Heima og erlendis - 01.06.1946, Blaðsíða 5

Heima og erlendis - 01.06.1946, Blaðsíða 5
1. árjr. 1. tbl. Heima og erlendis Um Island og íslendinga erlendis Ji'iiií 1046 SENDIRÁÐ ÍSLANDS í KAUPMANNAHÖFN þegar eftir aö sambandslögin höföu öölazt gildi og Island var komiö í tölu sjálfstæÖra ríkja, tóku menn aÖ ræÖa um það aÖ stofna sendiráÖ, og skyldi hinn fyrsti sendiherra Islands hafa húsetu i Kaupmannahöfn. UrÖu nokki’ar umræÖur um máliö, en svo fór þó, aÖ sendiráðið var stofnað, og sendiherra tók viÓ starfa sínurn árið 1920. þelta er húsið. sem Sendiráð íslauds hefir verið í síðan árið 1921, skrilstofur Jiess eru á 2. hæð til hæiíri handar á myndinni, eða bar sem llaí,'gstönífin er. Fyrsli sendiherra Islands i Kaupmaunahðfn, myndin tekin 1924. það var á þessum árum ekki hægra um vik meÓ aö fá liúsnæÖi hér en það er nú, og sendiráóió hóf því starfsemi sína í her- bergjum Skrifstofu stjórnarráðs lslands í Ivaupmannahöfn, Christiansgade 12. þessi fyrstu húsakynni SendiráÖs Islands voru engir hallarsalir, þar sem liátt væri til lofts og vítt til veggja, þetta var lítijl kuml)- aldi, líkast því sem menn kalla „bragga“ á Islandi, hér voru 3 all-rúmgóö lierliergi en dinnnt í tveimur herhergjunum, enda sneru þau gluggum í vestur, og gamalt vörugeymslu- hús, sem stendur þar á lóöinni, dró úr dags- birtunni; sendiherra haföi skrifstofu sína í gaflherhergi hússins, til vinstri handar viÖ afgreiðsluna, þegar inn var komið, en hún var í miÓ-herberginu, og Jón Krahhe var í stofunni til liægri handar viÖ afgreiðsluna. Húsgögn voru einföld og hlátt áfram og vist- legt, þegar inn var komið. þessi húsakynni munu aldrei hafa verið ætluð til frambúðar, enda haföi sendiráðiö allar klær úti til þess, aÖ fá inni á öðrum stað, er væri hetur við hæfi þess í alla staði. I

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.