Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.10.2009, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 22.10.2009, Blaðsíða 8
VILTU GERAST BAKHJARL? · SÍMINN ER 421 00008 VÍKURFRÉTTIR I BLÓMSTRANDI MANNLÍF Sigrún Kjartansdóttir Hafnargata 57, Keflavík / sími 421 5222 / www.flughotel.is Föstudagur 5. september Girnilegt steikarhlaðborð frá kl. 8. 0 Stefanína Ósk Margeirsdóttir leikur á píanó fyrir matargesti. Laugardagur 6. september Seiðandi ítalskt hlaðborð frá kl. 18.00 Tríóið Delizie Italiane, skipað Leone Tinganelli, Jóni Hafsteinssyni og Jóni Rafnssyni, skemmtir matargestum. Sunnudagur 7. september Brunch (nýtt) frá kl. 11.00-14.00 Ljúffeng ljósanótt Myndlistarsýning Rakelar Steinþórsdóttur verður á Kaffihúsi Flughótels frá 4.-16. september. Við styðjum BLÓMSTRANDI MANNLÍF á Suðurnesjum Krafta verk á Bet lehem stræti hef ur einu sinni ver ið sett upp áður en það var norð ur á Ak ur eyri. Nýi org anisti Kefla vík­ ur kirkju, Arn ór Vil bergs son, á stór an þátt í því núna að setja upp þessa skemmti­ legu sýn ingu hér en þeg ar hann bjó á Ak­ ur eyri þá setti hann sömu sýn ingu upp í sam starfi við Góa, sem þá var að leika hjá Leik fé lagi Ak ur eyr ar. Þau verða þrjú sem stýra upp setn ing unni hér en nýi prest ur Kefla vík ur presta kalls, Erla Guð munds­ dótt ir, kem ur þar einnig við sögu. Barn væn og fynd in fjöl skyldu sýn ing Við tók um hús á org anist an um og spurð um hann út í verk efn ið framund an. „Við feng um mjög fína krakka í áheyrn­ arpruf una og vilj um setja upp ekta jóla­ leik sýn ingu með þeim á að vent unni hér í Safn að ar heim il inu. Við sem störf um í kirkj unni vilj um gera hana lif andi. Þetta er brillj ant skemmti legt verk, sem höfð ar til allra í fjöl skyld unni. Söng leik ur inn fjall ar um gisti húsa eig and ann Benja­ mín, ég segi ekki meir en það er mik ill húmor í sýn ing unni og þá vel við hæfi að fá sprell ar ann Góa til að leik stýra verk­ inu enda mjög góð ur leik stjóri og höfð ar vel til krakk anna. Verk ið er barn vænt, við höf um sett það upp áður á Ak ur­ eyri og vit um að það höfð ar til barna á öll um aldri og um leið er það einnig mjög fjöl skyldu vænt, því full orðn ir hafa líka gam an af.“ Svo gam an í leik list! Þur íð ur Birna Björns dótt ir Debes er ell­ efu ára göm ul og tek ur nú þátt í jóla söng­ leik hjá Kefla vík ur kirkju. „Mér finnst svo gam an í leik list og bara svo gam an að fá að prófa eitt hvað nýtt! Ég hef tek ið þátt áður í Myllu bakka skóla í jóla leik rit­ inu Hvað er í pakk an um? Það var líka gam an. Mér finnst skemmti legt að hafa al vöru leik ara að stjórna okk ur hérna á æfi ng um,“ seg ir Þur íð ur bros andi og sæt á svip. En hún á þarna við leik stjór ann Góa sem næst ur er grip inn fram á gang til að spjalla, á með an æfa all ir krakk arn ir söng und ir leið sögn Arn órs kór stjórn­ anda en það er mik il og skemmti leg tón­ list í söng leikn um. Hvers vegna Gói? „Tja það gerð ist bara, syst ir mín byrj aði á þessu og ég er sjald an kall að ur mínu rétta skírn ar nafni,“ svar ar Guð jón Dav íð Karls son og þá haf iði það nafn einnig. Að spurð ur um leik stjórn ar verk efn ið hérna Suð ur með sjó þá svar ar hann því að þetta sé svo æð is legt leik rit, ekta jóla­ leik rit með söng leikjaí vafi. Mér finnst skemmti legt að vinna með krökk um og svo er hann Arn ór snill ing ur. Við kynnt­ umst á Ak ur eyri þar sem hann var tón­ mennta kenn ari og við unn um sam an, sett um upp sýn ing ar fyr ir börn með börn um. Hann er svo snið ug ur. Leik rit ið er al veg ekta og kem ur öll um í jóla skap, ger ist á gisti húsi eitt kvöld þeg ar ungt par leit ar þar að gist ingu og við vit um hvern ig sú saga end aði en hér er hún sett fram á svo að gengi leg an létt an hátt með fullt af húmor, mjög barn væn sýn ing með skemmti legri tón list. Þetta er svo já kvætt og það er það sem fólk þarf núna. Gam an að leyfa börn um að spreyta sig í hlut verk­ un um. Fólk kem ur svo í kirkj una til að horfa á fram tíð ina blómstra í börn un um! Við vor um með áheyrn arprufu um dag­ inn og hing að streymdi stór hóp ur barna á aldr in um 7 til 14 ára og þau eru öll með hlut verk. Það kem ur mér svo á óvart hvað börn in eru ófeim in og gera þetta svo fal lega en nú erum við að lesa hand rit ið og máta okk ur í per són ur og leik end ur, það er heil mik ið eft ir áður en sýn ing fæð ist. Mað ur fyllist bjart sýni fyr ir hönd ís lensku þjóð ar inn ar þeg ar mað ur er að vinna með svona góð um krökk um,“ seg ir Gói með krafti og mað ur finn ur eld móð­ inn frá hon um, kröft ug ur strák ur! Sjálf ur er hann samn ings bund inn hjá Borg ar­ leik hús inu og er að leika í Heima er best en er að fara að æfa að al hlut verk í Gaura­ gang, leik ur eng an ann an en Orm. Gói verð ur sko ör ugg lega flott ur Orm ur! Krafta verk á Bet lehem stræti verð ur frum­ sýnt fyrsta sunnu dag í að ventu í safn að­ ar heim ili Kefla vík ur kirkju og von ast þeir fé lag ar til að sýn ing ar verði marg ar við mikl ar vin sæld ir. Von andi flykk ist fólk í leik hús kirkj unn ar og fær þá jólaand ann yfir sig frá litlu leik ur un um. Krafta verK um jól in BLÓMSTRANDI Kefla vík ur kirkja blæs einnig í leik list ar lúðra og var með áheyrn­ arprufu um dag inn þar sem úr val ungra leik ara storm aði til að sýna hvað þeir þyrðu að gera og gætu. Ætl­ un in er að setja upp söng leik á að ventu sem kall ast Krafta­ verk á Bet lehem stræti. Leik stjór inn er lands­ fræg ur grín leik ari, Gói, skírð ur Guð jón Dav íð Karls son, sem jafn framt er son ur bisk ups Ís lands. MARTA EIRÍkSDÓTTIR TexTi & myndir Fyrir BLÓmSTrAndi mAnnLÍF Þur íð ur Birna Björns dótt ir Debes.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.