, Lýð Árna syni, og gef ur áhorf­ and an um sýn inn í þetta völ und ar hús og það sem býr að tjalda baki. Heilsu gæsl an er gam­ an leik ur og öll hlut verk í hönd um tveggja leik­ ara, þeirra Elfars Loga Hann es son ar og Mar­ grét ar Sverr is dótt ur. Heilsu gæsl an er hápóli tískt leik rit og um fjöll un ar­ efn ið brenn andi á ís lenzku þjóð fé lagi, ekki sízt núna, í skugga nið ur skurð ar. Heilsu gæsl an fyr ir alla! Kvenna kvöld Meistaraflokks kvenna í UMFN sem hald ið var föstudaginn 6. október sl. Kvöld ið var vel sótt og mik il stemmn­ ing. Boð ið var upp á létta rétti frá Soho, skemmti at riði og happ drætti, auk þess sem Dalla var með mynd list ar sýn ingu á staðn um. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var mikil og góð stemmning í húsinu. Bylgja Sverr is dótt ir og Hulda G. Geirs dótt ir æsku vin kon ur skemmtu sér vel. Syst urn ar Hrönn og Inga Svein björg Ás munds dæt ur í góð um gír. Svan dís Gylfa dótt ir hár greiðslu­ dama vann að sjálf sögðu hár blás ara í happ drætt­ inu. Pálína Gunn ars dótt ir og leik menn mfl. kvenna tróðu upp með til þrif um. Selma og synir á Skansinum í Eyjum í sumar og Grallarar á sömu slóðum, eins og sjá má hér að ofan.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.