Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.10.2009, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 22.10.2009, Blaðsíða 10
VILTU GERAST BAKHJARL? · SÍMINN ER 421 000010 VÍKURFRÉTTIR I BLÓMSTRANDI MANNLÍF Kröft ug leik list ar kona Ein af þess um full orðnu ein stak ling um sem hef ur áhuga á að virkja kraft barna og ung linga til góðs er Guð ný Krist jáns dótt ir, öfl ug áhuga leik kona úr Leik fé lagi Kefla­ vík ur. Guð ný sá að það vant aði tæki færi til að efla sköp un ar kraft krakka og ákvað því að bjóða upp á leik list ar nám skeið fyr ir börn og ung linga í skap andi smiðju sem nefn ist Garg andi snilld en nafn ið seg ir allt sem segja þarf um inni hald nám skeið­ anna. Guð ný hjálp ar þátt tak end um að finna snill ing inn innra með sér, þenn an sem lang ar að fá út rás fyr ir hæfi leika sína en það ger ir Guð ný með þeim í gegn um söng og leik list. Krakk arn ir sem koma í Garg andi snilld eru frá aldr in um átta ára til ung lings ald urs. Þau mæta einu sinni í viku og enda svo nokk urra vikna nám skeið með því að halda for eldra sýn ingu en þá fá gest ir að sjá barn ið sitt í sínu flottasta formi uppi á leik sviði. Sjálfs traust og ör yggi í fram komu er eitt af því sem leik list in efl ir í þátt tak end um, á sama hvaða aldri þeir eru. Leik list inn í alla grunn skóla! „Mér fannst vanta svona skap andi nám­ skeið fyr ir börn hér á svæð inu og sér stak­ lega þar sem ég á sjálf þrjú skap andi börn sem höfðu alist upp í leik hús inu hér, þeg ar ég var að taka þátt í upp setn ing um LK. Mér fannst þetta einnig vanta inn í skól­ ann en Að al námskrá grunn skóla seg ir að grunn skól ar eigi að bjóða upp á leik list og tján ingu mark visst í skól um en það skort ir veru lega á í mörg um skól um. Ég er svo hepp in að vinna við leik list ar kennslu í skól­ an um mín um, Heið ar skóla í Kefla vík en þar er rík áhersla lögð á list ir og skap andi starf. Mál ið er að byrja með nem end ur nógu unga í leik list því þá verð ur hún öfl­ ugt verk færi til að byggja upp já kvæða sjálfs mynd nem enda. Það er vel hægt með ung ling um en erfi ð ara að ná þeim og því BLÓMSTRANDI Sagt er að þeg ar þreng ir að okk ur mann fólk inu og við þurf um að fara að hugsa upp á nýtt eða leita nýrra leiða þá blóm stri menn ing ar­ líf ð sem aldrei fyrr. Þeg ar gamla leið in dug ir ekki leng ur og þú þarft að fara að hafa fyr ir hlut­ un um þá opn ast nýj ar vídd ir innra með þér. Þetta á alla vega við um full orðna fólk ið en það er spurn ing hvort það eigi við um krakk ana líka? Eru þau að upp­ lifa meiri þörf fyr ir sköp un núna eða er full orðna fólk ið að gefa sér meiri tíma til að sinna þeim og sköp un ar hæf­ leik um þeirra? Fjár sjóð ur fram tíð ar er fal inn í börn um okk ar, það er eng in klisja, þetta er dagsatt og við sem eldri erum þurf um að sinna ungu kyn slóð inni bet ur, bæði and lega og fé lags lega. Ekki dug ir að setja þau fyr ir fram an sjón­ varp eða tölvu ef við vilj um ala upp lif andi ein stak linga, allt er nefni lega gott í hóf. Ástr alsk ir vís inda­ menn hafa rann sak að og kom ist að því að sjón varps gláp barna get ur bein lín is skað að þau, gert þau að óvirk um neyt end um, þau verði fram taks­ laus og kraft lít il. Þetta vita marg ir sem vilja stuðla að öfl ugu menn ing ar líf barna og ung linga. Skap andi kraft ur alls stað ar! segi ég því yngri því betri ár ang ur. Þetta eru for varn ir af sterk ustu gerð, við erum að vinna með ein stak ling inn í leik list og leyfa hon um að finna styrk leika sína í hreyfi ngu og leik en ekki bara í bók. Þeir sem geta ekki les ið eða vilja ekki vera í íþrótt um, hvar eiga þeir að fá út rás fyr ir all an kraft inn sinn?