Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.10.2009, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 22.10.2009, Blaðsíða 9
JÁKVÆÐAR OG SKEMMTILEGAR FRÉTTIR AF SUÐURNESJUM 9VÍKURFRÉTTIR I BLÓMSTRANDI MANNLÍF MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Á SUÐURNESJUM Við styðjum BLÓMSTRANDI MANNLÍF á Suðurnesjum MARTA EIRÍkSDÓTTIR TexTi & myndir Fyrir BLÓmSTrAndi mAnnLÍF Leik stjórn frá Ítal íu Leik stjóri sýn ing ar inn ar er ekki af verri end­ an um en feng inn var leik stjóri sem starf að hef ur oft með Ís lensku óp er unni, Út varps leik­ hús inu og víð ar. Hann lærði leik stjórn á Ítal íu en ólst upp í Njarð vík, Ingólf ur Ní els Árna­ son er mað ur inn. „Það er ótrú lega gam an að koma hing að aft ur og skila til baka því sem ég fékk að upp lifa þeg ar ég var yngri“, seg ir Ingó, eins og hann er alltaf kall að ur. Ingó tók sjálf ur þátt í leik rit um í Njarð vík ur skóla og við Fjöl brauta skóla Suð ur nesja en hef ur ekki leik­ stýrt hér suð ur frá áður, fyrr en núna. „Þetta er stór skemmti legt verk sem hef ur kannski þann boð skap til krakk anna að þau geta gert allt sem þau lang ar að gera og það að hafa trú á sjálf um sér. Að sókn in var gíf ur leg þeg ar við aug lýst um eft ir leik ur um en hér eru um 60 krakk ar að taka þátt í einu eða öðru, allt frá 12 ára aldri til fram halds skóla ald urs. Stemn ing in er góð og þau vinna vel sam an. Þetta er fantasíu söng­ leik ur og vegna fjölda stúlkna í leik ara lið inu ákváð um við að hafa þær í þjófa geng inu, kven­ fólk ið fær að taka völd in,“ seg ir Ingó og bros ir breitt. Nærri 50 ára leik fé lag Leik fé lag Kefla vík ur er lands þekkt leik fé lag og eitt af þeim elstu starf andi í land inu. Ís land er vel þekkt fyr ir ótrú leg an fjölda áhuga leik­ ara hjá al þjóð lega áhuga leik ara sam band inu og dást marg ir út lend ing ar að dugn aði og krafti land ans á sviði áhuga leik húss, það veit grein­ ar höf und ur af kynn um sín um af leik list ar ráð­ stefn um er lend is. Þetta er alltaf jafn gam an og þeir sem einu sinni stíga á leik svið fá leik hús bakt er íu og lang ar aft ur og aft ur og aft ur. Svo mik il er ánægj an og gleð in af þátt tök unni. For mað ur Leik fé lags Kefla vík ur núna er Gustav Helgi Har alds son og vara for mað ur er Arn ar Ingi Tryggva son en þeir hafa báð ir lengi ver ið við loð andi Leik fé lag ið, byrj uðu sjálf r að leika korn ung ir. Það er mik il vinna sem hvíl ir á þeim sem taka þátt í upp setn ing unni og vænst þyk ir þeim um þeg ar gest ir fjöl menna á sýn ing ar. Áhuga leik­ hús er alltaf unn ið í frí tíma allra þátt tak enda nema leik stjór ans og því fnnst leik ur um þeir upp skera ríku leg laun þeg ar sýn ing in verð ur vin sæl, það eru nefni lega bestu laun leik ar ans! Gef ur mér sjálfs traust Við tók um einn af að al leik ur un um tali, Mar ino Örn Ólafs son en hann er í 8. bekk Heið ar skóla. „Ég leik Samma feita. Mig hef ur alltaf lang að til að taka þátt í ein hverju sem teng ist leik list og ákvað að koma hing að þeg ar ég sá aug­ lýs ing una. Ég er bú inn að læra mik ið og mér líst mjög vel á þetta allt sam an. Þeg ar ég kom hing að þá þekkti ég næst um eng an í hópn um en nú þekki ég næst um alla og það er alltaf voða gam an á æf ing um, við erum alltaf að grín ast. Ég er ekki al veg bú inn að læra text ann en ég er í mjög stóru hlut verki og þarf að læra mik ið ut an að. Þetta er samt allt að koma en við frum sýn um eft ir hálf an mán uð. Mér fannst skemmti legt að sjá hvern ig allt breytt ist þeg ar við feng um leik mynd ina upp og fór um í bún­ inga, þá var eins og allt breytt ist og þetta varð svo raun veru legt allt sam an,“ seg ir Mar ino Örn hrif nn. Að spurð ur hvort hon um finn ist hann lík ur Samma feita þá seg ir hann svo ekki vera, hann hafi stund um þurft að ímynda sér hvern ig Sammi hugs aði til að skilja hann bet ur í söng­ leikn um en hon um finnst þeir mjög ólík ir. „Mér fnnst gam an að leika hann en við erum alls ekki lík ir,“ seg ir Mar ino ákveð ið. Hvað hef­ urðu lært af þátt tök unni Mar ino? „Mér fnnst ég hafa lært að taka sjálf stæð ar ákvarð an ir og þora að tala bara, hef meira sjálfs traust núna. Ég held þetta geti ver ið hollt fyr ir alla krakka að vera í leik list, því þetta dreg ur fram ein­ hverja hlið í manni sem mað ur þekkti ekki,“ seg ir hann full orð ins lega. Meiri leik list fyr ir krakka! „Krakk ar eiga að gera meira af þessu. Það er svo mik ið um leik sýn ing ar á Ís landi og ég veit að næst þeg ar ég fer í stóru leik hús in í Reykja vík þá horf ég allt öðru vísi á allt. Mér fnnst söng leik ur inn okk ar um Bugsy Malone mjög skemmti leg ur, ger ist á svo fram andi tíma þar sem rjómi er stór hættu leg ur, það er bara fynd ið! Mér finnst söng leik ur inn segja við okk ur að við höf um val og val ið okk ar hef ur af­ leið ing ar. Það er mik ið grín í þessu og þetta er gam an fyr ir börn en líka full orðna,“ seg ir Mar­ ino Örn. Þeg ar hann er spurð ur hvort hann myndi taka aft ur þátt, þá svar ar hann ját andi án þess að hika. Mar ino Örn er greini lega kom inn með leik list ar bakt er í una hollu og góðu! Söng leik ur inn um Bugsy Malone verð ur frum­ sýnd ur laug ar dag inn 31. októ ber klukk an 16. Fólk á öll um aldri er hvatt til að fjöl menna, styðja við krakk ana og leik hús líf ð. Þetta er frá­ bær fjöl skyldu skemmt un. Það var reglu lega gam an að koma inn í Frum­ leik hús ið og fnna gust inn af hress um ung um krökk um, áhuga leik ur um sem eru ung og leika sér. Kannski að þarna leyn ist lands þekkt ir leik­ ar ar fram tíð ar inn ar? Grósk an er mik il í leik list ar lífi barna og ung linga í Reykja nes bæ, þar virð ast marg ir full orðn ir vera að ein blína á að vinna skap andi starf með æsk unni. Leik fé lag Kefla vík ur hef ur löng um ver ið þekkt fyr ir að sinna ung linga leik húsi og set ur nú upp söng leik inn Bugsy Malone. Þetta er stór skemmti legt stykki þar sem börn leika full orðna og út kom an verð ur ansi fynd in. Fyndna glæpa geng ið Mar ino Örn Ólafs son leikur Samma feita. Ingólfur Níels Árnason leikstjóri.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.