“, seg ir Guð ný eld heit fyr ir mál efn­ inu. Hún hef ur þann draum heitast an að all ir grunn skól ar bjóði öll um nem end um sín um upp á leik list viku lega til að byrja með og þeg ar skól arn ir sjá ár ang ur inn má fjölga kennslu stund um mark visst í leik­ list, þetta skili sér í hátt erni nem enda. „Börn eru svo opin þeg ar þau eru ung og það er svo auð velt að móta þau á fal leg an hátt. Í Garg andi snilld er ég að koma til móts við þá krakka sem lang ar og hafa þörf til að skapa í gegn um leik list, þetta var ekki í boði en er það núna. Hing að koma krakk ar af nær öll um Suð ur nesj um. Það er svo gam an að sjá hvern ig þau opn ast þeg ar far ið er að vinna með þau. Leik list opn ar krakka og breyt ir þeim, sem áður voru lok að ir eins og skel, yfir í skín andi gleði sól. Við vinn um einnig með takt og söng en krakk arn ir fá að fara í söngupp­ töku í Geim stein studíó og fá svo með sér hljóm diskinn heim í lok in. Að stað an hér í Frum leik hús inu er líka frá bær, leik svið, leik bún ing ar og hvað eina sem þarf.“ Meira úr val á nýju ári „Nám skeið in hafa feng ið svo frá bær ar mót­ tök ur að það hvet ur mig til dáða og ætl un in er að færa út kví arn ar eft ir ára mót og bjóða upp á hljóð færa nám skeið í sam vinnu við eig in mann inn“, seg ir Guð ný kampa kát. En eig in mað ur inn er Júl í us Guð munds­ son, tón list ar mað ur með meiru, son ur Rúna Júll. Þau hjón in hafa bæði ver ið við­ loð andi leik list og tón list í gegn um all an sinn bú skap og ber heim ili þeirra glöggt vitni um það því þar eru hljóð færi af alls kon ar gerð út um allt hús. Eft ir ára mót verða trommunám skeið og raf magns gít ar­ nám skeið í boði hjá Garg andi snilld, sem Júlli leið bein ir með. Þannig að grósk an og vilj inn er mik ill til að halda áfram á sömu braut, gefa krökk um tæki færi til list sköp un ar í gegn um leik list og tón list. Fleiri að kenna leik list! Við Guð ný erum sam mála um það að all ir skól ar þurfi að kapp kosta að bjóða upp á leik list ar kennslu en fyrst þarf að bjóða kenn ur um sjálf um upp á nám skeið. Kenn­ ar ar þurfa nefni lega að þjálfast og öðl ast ör yggi í að nota verk færi leik list ar, eign ast pott hug mynda og prófa þær á sjálf um sér fyrst á nám skeiði til að nota þær svo inni í skóla stof unni. Leik list ar nám skeið nýt ist öll um kenn ur um, einnig í fram halds skóla því það má alltaf grípa í leik list til að brjóta upp kennsl una, hrista hóp inn sam an eða víkka út kennsl una með verk fær um leik­ list ar. Leik list er frá bær til að nota sem hópefli á nem enda hóp því það virkj ar þátt tak end ur á svo já kvæð an hátt. Leik list eru for varn ir, við erum að vinna með sjálfs­ traust nem enda og efla já kvæða sjálfs mynd. Fé lags leg ur þroski kem ur með ástund un leik list ar, hæfni til sam vinnu og ör yggi í fram komu. Ein stak ling ar með sterka sjálfs mynd leita síð ur í vímu efni til að þora, þeir hafa hug rekki til að standa með sjálf um sér og þurfa enga hækju til þess. Mér finnst svo gam an að leika! Þeg ar fylgst var með hópn um sem stadd ur var hjá Guð nýju í þetta sinn í Frum leik hús­ inu, þá var grá upp lagt að heyra í ein um þátt tak anda og vita hvað hon um fynd ist um nám skeið ið. Sig urð ur Skag­ fjörð Þór halls son er átta ára gam all og var að koma í fyrsta sinn á leik list ar nám skeið í Garg andi snilld. Hvers vegna? „Út af því að mig lang ar að vera fræg ur leik ari á Ís landi, ég er bú inn að ákveða það fyr ir löngu,“ sagði Sig urð ur ákveð ið. Hann seg­ ist alltaf hafa ver ið að leika þeg ar hann var minni og hon um finnst gam an að syngja líka en það fær hann einnig tæki færi til á nám skeið inu. Sig urð ur seg ist vera rosa­ lega spennt ur fyr ir for eldra sýn ing unni og hlakk ar til að sýna gest un um leik rit og fleiri at riði á leik svið inu, með al vöru ljós um og á al vöru sviði. Hon um finnst líka gam an í skóla, að læra og svona. „Ég er líka í Taikwondo en þar læri ég ein beit­ ingu, vörn og spörk, að vera sterk ur og það er voða gam an“, seg ir hann kank vís. Sig urð ur er ósköp ljúf ur þeg ar tal að er við hann, virk ar ör lít ið feim inn en svo þeg ar hann seg ir frá eða leik ur þá ljóm ar hann. Hver veit nema við fáum að fylgj­ ast með frægð ar sól hans í fram tíð inni, við skul um alla vega leggja nafn ið á minn ið; Sig urð ur Skag fjörð Þór halls son. Marta Eiríksdóttir TexTi & myndir Fyrir BLÓmSTrAndi mAnnLÍFGuðný Kristjánsdóttir.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.